Allt um íþróttir - 01.07.1950, Page 25

Allt um íþróttir - 01.07.1950, Page 25
Langst. kvenna: 1. Hafdís Ragn- arsdóttir, KR, 4.37 m. 100 m. drengja: 1. Þorvaldur Óskarsson, ÍR, 11.7 sek. 2. Vil- hjálmur Ólafsson, ÍR, 11.9 sek. 3. Kristinn Ketilsson, FH, 12.0 sek. Tjarnarboðhlaup K.R. 14. maí. Hið árlega TjarnarboShlaup KR fór fram 14. maí s.l. Sveit Í.R. bar sigur úr býtum og er það í 5. sinn í röð, sem félagið sigrar í þessu hlaupi. E.Ó.P.-mótið 21. og 22. maí. Helztu úrslit: 100 m.: 1. Finnbj. Þorvaldsson, ÍR, 10.7. 2. Hörður Haraldsson, Á. Finnbjörn Þorvaldsson 10.8. 3. Guðm. Lárusson, Á. 11.0. 400 m.: 1. Ásm. Bjamason, KR, 50.4, 2. Reynir Sigurðsson, ÍR, 52.0, 3. Sveinn Björnsson, KR, 53.5. 800 m.: 1. Pétur Einarsson, ÍR, 1:57.4, 2. Garðar Ragnarsson, ÍR, 2:07.0, 3. Svavar Markússon, KR, 2:07.6. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, KR, 15.65, 2. Sigfús Sigurðsson, Self. 14.45, 3. Hallgr. Jónsson, HSÞ, 14.10. Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 62.77, 2. Adolf Óskarsson, ÍBV, 56.11, 3. Þórhallur Ólafsson, ÍR, 54.14. Hástökk: 1. Sigurður Friðfinns- son, FH, 1.83, 2. Kolbeinn Krist- insson, Self. 1.80, 3. Eiríkur Har- aldsson, Á. 1.70. Langstökk: 1. Torfi Bryngeirs- son, KR, 7.04, 2. Kristleifur Magn- ússon, ÍBV, 6.71, 3. Karl Olsen, Kefl. 6.58. 100 m. kvenna: 1. Hafdís Ragn- arsdóttir, KR, 13.4 sek. Kringlukast kvenna: 1. María Jónsdóttir, KR, 32.11 m. (nýtt met). 4X100 m.: 1. Ármann 44.3, 2. ÍR 44.7, 3. KR 45.0. 22. maí: 200 m.: 1. Hörður Haraldsson, Á. 22.1, 2. Ásm. Bjarnason, KR, 22.2, 3. Guðm. Lárusson, Á. 22.2. 1500 m.: 1. Pétur Einarsson, ÍR, 4:14.0, 2. Sigurður Guðnason, ÍR, 4:23.6, 3. Svavar Markússon, KR, 4:26.8. 3000 m.: 1. Stefán Gunnarss., Á., 9:37.8, 2. Victor Múnch, Á. 9:51.4, 3. Njáll Þóroddsson, Hr. 10:02.4. 4X400 m.: 1. KR 3:35.6, 2. ÍR 3:42.6. Stangarstökk: 1. Torfi Bryn- geirsson, KR, 3.80, 2. Kolbeinn Kristinsson, Self. 3.50, 3. Baldvin Árnason, ÍR, 3.00. Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, KR, 46.54, 2. Friðrik Guðmunds- son, KR, 44.00, 3. Gunnar Sigurðs- son, KR, 43.06. IÞRÓTTIR 25

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.