Allt um íþróttir - 01.07.1950, Qupperneq 26

Allt um íþróttir - 01.07.1950, Qupperneq 26
Sleggjukast: l.Vilhj. Guðmunds- son, KR, 44.62, 2. Símon Waag- fjörð, ÍBV, 43.94, 3. Gunnar Huse- by, KR, 40.97. Langst. kvenna: 1. Hafdís Ragn- arsdóttir, KR, 4.27. 4X100 m. kv.: 1. KR, 56.1 sek. Vormót Í.R. (síðari hl.) 31. maí. Úrslit urðu þessi: 200 m.: 1. Hörður Haraldsson, Á.. 21.7, 2. Guðm. Lárusson, Á., 21.8, 3. Finnbjörn Þorvaldsson, 400 m.: 1. Reynir Sigurðsson, ÍR, 52.0, 2. U. Jonath, Þýzkalandi, 52.0, 3. Sveinn Björnsson, KR, 53.5. 800 m.: 1. Pétur Einarsson, ÍR, 2:01.1, 2. Örn Eiðsson, ÍR, 2:15.2. 400 m. drengja: 1. Garðar Ragn- arsson, ÍR, 55.0, 2. Þórir Þorsteins- son, Á., 56.2, 3. Svavar Markússon, KR, 56.5. Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, KR, 49.04 (met), 2. Þorsteinn Löve, ÍR, 44.59, 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 44.56. Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 61.65, 2. Halldór Sigurgeirs- son, Á. 51.85, 3. Gylfi Gunnarsson, ÍR, 50.02. Stangarstökk: 1. Torfi Bryn- geirsson, KR, 4.21 (met), 2. Kol- beinn Kristinsson, Self. 3.60, 3. Bjarni Linnet, Á., 3.40. Hástökk: 1. Birgir Helgason, ÍR, 1.65, 2. Arnljótur Guðmundsson, UMFR, 1.65, 3. Bjarni Guðbrands- son, ÍR, 1.60. 110 m. grhl.: 1. Ingi Þorsteins- son, KR, 15.6, 2. Reynir Sigurðs- son, ÍR, 16.6. 1000 m. boðhl.: 1. Ármann 2:03.6, 2. ÍR 2:03.8, 3. KR 2:07,1, 4. ÍR (drengir) 2:09.8. 17. júní mótið. Að þessu sinni var 17. júní-mót- ið tveggja daga mót og var keppt í sömu greinum og voru í lands- keppninni. Konungsbikarinn, sem veittur er fyrir bezta afrek mótsins samkv. finnsku stigatöflunni, hlaut Gunn- ar Huseby fyrir kúluvarp sitt, sem gefur 1002 stig. Er það í fyrsta sinn, sem sá gripur vinnst á afreki, seni gefur yfir 1000 stig. Huseby hefur unnið þennan bikar langoft- ast allra eða alls sjö sinnum. Helztu úrslit urðu þessi: Fyrri dagur: 100 m.: 1. Haukur Clausen, ÍR, 10.7, 2. Ásm. Bjarnason, KR, 10.7, 3. Hörður Haraldsson, Á., 10.8. 400 m.: 1. Guðmundur Lárusson, Á., 49.5, 2. Magnús Jónsson, KR, 51.4, 3. Sveinn Björnsson, KR, 52.3. 1500 m.: 1. Pétur Einarsson, ÍR, 4:07.8, 2. Stefán Gunnarsson, Á., 4:14.4, 3. Kristján Jóhannsson, UMSE, 4:16.2. 4X100 m.: 1. Landssveitin (Ás- mundur, Guðmundur, Hörður og Haukur) 42.1, 2. B-sveit 44.8, 3. C-sveit 46.0. 110 m. gr.: 1. Ingi Þorsteinsson, KR, 16.6. 100 m. kv.: 1. Hafdís Ragnars- dóttir, KR, 13.7. Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, KR, 47.24, 2. Þorst. Löve, ÍR, 44.35, 3. Friðrik Guðmundsson, KR, 42.46. Sleggjukast: l.Vilhj. Guðmunds- 26 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.