Allt um íþróttir - 01.07.1950, Síða 27

Allt um íþróttir - 01.07.1950, Síða 27
son, KR, 43.14, 2. Þórður Sigurðs- son, KR, 42.96, 3. Gunnar Huseby, KR, 38.50. Stangarstökk: 1. Torfi Bryn- geirsson, KR, 4.05, 2. Kolbeinn Kristinsson, Self., 3.65, 3. Bjarni Linnet, Á., 3.50. Þrístökk: 1. Kristleifur Magnús- son, ÍBV., 13.64, 2. Haraldur Jó- hannsson, KA, 13.15, 3. Sveinn Halldórsson, Self., 12.44. Síðari dagur: 200 m.: 1. Hörður Haraldsson, Á., 21.5 (met), 2. Haukur Clausen, ÍR, 21.6, 3. Ásm. Bjarnason, KR, 21.7, 4. Guðm. Lárusson, Á., 21.8. 800 m.: 1. Pétur Einarsson, ÍR, 1:59.2, 2. Óðinn Ámason, KA, 2:05.0, 3. Garðar Ragnarsson, ÍR, 2:06.0. 5000 m.: 1. Kristján Jóhanns- son, UMSE, 16:30,0, 2. Viktor Munch, Á., 16:37.0. 1000 m. boðhlaup: 1. Ármann 1:59.5, 2. KR 2:02.5. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, KR, 15.72, 2. Vilhj. Vilmundarson, KR, 14.58, 3. Sigfús Sigurðsson, Self. 13.88. Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 63.50, 2. Adolf Óskarsson, ÍBV, 56.96, 3. Vilhj. Pálsson, HSÞ, 54.30. Langstökk: 1. Torfi Bryngeirs- son, KR, 7.13, 2. Kristleifur Magn- ússon, ÍBV, 6.56, 3. Haraldur Jó- hannsson, KA, 6.41. Hástökk: 1. Sigurður Friðfinns- son, FH, 1.75, 2. Kolbeinn Krist- insson, Self., 1.70, 3. Eirikur Har- aldsson, Á., 1.70. Ingi Þorsteinsson, KR, hljóp einn 400 m. gr. á 59.4. Hafdís Ragnars- dóttir, KR, setti met í langst kv. með 4.82. Margrét Hallgrímsdótt- ir, UMFR, stökk 4.79 og var einn- ig yfir gamla metinu. Drengjamót Ármanns 20. og 21. júní. Á drengjamótum skeður alltaf eitthvað óvænt og ný íþrótta- mannaefni koma fram. Þetta mót var engin undantekning, því að nú voru keppendur bæði margir og efnilegir, þó að engin drengjamet væru sett. Glæsilegasta efni móts- ins var vafalaust Gylfi Gunnars- son, ÍR, sem vann þrjár greinar og hljóp 80 m. á 9.5 sek. Úrslit mótsins: 80 m.: 1. Reynir Gunnarsson, Á., 9.3 sek., 2. Vilhj. Ólafsson, ÍR, 9.4, 3. Alexander Sigurðsson, KR, 9.4. 400 m.: 1. Garðar Ragnarss.on, ÍR, 55.8 sek., 2. Þórir Ólafsson, Á., 56.0, 3. Þórir Þorsteinsson, Á., 56.2. 1500 m.: 1. Einar Gunnlaugsson, Þór, Ak., 4:24.0, 2. Sig. Guðnason, ÍR, 4:30.0, 3. Hörður Guðmunds- son, UMFK, 4:33.0. 3000 m.: 1. Hörður Guðmunds- son, UMFK, 10:18.2. 4X100 m.: A-sveit ÍR 46.3 sek., B-sveit ÍR 48.0, 3. Ármann 49.3. 1000 m. boðhl.: 1. A-sveit ÍR 2:08,6, 2. Ármann 2:11.2, 3. B- sveit ÍR 2:15.9. Kúluvarp: 1. Daníel Ingvarsson, Á., 15.37, 2. Skúli Jónsson, ÍR, 14.71, 3. Valdimar Örnólfsson, ÍR, 13.92. Sleggjukast: 1. Skúli Jónsson, ÍR, 25.75, 2. Þórhallur Ólafsson, IÞRÓTTIR 27

x

Allt um íþróttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.