Allt um íþróttir - 01.07.1950, Page 28
ÍR, 25.60, 3. Ingvar Jóelsson, ÍR,
19.91.
Spjótkast: 1. Gylfi Gunnarsson,
ÍR, 51.90, 2. Þórhallur Ólafsson,
ÍR, 48.61, 3. Hörður Þormóðsson,
KR, 45.59.
Kringlukast: 1. Daníel Ingvars-
son, Á., 45.01, 2. Þorsteinn Alfreðs-
son, Umf. Sk., 43.67, 3. Ingvar
Jóelsson, ÍR, 43.19.
Hástökk: 1. ísleifur Guðmunds-
son, UMFK, 1.65, 2. Eiríkur Har-
aldsson, Á., 1.65, 3. Jóhann Bene-
diktsson, UMFK, 1.60.
Langstökk: 1. Gylfi Gunnars-
son, ÍR, 6.23, 2. Ámi Steinsson,
KR, 6.07, 3. Bjarni Olsen, UMFK,
5.96.
Stangarstökk: 1. Baldvin Árna-
son, ÍR, 3.00, 2. Bjarni Guðbrands-
son, ÍR, 2.80, 3. Gestur Karlsson,
Self., 2.69.
Þrístökk: 1. Gylfi Gunnarsson,
ÍR, 12.85, 2. Bjöm Pálsson, KR,
12.58, 3. Eiríkur Haraldsson, Á.,
12.37.
Úr ýmsum áttum.
í maí fór fram landsleikur í
Briissel milli Eire og Belgíu. Leik-
ar fóru þannig, að Belgar unnu
með 5:1.
Enska knattspymuliðið Liver-
pool lék síðast í maí við belgisku
meistarana, Anderlecht, í Briissel,
og varð að láta sér nægja jafntefli,
1:1. Um svipað leyti lét Queens
Park Rangers í Belgíu við La Gen-
toise í Ghent og urðu úrslit þau
BRIDGE:
Islendingar þriðju beztu
í Evrópu.
Keppa ásamt Svíum um heims-
meistaratitilinn.
Á Evrópumeistaramótinu í
bridge, sem fram fór í Brighton
í Englandi fyrir nokkru' stóðu ís-
lenzkir bridge-spilarar sig með
þeim ágætum að verða þriðju í
röðinni og aðeins einu stigi lægri
en sigurvegaramir. Keppni þeirra
var mjög ævintýraleg, þeir byrj-
uðu með því að sigra í þremur
fyrstu umferðunum, en þá fór að
blása heldur á móti, en lokaþátt-
urinn var þó stórfenglegastur, því
þegar þrjár umferðir voru eftir,
var ekki hægt að búast við að þeir
yrðu mjög ofarlega, en þegar ein
umferð var eftir, vom þeir komn-
ir í næstefsta sæti og þurftu að
vinna í síðustu umferð til þess að
verða Evrópumeistarar.
En Svíar eru engin lömb að leika
sér við í þessari íþrótt. Þeir unnu
íslendingana í síðustu umferðinni
og tryggðu sér næstefsta sætið,
en gestgjafarnir, Bretar, fóru með
sigur af hólmi.
í íslenzku sveítinni vom þeir
Hörður Þórðarson, fyrirliði, Einar
Þorfinnsson, Gunnar Guðmunds-
son, Láms Karlsson, Kristinn
Bergþórsson og Stefán Stefánsson.
Fyrir þessa frábæru frammi-
stöðu vom svo tveir íslendingar
valdir í þá sveit Evrópu, sem kepp-
ir um heimsmeistaratitilinn, en sú
28
IÞRÓTTIR