Allt um íþróttir - 01.07.1950, Síða 29
keppni fer fram í Bermuda í nóv-
ember næstkomandi. Aðrir í sveit-
inni eru fjórir Svíar, en Bretam-
ir munu keppa fyrir brezka heims-
veldið.
Ekki er ennþá ákveðið, hverjir
koma til með að skipa sess íslend-
T3 c ÍO
ctí "O T3
r-H M •r~í §
C W C/2 cn 'WH
2 2
0 2
0 0
2 2 1
0 2 0
2 0 0
2 0 2
0 0 0
0 0 0
0 0 0
0 0 0
inga í sveitinni, en það verður ekki
ákveðið fyrr en skömmu áður en
keppnin fer fram og mun Bridge-
samband íslands sjá um það. For-
maður þess er nú Lárus Fjeldsteð.
Hér fara á eftir úrslitin í Ev-
rópumeistaramótinu:
T3 § % u 3 T3 G
3 1 aS VrH 3 v2 l-H o § Ö o TO G nj —- :0 s § 5) 2 o r2 c G • rH
s M ffi í-i H Q £ Q
0 2 0 0 2 2 2 2 14 Stig
0 0 2 2 2 2 2 2 14 —
1 2 2 0 2 2 2 2 13 —
0 2 0 2 2 2 0 13 —
2 0 2 2 1 2 2 13 —
0 2 2 0 2 2 2 12 —
2 0 0 0 2 2 2 12 —
0 0 2 2 2 0 2 8 —
0 1 0 0 0 2 2 5 —
0 0 0 0 2 0 2 4 —
2 0 0 0 0 0 0 2 —
1. England
2. Svíþjóð ..
3. ísland ...
4. Frakkland
5. Ítalía ... .
6. Belgía ...
7. Holland .
8. Irland ...
9. Danmörk
10. Noregur .
11. Finnland .
SKAK
Norðurlandameistaramótið í skák
fer fram í Reykjavík í lok júlí.
Hinn 28. júlí hefst hér í Reykja-
vík Norðurlandameistaramótið í
skák og verða meðal þátttakenda
margir af beztu skákmönnum
þessara landa. — Eins og kunnugt
er, þá varð Baldur Möller sigur-
vegari á síðasta móti, sem fram
fór í Örebro í Svíþjóð árið 1948,
og mun hann nú verja titilinn á
þessu móti.
Ekki er með vissu vitað um
þátttöku frá bræðraþjóðunum, ut-
an Dana, sem senda sex keppend-
ur. Þó er talið víst, að bæði Stolz
frá Svíþjóð og Böök frá Finnlandi
muni koma, og fær Baldur þá erf-
iða keppinauta, en þeir tveir voru
ekki með á síðasta móti.
Formaður Skáksambands Norð-
urlanda er nú Árni Snævarr.
IÞRÖTTIR
29