Allt um íþróttir - 01.07.1950, Page 30
Vl
an
ewxi.
Noregur.
Þann 6. og 7. júlí fer
fram alþjóðlegt frjáls-
íþróttamót á Bislet-
leikvanginum í Osló og verða þar
meðal keppenda James Fuchs,
heimsmethafinn í kúluvarpi, Gast-
on Reiff, Imre Nemeth, Wim Slijk-
huis, og Lennart Strand.
Á æfingu í maí kastaði Eduard-
sen kringlu 49,72 og Strandli
sleggju 54,41. Halldor Hansen
hljóp um sama leyti 100 m. á 11,1.
Á móti í Osló síðast í maí náðist
m. a. þessi árangur: 100 m.: Jo-
hansen 11,1. 400 m.: Boysen 50,4.
Kringlukast: Sunde 41,85. Hást.:
M. Holmeide 1,77. 1500 m.: Eck-
hoff 4:03,4. Langst.: Rune Nielsen
6,88.
Hinn 7. júní náðust margir góð-
ir árangrar á móti í Osló. Sextán
ára gamall piltur að nafni Egil
Danielsson kastaði spjóti 61,68 m.
Boysen hljóp 800 m. á 1:54,1 og
Nielsen 400 m. grhl. á 56,4. Tólf
menn hlupu 800 m. undir tveimur
mínútum.
Á alþjóðlegu móti í Helsingfors
náði Strandli 56.06 í sleggju og
er það norskt met.-
Norski tugþrautarmaðurinn Per
Stavem hefur náð 45,38 í kringlu-
kasti og 14,36 í kúlu. Langbakke
hefur náð 7,19 í langstökki, og
Jens Smith 7,04.
Svíþjóð.
í byrjun júní höfðu
náðst prýðilegir árangr-
ar í frjálsíþróttum og
voru stærstu fréttimar stangar-
stökk Ragnars Lundberg 4,38, há-
stökk Ragnars Björk 1,95 og spjót-
kast Ragnars Ericsson 69,55 —
Ragnarrök! Olle Áberg og Egefuhr
hlupu 1500 m. á 3:52,6 og Ingvar
Bengtsson 800 m. á 1:53,7. Per
Eriksson hafði stokkið 1,92 í há-
stökki og Otto Bengtsson kastað
spjóti 66,90.
í langstökki stökk Strand 6,82
og Sjöstrand hljóp 3000 m. á
8:51,4. Gösta Jakobsson var með
8:24,8 í 3000 m. hlaupi.
Ný 1500 m. stjarna hefur upp-
götvazt. Hann heitir Ingvar Erics-
son og náði 3:51,2 fyrir skemmstu.
S. Lindgárd hljóp 800 m. á 1:53,0,
Á. Johannsson 100 m. á 10,9, Rune
Larsson 400 m. grind á 54,4.
Finnland.
Rautavaara kastaði
spjótinu nærri 70 m. í
lok maí eða nánar til-
tekið 69,80 og átti annað kast yfir
68 m. Olenius stökk þá 4 m. á
stöng og Hyökyranta hljóp 400 m.
grhl. á 56,4.
Nýlega stökk hástökkvarinn Nil
Nicklén 1.98 m., og á sama móti
hljóp Rolf Back 400 m. á 49,4. Á
móti í Kupio í júní stökk Piironen
4.16 og Daninn Stjemild 4.07. H.
30
IÞRÓTTIR