Allt um íþróttir - 01.07.1950, Síða 31

Allt um íþróttir - 01.07.1950, Síða 31
Posti, sem kom hingað í fyrra, hljóp nýlega 3000 m. á 8:22,2. Partanen kastaði fyrir skemmstu 46.69 í kringlu. Finnar hafa uppgötvað nýja stjömu í 3000 m. hindrunarhl; er það E. Blomster, sem hljóp á 9:14,6 í annað skiptið, sem hann reyndi. Musihauto stökk 14,82 í þrístökki um miðjan júní, og stuttu seinna náði Partanen 48.23 m. í kringlukasti. Ítalía. Yfirleitt náðist góður árangur á frjálsíþrótta- mótum í ítalíu í maí. Má frekast nefna 55,42 í sleggju- kasti hjá Taddias og 48,8 í 400 m. hjá Siddi. Oleari og Maretti hlupu 100 m. á 10,9 og boðhlaupssveit úr félaginu S.G. Gallaratse hljóp 4X100 m. á 41,8. Maretti vann einnig 200 m. á 22,1 og Missioni 400 m. grhl. á 55,4. Hann hefur síðan náð 53,6. í Turin hljóp Lucchese á 10,9 í 100 m. og Romeos 3,90 á stöng. Tosi kastaði kringlunni 51,51 á móti í Rómaborg, Tavenari 48,21 í sleggjukasti og Profeti .14,80 í kúluvarpi. Um líkt leyti hljóp Filiput 400 m. grhl. á 55,2, Ardizzoone stökk 7,06 í langstökki og kastaði sleggju 51,72. Bretland. Á „Brezku leikunum" sem voru haldnir síðast í maí, urðu helztu úr- slit þessi: 100 m. hl.: Wilkinson, Bretl. 10,7. 200 m.:' MacDonald Bailey, Bretl. 21,3. 400 m.: McFar- lane, Kanada 47,6. 800 m.: McFar- lane 1:55,6.1500 m.: Wilson, Bretl. 3:58,8. 2 mílur: Everaert, Belgíu 9:12,0. Langst.: Cruttenden, Bretl. 6.91. Þríst.: Cross, Bretl. 14,15. Hástökk: Freeman, Bretl. 1,87. 220 yds.: MacDonald Bailey 21,4. 440 yds.: Wint, Bretl 48,1. 120 yds. grindahl.: Hildreth, Bretl. 15,0. Það var einkum Bailey, sem mesta athygli vakti á þessu móti fyrir 200 m. og 220 yds. hlaup sín. Kanadamaðurinn McFarlane náði og ágætum árangri. John Savidge setti nýtt met í kúluvarpi um miðjan maí, 15,83 m., og annað í kringlukasti með 47,09. Þá hljóp Bailey 220 yds. á 21,1, og er það einnig nýtt met. Ástralía. Jeanette Joy bætti ný- lega ástralska kvenna- metið í kúluvarpi með 10,88 m. Ekki er þó víst að þessi árangur verði viðurkenndur. Spjót- inu kastaði hún 33,31. Margir beztu frjálsíþróttamenn Ástralíu hafa farið til náms í Bandaríkjunum. Curotta stundar nám í Seton Halla College og tug- þrautarmaðurinn Mullins í Wash- ington State College. Sundmenn- irnir Marshall og Davies eru einn- ig við nám vestra, sá fyrrnefndi í Yale-háskóla og hinn í Michi- gan-háskóla. Nýr þrístökkvari hefur komið fram á sjónarsviðið, Brian Oliver að nafni, og hefur hann stokkið hvorki meira né minna en 15,85 m., IÞRÓTTIR 31

x

Allt um íþróttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.