Allt um íþróttir - 01.04.1951, Blaðsíða 30

Allt um íþróttir - 01.04.1951, Blaðsíða 30
kippurinn, er Werst Ham sigraði (0.1). Baráttan um 2. sætið er hörð, en mestar líkur eru til að Manch. City hverfi aftur upp í I. deild. Efst em nú: Preston 39 25 5 9 89-45 55 Manch. City 37 1811 8 80-57 47 Birmingh. 38 19 712 60-43 45 Cardiff 38 15 15 8 49-41 45 Coventry 39 19 614 72-52 44 Neðst eru: Luton T. 38 9 12 17 51-61 30 Bury 38 11 8 19 55-78 30 Chesterfield 39 811 20 39-63 27 Grimsby 38 7 11 20 56-90 25 Um miðjan marz fór fram næst- síðasti leikurinn í Bretlandseyja- keppninni, milli Wales og Ulster í Belfast. Wales sigraði, 2-1. Eftir er nú aðeins aðalleikurinn, England gegn Skotlandi á Wembley 14. apríl. Er lok tímabilsins nálgast taka atvinnuliðin hvert af öðru að til- kynna um keppnisferðir út um hvippinn og hvappinn. Knatt- spymusambandið enska sendir úr- valslið í kennsluferð til Ástralíu, Fulham fer sams konar ferð til Kanada og Arsenal fer til Uruguay og Brazilíu. En straumurinn verður einnig í gagnstæða átt, því að í sambandi við Bretlandshátíðina koma tugir knattspyrnuliða til Bretlands, m. a. landslið Argentínu, sem leikur á Wembley 9. maí, og ráðgert er að Bandaríkin leiki gegn Englandi í maí. Meðal knattspyrnufélaga, sem senda lið, eru Malmö F. F. og Norrköping í Svíþjóð, K.B. og Frem í Kaupmannahöfn; einnig munu Þýzkalandsmeistararnir leika þar nokkra leiki, m. a. við Derby og Tottenham. Öllum á óvart tókst Motherwell að slá Hibemian út í imdanúrslit- um skozku bikarkeppninnar (3-2). Hinn leikurinn fór fram á Hamp- den Park, að viðstöddum 4200 áhofendum, en annars rúmar völl- urinn 150.000 manns. Celtic sigr- aði Raith Rovers einnig með 3-2. Hibernian getur nú einbeitt sér að deildakeppninn, en þar er stað- an nú þessi: Hibemian 25 18 3 4 64-24 39 Dundee 29 15 7 7 46-29 37 Aberdeen 28 15 5 8 60-44 35 Rangers 27 15 4 8 57-32 34 Hearts 26 13 5 8 61-39 31 Raith R. 27 13 2 12 50-44 28 Partick Th. 25 12 4 9 51-42 28 Celtic 25 10 5 10 43-38 25 Motherwell 22 9 5 8 45-43 23 East Fife 27 8 7 12 38-60 23 Th. Lanark 28 10 2 16 37-46 22 Morton 27 9 315 38-52 21 Clyde 27 7 713 33-51 21 St. Mirren 28 7 714 30-51 21 Airdrie 26 8 414 37-59 20 Falkirk 29 7 418 34-70 18 Frakkland. ní byrjun marz lék úr- val úr félögum þeim, er mynda Lundúna-líguna, við úrval frá Parísarfélögunum í París, og lék Albert Guðmundsson með Parísarliðinu. Lundúnaliðið sigraði með 2-0. 138 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.