Allt um íþróttir - 01.04.1951, Blaðsíða 32

Allt um íþróttir - 01.04.1951, Blaðsíða 32
Tékkóslóvakía. KFrjálsíþróttir hafa 1 aldrei staðið með miklum blóma í Tékkó- slóvakíu og s.l. sumar. Hæst ber nafn Zatopeks, en svo eru marg- ir fleiri, t. d. sleggjukastarinn Da- dak, er varð 3. á EM, Evrópu- meistarinn í 3 km. hindrunarhl., Roudny, kringlukastarinn Kor- mouth og grindahlauparinn Tos- nar. Á árinu hlupu 13 Tékkar 100 m. innan við 11 sek., 19 200 m. innan við 23.0, 14 400 m. innan við 51 sek., 38 800 m. innan við 2 mín., 8 1500 m. innan við 4 mín., 23 3 km. innan við 9 min., 32 5 km. innan við 16 mín., 8 10 km. innan við 33 mín., 8 110 m. grhl. innan við 16 sek., 18 400 m. grhl. innan við 60 sek., 21 fóru yfir 1.80 í hástökki, 4 yfir 7 m. í langstökki, 6 yfir 3.70 í stöng, 5 yfir 13.50 í þrístökki, 16 yfir 14 m. í kúlu, 9 yfir 44 m. í kringlu, 8 yfir 60 m. í spjóti, 6 köstuðu sleggju lengra en 48 m. Þetta er mjög glæsileg breidd. Af yngri íþróttamönnun- um eru mestar vonir tengdar við Savcinzky (16 ára) með 1.83 í há- stökki, 100 m. hlauparann Dostel 11.0, langst. Pinka og Capet 6.80. Skíðamót Austurlands fór fram á Seyðisfirði um pásk- ana. Aðeins Skíðafél. Snækóngur, Seyðisfirði og íþróttafél. Þróttur, Neskaupstað sendu keppendur í mótið, en þeir voru 34 alls. 140 Úrslit urðu þessi: S t ö k k : 1. Guðm. Gíslason, Sn., 211.7 stig. 2. Guðm. Þorleifsson, Þr., 205.0, 3. Arnþór Ásgeirsson, Sn. 200,6. 13—15 ára: 1. Magnús ölversson, Þr., 201,4. 2. Birgir Dýrfjörð, Sn., 200.0. 3. Klemens Sigtryggsson, Sn., 198,6. Svig : Karlar, B-fl.: 1. Guðm. Þorleifsson, Þr. 84.3, 2. Öskar Ágústsson, Þr. 92.8, 3. Guðm. Gíslason, Sn. 94.0. C-fl.: 1. Hörður Kristinsson, Þr. 60.2, 2. Arnþór Ásgrímsson, Sn. 69.2, 3. Gylfi Einarsson, Þr. 69.8. 13—15 ára: Magnús Ölversson, Þr. 41.4, 2. Hjörtur Árnason, Þr. 45.1, 3. Helgi Hjálmarsson, Sn. 47.7. Konur: 1. Ada E. Benjamínsdóttir, Þr. 47.9. Brun : B-fl. karla: 1. Guðm. Gíslason, Þr. 2:33.0, 2. Óskar Ágústsson, Þr. 2:38.5, 3. Guðm. Þorleifsson, Þr. 3:10.0. C-fl.: 1. Hörður Kristinsson, Þr. 2:00.0, 2. Ásgeir Olfarsson, Sn. 2:07.0, 3. Bjarni Jónsson, Sn. 2:08.0. 13—15 ára: 1. Hjörtur Árnason, Þr. 45.2, 2.—3. Guðm. Guðjónsson, Þr. og Klemens Sigtryggsson, Sn. 47.2. Konur: 1. Sigríður Guðjónsdóttir, Þr. 40.2. í sveitakeppni í svigi sigraði sveit Þróttar á 296,8 sek., sveit Snækóngs var 329,4 sek. Keppt var um nýjan bikar, gefinn af Seyðis- f j arðarkaupstað. 21.3, 34.5 og 33:57.6 hafa verið staðfest sem ísl. met. FRÍ hefur nýlega staðfest þrjú met, sem deilt var um, að sett hafi verið við löglegar aðstæður. Er hér um að ræða 200 m. hlaup Hauks Clausen, 21.3, 300 m. hlaup Ásmundar Bjamasonar, 34.5, og 10 km. Viktors Miinch, 33:57.6. IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.