Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.10.2015, Side 17

Fréttatíminn - 09.10.2015, Side 17
Heimir Hallgrímsson Fæddur 10. júní 1967 Heimir er Vestmannaeyingur í húð og hár, sonur Hallgríms Þórðarsonar og Guðbjargar Einarsdóttur. Maki: Íris Sæmundsdóttir. Börn: Hallgrímur, 19 ára, og Kristófer, 13 ára. Menntun: Stúdent frá Framhaldsskólanum í Vest- mannaeyjum 1987. Cand. odont. frá Háskóla Íslands 1994. Lauk A-gráðu þjálf- araprófi UEFA árið 2006. Lauk UEFA Pro gráðu frá enska knattspyrnusam- bandinu 2011. Starfsferill Hefur rekið eigin tannlækna- stofu í Vestmannaeyjum frá 1994. Heimir lék 109 leiki í meistaraflokki á knatt- spyrnuferli sínum. Hann lék lengst af með ÍBV en lauk ferlinum með KFS í 3. deildinni. Þjálfaði yngri flokka hjá ÍBV 1985-1998. Þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Hetti á Egilsstöðum 1998. Þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá ÍBV 1999-2004. Var yfirþjálfari hjá ÍBV 2005- 2006. Þjálfaði meistaraflokk karla hjá ÍBV 2007-2012. Aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins 2011-2013. Þjálfari íslenska landsliðsins við hlið Lars Lagerbäck frá 2013. grasspretta í eynni að brugðið var á það ráð að fá sér rollur til að halda gönguleiðunum opnum. „Heimir mætir alltaf í smalanir. Hann skrópaði hins vegar þegar ver- ið var að slátra í vikunni og þóttist hafa eitthvað betra að gera. Honum til afsökunar var þetta ákveðið með stuttum fyrirvara,“ segir nákominn ættingi. Heimir er yngsta barn foreldra sinna og þótti líflegur krakki. Prakkari, en allt innan siðsamlegra marka. Hann naut góðra samvista við aldraða ömmu sína sem barn og þótti sú gamla stundum dekra vel við hann. „Heimir er mjög stríðinn. Það er gaman að vera í kringum hann og hann er endalaust að segja brand- ara. Mikill húmoristi,“ segir einn viðmælenda Fréttatímans. „Þú vilt heldur ekki hafa hann í hinu liðinu, hann getur verið ákveð- inn þegar það þarf að vera það. Ef þú lendir upp á kant við hann getur verið erfitt að ná honum til baka. Þú ert ekkert að fara að drulla yfir hann og koma svo í kaffi daginn eftir.“ Eiginkonunni, Írisi Sæmunds- dóttur, kynntist Heimir þegar hann þjálfaði hana í fótbolta á árum áður. Íris var afrekskona í boltanum og síðar þjálfuðu þau saman í Eyjum. Barna- og unglingaþjálfunin virðist reyndar hafa gefið vel af sér fyrir Heimi. Ekki er nóg með að þar hafi hann lagt grunn að þjálfaraferlinum og kynnst eiginkonunni heldur var þar líka lagður grunnur að rekstri tannlæknastofu hans. „Hann kom sér vel við krakkana til að ná þeim öllum í tannlækningar hjá sér síðar meir. Heimir var svo skemmtilegur að þegar kom að því að velja sér tannlækni völdu allir hann,“ segir einn í léttum tón. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is nærmynd PB Helgin 9.-11. október 2015 Sætar franskar frá McCain Sætu kartöflurnar frá McCain eru ómótstæðilega bragðgóðar. Þú skellir þeim í ofninn og áður en þú veist af hefurðu töfrað fram girnilegt og gómsætt meðlæti. Prófaðu núna! Vinsælar hjá Íslendingum í mörg ár Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-15 ÍSLENSKIR SÓFAR SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM MÁL OG ÁKLÆÐI AÐ EIGIN VALI Mósel Basel HavanaRoma Torino Með nýrri AquaClean tækni er nú hægt að hreinsa nánast alla bletti aðeins með vatni! Erfiðir blettir eins og eftir tómatsósu, léttvín, kaffi, te, meira að segja kúlupenna, nást á auðveldan hátt úr áklæðinu. Áklæði

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.