Ægir - 01.02.2014, Blaðsíða 29
29
www.velfag.is Vélfag ehf. // Njarðarnes 2 // 603 Akureyri //// Ægisgata 8 // 625 Ólafsfjörður //// 466 2635 // sales@velfag.is
Við kappkostum að veita viðskiptavinum okkar góða varahlutaþjónustu!
Icelandic Fisheries
Award 2011
Winner
Hámarks ending - Lágmarks viðhaldskostnaður - Aukin nýting og arðsemi
Ný M800 roðdráttarvél
Við hönnun á nýrri M800 roðdráttarvél frá Vélfagi voru afköst, vinnslugæði og stöðugleiki höfð að
leiðarljósi. Prófanir hafa sýnt að þau markmið hafa náðst. Tryggið ykkur vélar úr fyrstu framleiðslu!
Allar fiskvinnsluvélar Vélfags eru rafpóleraðar. Það dregur úr örverumyndun, auðveldar þrif, bætir afurðir,
ver vélarnar gegn tæringu og tryggir lengri endingu.
Öflugar útgerðir og landvinnslur á Íslandi og erlendis velja Marín fiskvinnsluvélarnar frá Vélfagi:
Aker Seafood | FISK Seafood ehf. | Framherji aps. | HB Grandi hf. | Knollur ehf. | Lasalle fillets
Rammi hf. | Samherji hf.Seabird Fishmongers | Síldarvinnslan hf. | ÚA | Þorbjörn hf. | Ögurvík
segir að orkukostnaður verk-
smiðjunnar sé nokkuð lægri
með raforku en með olíu. Verk-
smiðjan noti 25 til 30 tonn af
olíu á sólarhring á fullum af-
köstum. Hann segir að þjóð-
hagslegur sparnaður sé gríðar-
legur og að hans mati ætti að
leggja megináherslu á rafvæð-
ingu allra fiskmjölsverksmiðja í
landinu áður en farið er að
huga að öðrum þáttum.
Um 20 manns hafa verið í
fastri vinnu við stækkun verk-
smiðjunnar og áætlað er að
hún verði tilbúin í rekstur á
næstu dögum þegar von er á
að landað verði kolmunna á
Vopnafirði.
Ekki voru brædd nema um
600 tonn af heilli loðnu á síð-
ustu vertíð því langstærsti hluti
loðnuaflans fór í frystingu.
„Hins vegar er beygur í
manni fyrir kolmunnavertíðina
sem nú er hafin. Vatnsstaðan í
öllum uppistöðulónum er í lág-
marki og jafnvel þótt staðan
þar væri betri þá er það
byggðalínan sem er vandamál-
ið. Hún ræður einfaldlega ekki
við að flytja nægilega mikið af
raforku út í hinar dreifðu
byggðar landsins,“ segir Svein-
björn Sigmundsson.
Stækkunin á fiskmjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði miðast við raforkunotkun.