Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 3

Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 3
REYKJALUNDUR 8. ÁRG. ÚTGEFANDI SAMBAND ÍSLENZKRA BERKLASJÚKLINGA 1954 Ritnefvd: Mariu.i Ihltja.ion, Júlins Baldvinsson, Olaíur Jóhannesson, Jóhannes Arason, Ragnheiður Pálsdóttir, Selma Antoníusardóttir, Ilaukur Sigtryggsson, Ilalldór Þórhallsson, GuSmundur Lcive. —- ÁbyrgSarmaSnr: GuSmundur Löve. VÍKINCSPRENT f \ ÁVARP I fyrsta tölublaííi tímarits S.Í.B.S., sem gefið var út einu ári eflir stofnun sambandsins, birtist athyglisvert ávarp til íslenzku þjóðarinnar. Segir jiar meðal annars, að sambandið telji sig fyrst og fremst bandamann læknastéttarinnar og þeirra, sem með völd fara í heillirigðismálum þjóðarinnar, cnda sé kjörorð þess: Utrýming berklaveikinnar í landinu. Þessi stórliuga yfirlýsing gefur til kynna að islenzkir berklasjúklingar liafi þá fyrst fengið réttan skilning á ldutverki sínu í berklavörnum landsins og tekið sér stöðu í fremstu varnar- virkjum í þeirri vel skipulögðu baráttu, sem þá var hafin gegn berklaveikinni af hálfu lækna og heilbrigðisyfirvaída. Ilver er svo þáttur vor í jiessari baráttu? Getum við kinnroðalaust minnt þjóðina á kjörorð vort, sem kunngert var fyrir lö áru. . og sem lofaði svo miklu? Trúlegast er, að allur þorri þjóðar- innar svaraði spurningunni játandi. En getum vér berklasjúklingar gjört hið sama? Berklavarnir, af hálfu heilbrigðisyfinalda og lækna, eru nú lægar svo vel af hendi leystar. að vandséð er hversu belur má gera. Samband vort hefir stutt þær varnir með byggingu og rekstri vinnuheimilisins að Reykjalundi og verður hlutur ]>eirrar stofnunar trauðla ofmetinn. Sem félags- heild hefir samband vort sýnt framtakssemi eigi minni en efni stóðu til. Þrátt fyrir allt þetta er berklaveikin enn við lýði, þótt ágangur hennar sé vægari en áður. Framan úr mvrkri fyrndinni fikrar sig hvíta vofan, mann frá manni og myndar órofinn feril upp eftir móðu mannkynsins, jafn ólt og hún streymir fram frá upptökum sínum. Oþrotlegur ferill sorgar og þjáningar. Er nú svo komið, að skörðin í varnarvegginn geti engir fyllt nema berklasjúklingar sjálfir? Getur það hugsazt, að nú sé það aðeins á valdi hvers einstaks berklasjúklings að rjúfa keðju- sýkinguna? Ef svo er verða lierklasjúklingar að vinna þjóð sinni nýtt heit. Ixifa því og strengja þess lieit, liver fvrir sig, að gera allt. sem í hans valdi stendur, til að verða síðasti hlekkurinn í ólánskeðju sýkinganna. Veglegra markmið getur enginn berklasjúklingur sett sér en að stöðva framrás óvinarins í sínum eigin líkama og mynda síðasta hlekkinn. Maríus Helgason. Þórður Benediktsson, Oddur Ölafsson. Júlíus Baldvinsson, Ásberg Jóhannesson, Gui.aar Ármannsson, Guðmundur Jakobsson. V. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.