Reykjalundur - 01.06.1954, Síða 7
skálana, en SÍBS tókst þó síðar að ía þá
skála keypta, er það taldi sér nauðsynlega,
Eitt af fyrstu verkum byggingarnefndar
var að ráða Þorlák Ofeigsson byggingar-
meistara sem umsjónar og eftirlitsmann
byggingarframkvæmdanna og á sá mæti
maður mikinn þátt í því, hve vel tókst
um framkvæmdir að Reykjalundi fyrsta
ár byggingarframkvæmdanna.
Uppdrátt þann að Vinnuheimilinu, er
byggt hefir verið eftir, má sjá í 6. tölu-
blaði Berlclavarnar. Helztu byggingar eru
þessar:
1. Aðalhús: (2600m2)* og 9650 m3. Þar
er ætlað' rúm 40—50 vistmönnum og
10—15 starfsstúlkum. Þar eru og
* gólfflötur allra hæða hússins.
skrifstofur, læknastofur, setustofur,
eldhús og borðstofur, auk margs ann-
ars.
2. Smáhý&i 75 m2 og 220 m3 hvert. Þar
eru 3 svefnherbergi auk setustofu,
smáeldhús, geymslu og baðherbergis.
Hús þessi rúma 4 vistmenn hvert.
3. Vinnuskálar 576 m2 og 2800 m3 hver.
4. Millibygging milli aðalhúss og vinnu-
skála, ekki fastálcveðið um stærð og
gerð.
5.4—5 smáhýsi af mismunandi stærð-
um, ætluð föstu starfsfóllci.
Þótt staður væri valinn, uppdrættir
fengnir og fé fyrir her.di, voru ótal verk-
efni, sem leysa þurfti áður en framkvæmdir
liæfust. Á næstu vikum, eftir að álcveðið
var að hefja framkvæmdir, teilcnaði skrif-
jammmjmmammmmmmr'
1 ■! ■’ bjKLIir.irTi >;
Reykjalundur — aðalhús.
REYKJALUNDUR
5