Reykjalundur - 01.06.1954, Síða 7

Reykjalundur - 01.06.1954, Síða 7
skálana, en SÍBS tókst þó síðar að ía þá skála keypta, er það taldi sér nauðsynlega, Eitt af fyrstu verkum byggingarnefndar var að ráða Þorlák Ofeigsson byggingar- meistara sem umsjónar og eftirlitsmann byggingarframkvæmdanna og á sá mæti maður mikinn þátt í því, hve vel tókst um framkvæmdir að Reykjalundi fyrsta ár byggingarframkvæmdanna. Uppdrátt þann að Vinnuheimilinu, er byggt hefir verið eftir, má sjá í 6. tölu- blaði Berlclavarnar. Helztu byggingar eru þessar: 1. Aðalhús: (2600m2)* og 9650 m3. Þar er ætlað' rúm 40—50 vistmönnum og 10—15 starfsstúlkum. Þar eru og * gólfflötur allra hæða hússins. skrifstofur, læknastofur, setustofur, eldhús og borðstofur, auk margs ann- ars. 2. Smáhý&i 75 m2 og 220 m3 hvert. Þar eru 3 svefnherbergi auk setustofu, smáeldhús, geymslu og baðherbergis. Hús þessi rúma 4 vistmenn hvert. 3. Vinnuskálar 576 m2 og 2800 m3 hver. 4. Millibygging milli aðalhúss og vinnu- skála, ekki fastálcveðið um stærð og gerð. 5.4—5 smáhýsi af mismunandi stærð- um, ætluð föstu starfsfóllci. Þótt staður væri valinn, uppdrættir fengnir og fé fyrir her.di, voru ótal verk- efni, sem leysa þurfti áður en framkvæmdir liæfust. Á næstu vikum, eftir að álcveðið var að hefja framkvæmdir, teilcnaði skrif- jammmjmmammmmmmr' 1 ■! ■’ bjKLIir.irTi >; Reykjalundur — aðalhús. REYKJALUNDUR 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.