Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 10

Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 10
starfsmannahús og ýmis minniháttar verk unnin við aðalbygginguna, undirbúningur hófst að byggingu vinnuskálanna, en leyfi fékkst ekki til þess að hefja framkvæmdir. 1951 fékkst leyfi til þess að byggja grunn fyrsta vinnuskálans. Arin 1952 og 1953 hefir bygging vinnu- skála verið að'alverkefni framkvæmdanna Árni Einarsson forstjóri hejir verið í byggingamefndinni frú upphafi, ásamt Oddi Olafssyni yfirlœkni. að Reykjalundi. Aður en leyfi fékkst til þeirra bygginga, hafði teikningum verið breytt og eru vinnuskálarnir, sem byggðir eru, mjög fullkomin verksmiðjuhús. l’eir eiga að verða fjórir 24X24 m að stærð hver. Skálarnir eru þannig byggðir, að burðarsúlur, bitar og þök eru svonefnd shedþök, þ. e. fjögur þök á hverjum skála, með þakgluggum mót austri, norður- og austurveggir skálanna eru hlaðnir úr vikri og gluggalausir, suðurveggur og hálfur vesturveggur gluggahurðir, þannig að opna má eftir vild og þörfum þessa veggi vinnu- skálanna. Að innan eru veggir ljósmálaðir og þak klætt með aluminiumþynnum. Inn- réttingar ern mjög litlar. Skálarnir ern bjartir og vistlegir, loftræsting góð, bæði blásið inn volgu lofti og óhreint loft sogið út. Upphitun er geislahitun í gólfi og heit- ur blástur, ef með þarf. Rafmagn er að mestu lagt í gólf. Lokið er við byggingu eins skála, þar fer nú fram plastiðnaður Reykjalundar. Annar vinnuskáli verður tekinn í notkun í haust, þangað flyzt tré- smíðaverkstæðið og þá fyrst getum við liætt vinnu í hermannaskálunum, sem er bæði nauðsynlegt og kærkomið. Leyfi er fengið fyrir þriðja skálanum og vonir standa til, að hann verði tekinn í notkun næsta haust, þangað ílyzt járnsmíðaverk- stæðið úr kjallara aðalhússins. Helgi Kristjánsson trésmíðameistari hef- ur steypt skálana í ákvæðisvinnu, múrara- meistari hefur verið Páll Olafsson. Teikn- ingar af járnalögn hefir Ogmundur Jónsson gert og Jóhannes Zoéga teiknað vatns- og liitalagnir og einnig loftræstingu. Járnsiníðaverkstæði Reykjalundar, und- ir umsjón Bjarna Bjarnasonar verkstjóra, lagði geislatækin í fyrri skálann, en Geisla- hitun h.f. í þann seinni. Landssmiðjan lagði vatnslögn og loftræstingu. — Agúst. Olafs- son rafvirkjameistari hefir séð um raflagn- ir, sem teiknaðar eru af Olafi Gíslasyni raf- fræðingi. — Marteinn Davíðsson klæddi gólf plastskálans með plasti. Auk þess hafa verkstæði ReykjaJundar unnið mikið að byggingu og innréttingu skálanna. Arið 1953 var byggt að Reykjalundi starfsmannahús fyrir verkstjóra plastiðj- unnar. Við Arni Einarsson forstjóri, sem í 10 ár höfum haft umsjón með byggingarfram- kvæmdum að Reykjalundi, minnumst með þakklæti allra þeirra fjölmörgu er lagt hafa fram krafta sína við bvggingu Reykjalund- ar. Sérstakar þakkir viljum við flytja mat- ráðskonu okkar að Reykjalundi, Snjáfríði Jónsdóttur, er frá upphafi hefir orðið að vera við því búin að bæta við sitt stóra matborð, tugum verkamanna oft fyrirvara- lítið og jafnan leyst þann vanda með prýði. -------------------o----- 8 ÍIEYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.