Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 17

Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 17
Björn Th. Björnsson listfræðingur: Sóttur heim heilagur Marteinn Vinstra megin Signu í París stendur gömul klausturbygging í trjáskyggðum garði. Hún stóð þarna á meðan enn voru grænir vellir allt í kring og varla nokkurt hús alla leið nið'ur ao ánni, nema hinn frægi háskóli miðaldanna, Sorbonne. Og niður á eyjunni reis hvít og tignarleg Notre Dame og speglaði sig turnlaus í hægum straumi Signu. Nú er varla lengur hægt að sjá trén fyrir eintómum skógi. Ný stór- hýsi þjarma að þessu gamla klaustri, nudda sér upp við rauða múrveggina, og stríðs- tækninni hefir tekizt að brjóta af því turn. Það getur tekið vegvilltan útlending tímana tvo að finna þcnnan stað’. Parísar- búar eru ekki á þeim buxunum að vita mik- ið um klaustur. Ekki einu sinni um það klaustur, sem hefur að geyma eitt frábær- asta safn miðalda kirkjulistar, sem til er á Frakklands mæru vengi ... Nafn þess er Cluny. Það var ofsahiti þennan dag, og ég bless- aði í huganum heilagan Bernharð frá Clairvaux, þegar við lcomum inn í klaust- urgarðinn, því hér var bæði forsæla og ísköklj perlandi uppspretta, greypt flúruð- um steini. Það eru víða til góðir brunnar, þótt Gvendur Arason hafi ekki lagt yíir þá hendur! En þá datt mér í hug, að líklegast hefði Guðmundur góði samt blessað þessa uppsprettu eitthvert sinn, er hann var á framhjáleiðinni hér í París, því hann var mikill áhangandi þeirra Cluny-manna, sem hér réðu húsum. En það er alkunna, að hann mátti aldrei sjá sprænu, svo hann hlypi ekki til og blessaði hana. Eg strikaði heilagan Bernharð því aftur út í huganum, — bað hann afsaka óinakið, — og fékk mér vænan teig úr þessum skrautlega Gvendarbrunni, áður en ég færi inn. ★ Við gengum inn í dimmt og svalt and- dyrið, og þaðan inn í stóran sal. Fyrir gluggunum voru rimlatjöld, svo sólarljósið féll inn í mjóum rákum, og mér sýndist ekki betur en móti okkur kæmi tvífættur zebrahestur með kaskeiti. En það var bara REV K.JALUNDUR 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.