Reykjalundur - 01.06.1954, Page 37

Reykjalundur - 01.06.1954, Page 37
mundsson og Biynjólfur Einarsson. í þeirra stað voru kjörnir í stjórnina Júlíus Bald- vinsson og Guðmundur Jakobsson. Asberg Jóhannesson átti einnig að ganga úr stjórn- inni, en var endurkjörinn. I varastjórn sambandsins voru kjörnir: Árni Einarsson, Orn Ingólfsson, Árni Guð- mundsson og Kjartan Guðnason. Endurskoðendur voru kjörnir: Vikar Davíð'sson og Baldvin Baldvinsson. Til vara: Olafur Þórðarson og Halldór Þór- ludlsson. I stjórn Vinnuheimilisins að Reykjalundi var kjörinn Olafur Björnsson. Til vara: Ástmundur Guðmundsson. I stjórn Vinnustofanna að Jvristnesi var kjörinn: Ásgrímur Stefánsson. Til vara: Kristbjörg Dúadóttir. Þingið samþykkti m. a. eftirfarandi ályktanir: ,,í). þing S.Í.B.S., haldið að Reykjalundi 3.—5. júní 1954, sendir yður, hr forseti ís- lands, alúðarfyllstu kveðjur og árnaðar- óskir með þakklæti fyrir vináttu og virð- ingu sýnda samtökum vorum.“ „9. þing S.Í.B.S. álvktar að' færa ríkis- stjórn íslands, Alþingi svo og þjóðinni allri beztu þakkir fyrir ágætan skilning á mál- efnum berklasjúklinga og öflugan fjárhags- legan stuðning.“ Forseti þingsins, Jónas Þorbergsson, flutti þingslitaræðu, er hann nefndi: „Sárs- aukinn sem framfaraafl“. Að þinginu loknu skoðuðu þingfidltrú- arnir dælustöð hitaveitunnar að Reykjum í boði bæjarstjórnar Reykjavíkur. G. L. Gerizt ævifélagar S.Í.B.S. Ævifélagagjald: Einstaklingar kr. 200.00 Hjón — 300.00 R eykjal u ndu r. — Rafmagnsvír einangraður i plastiðjunni. REYKJALUNDUR 35

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.