Reykjalundur - 01.06.1954, Page 44

Reykjalundur - 01.06.1954, Page 44
Erlendir skemmfikraftar á vegum SÍBS A síðustu árum hcfir S.í.li.S. lafít út á nýja braut um fjáröflun, sem er í ]>ví fólgin að ráða til sin erlenda listamenn til að skemmta lands- mönnum oj hefir liaft af ]>ví drjúgar tekjur. I’essi starfsemi liófst árið I !),">1 með komu liins mikla Cirkus Zoo til Heykjavíkur. Sýningar eirkussins fóni fram í október og nóvember við feikna aðsókn. I'essu næst kom svo hingað snemma árs !í).>3 hinn kunni sænski visna- sinigvari Gösta Nordgren „Snoddas'. I nóvember sama ár kom sænska söng- og leikkonan Aliee Bal>s og með henni trio Chnrles Norman. Þetta síðast- lalda listafólk vakti fá- dæma lnifningu meðal áheyrenda. Aleðan jietta er ritað dvelur hér á vcgum sambandsins, heimsfræg kvikmyndastjarna og alt- söngkona, Zarah Leand- er. I fvlgd með henr.l eru tenorsöngvarinn Lars Rosén og hljómsveitar- stjórinn Arne Húlphers. Þau lialda hljómleika i Austurbæjarbíó um ]>ess- ar mundir og nninu inn- au skamms fara til Ak- ureyrar og halda hljóm- leika þar. Frá vinstri: Kjartan Guðnason, julltrúi, Alice Babs, C. Burman otj Charles A unnuii. Frá vinstri: Lars Rosén, A. lliilphers oy Z.uruh Leander. 42 REYKJALUNDUll

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.