Reykjalundur - 01.06.1954, Page 50
Felumyndir
A síður blaðsins hefir þessum 10 smá-
myndum verið dreift. Verða veitt þrenn eitt
hundrað króna verðlaun, þeim er finna allar
myndirnar. Þátttakendur þurfa aðeins að
geta blaðsíðutals, eða nafns auglýsanda á
síðunum, þar sem myndirnar er að finna.
Berist margar réttar lausnir, verður dregið
um verðlaunin.
Ráðningar sendist skrifstofu S.I.B.S., Aust-
urstræti 9, Reykjavík, fyrir 20. nóv., merktar:
— Felumyndir.
r ' ■ ; ■ ■ ------------ ■:
Hlutafélagið Miðnes
Sandgcrði
Sínmr: 3—18—;i() Símnefni: MIÐNES
ÚtgerS — Verzlun
Leigjum bátum viðlegupláss
(Ibúð, beitninga- og aðgerðarpláss,
legufœri og fleira)
Hraðfrystihús Beitufrysting
F i skverku n Ií rogna söltun
Lifrarbræðsla Síldarsöltun
Uviboð fyrir: IJ.f. Shell á íslandi
Sjávátryggingarfékig Islands h.f.
Ferðafólk!
Veiðitæki, Ljósmyndavörur, Bak-
og svefnpokar — Ferðatöskur all-
ar stærðir, ávallt í miklu úrvali.
Brynjólfur Sveinsson h.f.,
Akureyri
REYKJALTJNDUR
x
48