Reykjalundur - 01.10.1977, Blaðsíða 3
REYKJALUNDUR OKTÓBER 1977 31. ÁRGANGUR
Jóhannes tir Kötlum
Hið þögla stríð
/.
Verjumst,
verjumst í stað þess að sýta,
verjumst með glœsibrag;
berjumst,
berjumst gegn dauðanum hvíta,
berjumst strax í dag;
sverjumst,
sverjumst í fóstbrœðralag.
II.
Vér deyju77i allir einn dag,
hvar dagíir á sólarlag,
en að faia síns manndóms á mis
— það erslys.
Að gefa þeim liuliðsher
höggstað á mér og þér
þegar örust er lífsins lind
— það er synd.
III.
Vér munum hve margur teþþtist,
er markvissast rann sitt skeið,
vér munum hve margur féll
á miðri leið.
Er geislarnir Ijúfast léku
um lífsblóm liins unga manns,
var köldum broddinum beint
að brjósti hans.
Með hálfkveðna vísu í hjarta
hann háði sitt þögla stríð
og haustbleikur höfgi seig
á heim og tíð.
REYKJALUNDUR
1