Reykjalundur - 01.10.1977, Qupperneq 3

Reykjalundur - 01.10.1977, Qupperneq 3
REYKJALUNDUR OKTÓBER 1977 31. ÁRGANGUR Jóhannes tir Kötlum Hið þögla stríð /. Verjumst, verjumst í stað þess að sýta, verjumst með glœsibrag; berjumst, berjumst gegn dauðanum hvíta, berjumst strax í dag; sverjumst, sverjumst í fóstbrœðralag. II. Vér deyju77i allir einn dag, hvar dagíir á sólarlag, en að faia síns manndóms á mis — það erslys. Að gefa þeim liuliðsher höggstað á mér og þér þegar örust er lífsins lind — það er synd. III. Vér munum hve margur teþþtist, er markvissast rann sitt skeið, vér munum hve margur féll á miðri leið. Er geislarnir Ijúfast léku um lífsblóm liins unga manns, var köldum broddinum beint að brjósti hans. Með hálfkveðna vísu í hjarta hann háði sitt þögla stríð og haustbleikur höfgi seig á heim og tíð. REYKJALUNDUR 1

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.