Reykjalundur - 01.10.1977, Page 23
Ég mun nú í stuttu máli reyna að varpa
Ijósi á livað Reykjalundur er í dag og livert
stefnt er til þess að stofnunin fái rækt hlut-
verk sitt.
2. ALHLIÐA STÆKKUN
REYKJALUNDAR
í lok sjötta áratugsins var farið að tala um
„ALHLIÐA STÆKKUN REYKJALUND-
AR“. Geðverndarfélag Islands hafði lokið
byggingu 3ja smáhýsa, sem samið hafði verið
um við S.Í.E.S. og óskaði leyfis til að halda
byggingaframkvæmdum áfram. Reykjalundur
hafði á þessum árum lagt áherslu á „útifram-
kvæmdir”, svo sem lagningu varanlegra vega
og frágang lóða. Var því grundvöllur fcnginp
til að hyggja á frekari framkvæmdir. Árið 1959
kaus sambandsstjórn jniggja manna nefnd, er
ræða skyldi við fulltrúa Geðverndarfélagsins
en athuga jafnframt á hvern hátt væri heppi-
legast að stækka stofnunina. Nefndin áleit
æskilegast að fjölga sjúkrarúmum úr 145 eins
og J)á var í 195—190. Álit nefndarinnar grund-
vallaðist á jieirri þörf, sem væri í landinu fyrir
endurhæfingarrými og að ein slík stofnun yrði
fyrir allt landið.
Sambandsstjórn sainjjykkti jjessar tillögur
og var Jjeim síðan vísað til landsfundar
S.Í.B.S., sem haldinn var á Akureyri í júní
1971 og voru áætlanir jjessar samjjykktar Jjar.
1 framkvæmdinni hefur Jjessum tillögum ver-
ið fylgt, Jjó með Jjeim frávikum, sem breyttir
tímar og breyttar forsendur kröfðust. Byggt
'ar við aðalhúsið í tveim áföngum og var við-
byggingin við framálmu tekin í notkun síðla
árs 1973 en viðbyggingar við bakálmu á árun-
um 1975—76. Þrátt fyrir þessa stækkun aðal-
hússins liefur ekki verið unnt að ná þeirri
fjölgun vistrýma sem áformuð var í upphafi.
Liggja til Jjess ýmsar ástæður. Eramþróun í
endurhæfingu hefur verið ör á Jjessum árum,
ný grein, „iðjuþjálfun" hefur skotið upp koll-
inum og var hún tekin hér upp á árinu 1974.
Sjúkraþjálfunardeild hefur Jjurft meira hús-
rými en ætlað var í fyrstu og síðast en ekki
síst er hjúkrunarjjyngd þeirra sjúklinga, er
hér dvelja miklu meiri en fyrirsjáanlegt var
og hefur Jjví orðið að auka Jjjónusturými veru-
lega. Sú iörsenda að Reykjalundur yrði eina
endurhæfingarstofnunin í landinu er líka
brostin, Jjar sem á stærri sjúkrahúsunum starfa
nú sjúkra- og iðjuþjálfarar við svipuð við-
fangsefni og hér er glímt við. Það er mat lækna
okkar og hjúkrunarfólks að stærð stofnunar-
innar og Jjjónustugeta hæli 150 sjúklingum en
þá er miðað við að sú Jjjónusta sem veitt er
sé eins og best verður á kosið. Reykjalundur
á ekki að vera langlegustofnun. Markmiðið
er endurhæfing og sé því að einhverju leyti
náð liggur í hlularins eðli að ,,flæði“ sjúklinga
inn og út af stofnuninni er mikið. Áform um
fjölgun vistmanna á Reykjalundi hefur því
orðið að víkja fyrir kröfu tímans um virka
endurhæfingu og stækkun aðalhússins hefur
helgast Jjví markmiði að Reykjalundur skuli
ekki aðeins vera fjölmennasta endurhæfingar-
stofnun landsins heldur einnig sú virkasta og
besta. Jafnhliða stækkun aðalhússins var byggt
REYKJALUNDUR
21