Reykjalundur - 01.10.1977, Page 31
Runólfur Jónsson
BIRGÐASTJÓRI
Starfsmannaráð Vinnuheimilisins
að Reykjalundi
f starfsmannaráð Reykjalundar var fyrst
kosið þann 29. apríl 1974. Farið var eftir nýrri
reglugerð útgefinni 20/12 1973, af Magnúsi
Kjartanssyni þáverandi heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðherra, „reglugerð um starfs-
mannaráð sjúkrahúsa".
Reglugerð þessi er það merkileg á ýmsan
liátt að rétt er að vekja á lienni athygli, sér
í lagi verður hún athyglisverð fyrir það inn-
legg sem hún er í umræðuna um atvinnulýð-
ræði. Sé eftir henni farið þá færir hún starfs-
liði á viðkomandi stofnunum umtalsverðan
möguleika á því að hafa áhrif á stjórn vinnu-
staðarins. Sem dæmi þar um segir í 2. grein
reglugerðarinnar: „hlutverk starfsmannaráðs
er að konia fram sem fulltrúi starfsliðs sjúkra-
hússins gagnvart sjúkrahússtjórn svo og ltjósa
fulltrúa i sjúkrahússtjórnir“. Auk þess eru 5
atriði sem gefa skal gaum að, eða hafa frum-
kvæði um, eins og segir í greininni. Einnig er
tekið fram að ráðið tekur ekki til meðferðar
málefni lögfræðilegs eðlis né staðburdinna
kjarasamninga.
Nýmæli er urn kosningar ráðsins. Þar segir
orðrétt: „í starfsmannaráði má hverju sinni
aðeins vera einn fulltrúi hverrar starfsstéttar
utanaðkoinandi áreitni á ákveðinn hátt erfist,
svo að af lilýst sjúkdómur.
Blóðbankinn í Reykjavík hefur haft forystu
um vefjaflokkun samkvæmt HLA-kerfinu hér
á landi. Undanfarið hefur Alfreð Árnason,
erfðafræðingur, starfað þar og gert vefjaflokk-
un á mörgum íslendingum, og hafa þær at-
huganir leitt margt fróðlegt í ljós. Alfreð hef-
ur gert vefjaflokkanir m.a. vegna líffæraflutn-
inga og þá einkum á nýrum. Hann hefur
einnig gert vefjaflokkun á fjölda sjúklinga
með bandvefs- og giktarsjúkdóma, og margt
athyglisvert komið fram, en einnig kemur
vefjaflokkunin að gagni við greiningu jsessara
sjúkdóma.
Vefjaflokkun getur einnig leyst önnur
vandamál. Svo nefnd barnsfaðernismál ntega
heita úr sögunni. Undanfarið hefur Blóð-
bankinn svarað öllum spurningum, sem born-
ar hafa verið upp varðandi faðerni einstak-
linga, með fullri vissu.
Vefjaflokkun gerir kleift, að flytja líffæri á
milli manna og þannig hefur mörgum manns-
lífum verið bjargað. Vefjaflokkun hefur svarað
möreum spurningum varðandi erfðir og um-
hverfi, en hún liefur vakið fleiri spurningar,
sem \onandi tekst að svara á næstu árum og
áratugum.
REVK JAI.UNDUR
29