Fréttablaðið - 12.11.2015, Síða 1

Fréttablaðið - 12.11.2015, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 6 5 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r f i M M t u d a g u r 1 2 . n ó v e M b e r 2 0 1 5 Fréttablaðið í dag skoðun Þorvaldur Gylfason spyr hver hirði rentuna. 27 sport Anna Soffía Víkingsdóttir glímdi við Rondu Rousey. 38-40 Menning Kristín Rúnarsdóttir opnar sýningu í Núllinu í Bankastræti 0. 48 lÍfið Hvað er þetta „contouring“? 56-62 plús 2 sérblöð l fólk l  kringlan *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 OPIÐ TIL 21 Í KVÖLD Litlu jól Smáralindar Frábær tilboð og notaleg jólastemning Sjá bls. 14–17 Opið til kl. 21 í kvöld efnahagsMál Níu af 25 stærstu fyrir- tækjum landsins nota íslenska krónu sem uppgjörsmynt. Hin nota evru og dollara, að því er fram kemur í saman- tekt Vísbendingar. „Lengi hefur verið vitað að flest íslensk sjávarútvegsfyrirtæki nota evr- una í sínum ársreikningum og álfyrir- tækin nota Bandaríkjadal. Það sama gildir um nokkur orkufyrirtæki,“ segir í umfjöllun Vísbendingar. „Þessi fyrir- tæki velja stöðugleika og lága vexti, en almenningur á ekki þetta val.“ Þá kemur fram að þau fyrirtæki sem gera upp í erlendri mynt sæki almennt ekki í norska krónu eða Kanadadal sem nefnd hafi verið sem valkostir í upptöku erlendrar myntar hér. Flest af þessum 276 fyrirtækjum kjósi að nota evru, eða 125, en þar á eftir komi 113 fyrirtæki sem noti Bandaríkjadal. – óká / sjá síðu 12 Stór fyrirtæki nota ekki krónu Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tók í gær fyrstu skóflustunguna að byggingu sjúkrahótels nýs Landspítala og undirritaði verksamning við byggingafyrirtækið sem annast mun framkvæmdina. Á meðal þeirra sem voru viðstaddir voru fyrrverandi heilbrigðisráðherrar. Fréttablaðið/GVa ✿ fylgi flokka 40% 30% 20% 10% 0% að rir stjórnMál „Það er nú ennþá dálítið í kosningar en við myndum nátt- úrulega vilja mælast betur,“ segir Óttar Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins. Samkvæmt niður- stöðum skoðanakönnunarinnar er Björt framtíð með 2,9 prósenta fylgi og næði ekki inn manni. Niðurstöð- urnar eru svipaðar og þegar Frétta- blaðið birti síðast könnun í júní. Samkvæmt niðurstöðum könn- unar Fréttablaðsins er Samfylkingin með 8,2 prósenta fylgi en Vinstri grænir og Framsóknarflokkurinn 9,9 prósent. Munur Framsóknar- flokksins, VG og Samfylkingarinnar er innan skekkjumarka. Píratar eru enn stærstir með tæplega 36 pró- senta fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn hefur 29,3 prósenta fylgi. Könnunin var gerð þannig að hringt var í 1.215 manns þar til náð- ist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 10. og 11. nóvember. Svarhlutfallið var 65,8 prósent. Alls tóku 61,1 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. – jhh Samfylkingin mælist undir 10% Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar eru einu flokkarnir sem mælast með meira en 10 prósenta fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. Björt framtíð næði ekki inn manni. Formaður Bjartrar framtíðar segir langt til kosninga. 2, 9 9,9 29 ,3 8, 29 ,9 36 ,3 3, 6 1 2 -1 1 -2 0 1 5 1 5 :5 4 F B 0 8 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 E D -B 7 E 4 1 6 E D -B 6 A 8 1 6 E D -B 5 6 C 1 6 E D -B 4 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 1 1 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.