Fréttablaðið - 12.11.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.11.2015, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 6 5 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r f i M M t u d a g u r 1 2 . n ó v e M b e r 2 0 1 5 Fréttablaðið í dag skoðun Þorvaldur Gylfason spyr hver hirði rentuna. 27 sport Anna Soffía Víkingsdóttir glímdi við Rondu Rousey. 38-40 Menning Kristín Rúnarsdóttir opnar sýningu í Núllinu í Bankastræti 0. 48 lÍfið Hvað er þetta „contouring“? 56-62 plús 2 sérblöð l fólk l  kringlan *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 OPIÐ TIL 21 Í KVÖLD Litlu jól Smáralindar Frábær tilboð og notaleg jólastemning Sjá bls. 14–17 Opið til kl. 21 í kvöld efnahagsMál Níu af 25 stærstu fyrir- tækjum landsins nota íslenska krónu sem uppgjörsmynt. Hin nota evru og dollara, að því er fram kemur í saman- tekt Vísbendingar. „Lengi hefur verið vitað að flest íslensk sjávarútvegsfyrirtæki nota evr- una í sínum ársreikningum og álfyrir- tækin nota Bandaríkjadal. Það sama gildir um nokkur orkufyrirtæki,“ segir í umfjöllun Vísbendingar. „Þessi fyrir- tæki velja stöðugleika og lága vexti, en almenningur á ekki þetta val.“ Þá kemur fram að þau fyrirtæki sem gera upp í erlendri mynt sæki almennt ekki í norska krónu eða Kanadadal sem nefnd hafi verið sem valkostir í upptöku erlendrar myntar hér. Flest af þessum 276 fyrirtækjum kjósi að nota evru, eða 125, en þar á eftir komi 113 fyrirtæki sem noti Bandaríkjadal. – óká / sjá síðu 12 Stór fyrirtæki nota ekki krónu Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tók í gær fyrstu skóflustunguna að byggingu sjúkrahótels nýs Landspítala og undirritaði verksamning við byggingafyrirtækið sem annast mun framkvæmdina. Á meðal þeirra sem voru viðstaddir voru fyrrverandi heilbrigðisráðherrar. Fréttablaðið/GVa ✿ fylgi flokka 40% 30% 20% 10% 0% að rir stjórnMál „Það er nú ennþá dálítið í kosningar en við myndum nátt- úrulega vilja mælast betur,“ segir Óttar Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins. Samkvæmt niður- stöðum skoðanakönnunarinnar er Björt framtíð með 2,9 prósenta fylgi og næði ekki inn manni. Niðurstöð- urnar eru svipaðar og þegar Frétta- blaðið birti síðast könnun í júní. Samkvæmt niðurstöðum könn- unar Fréttablaðsins er Samfylkingin með 8,2 prósenta fylgi en Vinstri grænir og Framsóknarflokkurinn 9,9 prósent. Munur Framsóknar- flokksins, VG og Samfylkingarinnar er innan skekkjumarka. Píratar eru enn stærstir með tæplega 36 pró- senta fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn hefur 29,3 prósenta fylgi. Könnunin var gerð þannig að hringt var í 1.215 manns þar til náð- ist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 10. og 11. nóvember. Svarhlutfallið var 65,8 prósent. Alls tóku 61,1 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. – jhh Samfylkingin mælist undir 10% Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar eru einu flokkarnir sem mælast með meira en 10 prósenta fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. Björt framtíð næði ekki inn manni. Formaður Bjartrar framtíðar segir langt til kosninga. 2, 9 9,9 29 ,3 8, 29 ,9 36 ,3 3, 6 1 2 -1 1 -2 0 1 5 1 5 :5 4 F B 0 8 0 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 E D -B 7 E 4 1 6 E D -B 6 A 8 1 6 E D -B 5 6 C 1 6 E D -B 4 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 8 0 s _ 1 1 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.