Morgunblaðið - 21.05.2015, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 2015
Atvinnuauglýsingar
Embætti skólameistara við
Kvennaskólann í Reykjavík
laust til umsóknar
Auglýst er laust til umsóknar embætti
skólameistara við Kvennaskólann í Reykjavík.
Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðu-
neytisins, menntamalaraduneyti.is
Umsóknarfrestur er til og með 5. júní 2015
Embætti skólameistara við
Fjölbrautaskóla Snæfellinga
laust til umsóknar
Auglýst er laust til umsóknar embætti
skólameistara við Fjölbrautaskóla Snæfellinga.
Nánari upplýsingar er að finna á vef
ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is
Umsóknarfrestur er til og með 5. júní 2015.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Heiðarbrún 3, Bolungarvík, fnr 212-1295, þingl. eig. Jóna Guðmunda
Hreinsdóttir og Guðjón Ingólfsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Sparisjóður Bolungarvíkur, þriðjudaginn 26. maí 2015 kl. 15.15.
Traðarland 13, Bolungarvík, fnr. 212-1653, þingl. eig. Margrét Sæunn
Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Vestfjörðum,
þriðjudaginn 26. maí 2015 kl. 15.30.
Þjóðólfsvegur 9, Bolungarvík, fnr. 212-1769, þingl. eig. Soffía
Vagnsdóttir og Roelof Smelt, gerðarbeiðendur Bolungarvíkur-
kaupstaður, Íbúðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Vestfjörðum,
þriðjudaginn 26. maí 2015 kl. 15.00.
Aðalgata 22, Suðureyri, fnr. 212-6712, þingl. eig. Leifur Blöndal og
Petra Dröfn Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 26. maí 2015 kl. 12.30.
Brautarholt 4, Ísafirði, fnr. 211-9231, þingl. eig. Sigurlína Jónasdóttir,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, þriðjudaginn 26. maí 2015 kl. 10.45.
Eyrarvegur 1, Flateyri, fnr. 212-6376, þingl. eig. Berglind Dögg
Thorarensen og Ásmundur Örn Harðarson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 26. maí 2015 kl. 11.30.
Hlíðarvegur 18, Ísafirði, fnr. 211-9837, þingl. eig. Auður Ósk Aradóttir,
gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær, Landsbankinn hf. og
Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 26. maí 2015 kl. 10.00.
Skipagata 2, Ísafirði, fnr. 212-0295, þingl. eig. Guðrún Gunnarsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 26. maí 2015 kl. 10.15.
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum,
20. maí 2015,
Una Þóra Magnúsdóttir ftr. sýslumanns.
Tilkynningar
Hveragerðisbær
Tillaga að nýju deiliskipu-
lagi í miðbæ Hveragerðis
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti
þann 13. maí sl. að auglýsa tillögu að nýju
deiliskipulagi Grímsstaðareits, sem er í
miðbæ Hveragerðis, skv. 1. mgr. 41. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið
markast til vesturs af Breiðumörk, til norðurs
af Þórsmörk, til austurs af Reykjamörk og til
suðurs af Þelamörk. Deiliskipulagstillagan
felur í sér blandaða byggð 1-2ja hæða ein-
býlishúsa og parhúsa en verslunarhús við
Breiðumörk með íbúðum á 2. hæð.Tillagan
liggur frammi á bæjarskrifstofunni Sunnu-
mörk 2, frá 27. maí til 9. júlí 2015.Tillagan er
einnig til sýnis og hjá Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166 í Reykjavík og á heimasíðu
Hveragerðisbæjar, www.hveragerdi.is
Athugasemdir eða ábendingar skulu vera
skriflegar og berast skipulagsfulltrúa í
síðasta lagi 10. júlí 2015 annaðhvort á
bæjarskrifstofu Hveragerðis Sunnumörk 2
eða á netfangið: gfb@hveragerdi.is.
Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar.
Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar eftirfarandi skipulagstillögur og tilheyrandi
umhverfisskýrslur.
1. Breyting aðalskipulags vegna nýs efnistökusvæðis E26-A í Skurðsbrúnum norðan Húsavíkur.
Breytingin felst í skilgreiningu nýs efnistökusvæðis E26-A í Skurðsbrúnum norðan Húsavíkurfjalls. Í stað
nýja efnistökusvæðisins er fellt út úr aðalskipulagi efnistökusvæðið E26 á sama svæði. Áætlað er að taka
megi úr nýrri námu allt að 149.900 m³ af efni á allt að 49.900 m² svæði. Efni sem fyrirhugað er að taka úr
námunni er klöpp sem f.o.f. er ætluð til hafnargerðar, vegagerðar og sem fyllingarefni. Náma yrði í lítt grónu
holti sem ekki er talið hafa sérstakt verndargildi. Á hinn bóginn er efnistökusvæðið inni á vatnsverndarsvæði
um uppsprettur Bakkaár. Skipulagstillagan ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu er sett fram á einu blaði í
stærð A3.
2. Deiliskipulag efnistökusvæðis E26-A í Skurðsbrúnum norðan Húsavíkur. Skipulagstillagan felst í
nánari útfærslu en gert er í tillögu að aðalskipulagsbreytingu á því hvernig gengið verði um efnistökusvæði
E26-A. Afmörkun svæðisins er skilgreind og gerð grein fyrir vegtengingu frá efnistökusvæði að þjóðvegi nr.
85. Námuvegur verður um 2,8 km langur, 7 m breiður og fellur að mestu saman við fyrirhugaðan línuveg.
Settir eru skilmálar um fyrirkomulag efnisvinnslunar þar sem m.a. er tekið tillit til vatnsverndar. Gert er ráð
fyrir að náman verði nýtt til ársins 2030 og skilmálar settir um frágang hennar í verklok. Í umhverfisskýrslu
skipulagstillögunnar er fjallað um rask sem fylgir efnistökunni og vegtengingu sem og áhrif efnisflutninga á
samfélagið. Skipulagstillagan ásamt greinargerð með umhverfisskýrslu er sett fram á einu blaði í stærð A1.
Skipulagstillögurnar ásamt umhverfisskýrslum verða til sýnis á bæjarskrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut
7-9 á Húsavík frá 21. maí 2015 til og með 3. júlí 2015. Ennfremur verður hægt að skoða skipulagstillögurnar
á heimasíðu Norðurþings (nordurthing.is). Þeim sem eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera
athugasemdir við tillögurnar til og með föstudeginum 3. júlí 2015. Skila skal skriflegum athugasemdum til
bæjarskrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar
teljast þeim samþykkir.
Húsavík 15. maí 2015
Gaukur Hjartarson
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings
2010-2030 og samsvarandi nýju deiliskipulagi
efnistökusvæðis E26-A í Skurðsbrúnum við Húsavík
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.15 og vatns-
leikfimi í Vesturbæjarlauginni kl. 10.50.
Árskógar 4 Smíðastofa, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16.
Handavinnustofa kl. 9-16, með leiðbeinanda kl. 12.30. Botsía með
Sigríði kl. 9.30-10.30. Helgistund kl. 10.30-11. Línudans með Palla kl.
13.15-14. MS fræðslu- og félagsstarf kl. 14-17. Söngur í sal, Marý
mætir með gítarinn og stjórnar söng kl. 14.15-15.
Boðinn Handverk kl. 9-16. Brids/kanasta Kl. 13. Bingó kl. 13.
Dalbraut 18-20 Bókabíllinn kl. 11.15.
Furugerði 1 Handavinna kl. 8-16, (bútasaumur, perlur, prjónað,
harðangur og klaustur), leikfimi kl. 9.45, hádegismatur kl. 11.30-12.30
og botsía kl. 14. Nánari upplýsingar í síma 411-2740.
Garðabær Qi gong í Sjálandi kl. 9, vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 12.20
og 15, handavinnuhorn kl. 13, í Jónshúsi, karlaleikfimi kl. 14.10 og
botsía kl. 15.10 í Ásgarði, vöfflukaffi og lifandi tónlist í Jónshúsi kl. 14.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16.Tuskudúkkugerð með
leiðbeinanda kl. 9-12. Helgistund kl. 10.30. Starf Félags heyrnarlausra
kl. 11-15. Perlusaumur kl. 13-16. Bútasaumur kl. 13-16. Myndlistarstofa
kl. 13-16.
Gjábakki Handavinnustofan opin, leikfimi kl. 9.10, jóga kl. 10.50,
jafnvægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15
Gullsmári 13 Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, handav-
inna og brids kl. 13, jóga kl. 17.15.
Hraunbær 105 Kl. 8.30 frítt kaffi og spjall, kl. 9 handavinna - leið-
beinandi, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.10 jóga, kl. 11.30 hádegismatur, kl.
14.30 kaffi.
Hraunsel Dansleikfimi kl. 9, qigong kl. 10. Dýnuæfingar Bjarkarhúsi
kl. 11.20. Opið hús/frjáls dagur kl. 14. Pílukast kl. 13.30. Vatnsleikfimi kl.
14.40.
Hvassaleiti 56-58 Opið kl. 8-16, kaffi til kl. 10.30 blöð og púsl, vinnu-
stofa, leikfimi kl. 9.45, sbotsía kl. 10. Matur kl. 11.30, félagsvist kl.
13.15, kaffisala í hléi, fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, morgunandakt kl. 9.30,
leikfimi kl. 10, lífssöguhópur með Helgu Margréti kl. 10.50, Selmu-
hópur kl. 13, sönghópur undir stjórn Ásu Berglindar ogTómasar kl.
13.30, línudans með Ingu kl. 15, Alzheimerkaffi kl. 17 með Agli Helga-
syni. Nánar í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla Ringó kl. 15 og línudans kl. 16
opið hús fyrir lengra komna, kl. 17 opið hús fyrir styttra komna. Uppl.
í síma 564-1490 og á www.glod.is
Korpúlfar Kl. 11 keila í Egilshöll. Frjáls spilamennska alla daga og
kaffi á könnunni í Borgum. Skemmtikvöld 27. maí, verð 3.500 kr.,
matur, dans og skemmtiatriði.
Neskirkja við Hagatorg Dr. Róbert Jack heimspekingur fjallar um
þjónandi forystu og mannlegan þroska.
Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl.
10. Bókabíll kl. 10-10.30. Bókmenntahópur kl. 11. Hádegisverður kl.
11.30-12.30.
Seltjarnarnes. Vatnsleikfimi sundlauginni kl. 07.15. Billjard Selinu kl.
10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga salnum Skólabraut kl. 11.
Bingó í dag í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Unga fólkið úr Selinu
stjórnar. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14.
Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Leikfimi kl. 9. Hádegis-
verður kl. 11.30 .Bókmenntaklúbbur kl. 13. Kaffi kl. 14.30.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Fundur með farþegum til
Pétursborgar kl. 13. Spænskunámskeið kl. 14. Enskunámskeið kl. 16.
Vesturgata 7 Setustofa kaffi kl. 9. Vinnustofa opin (án leiðbeinanda)
kl. 9. Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Hádegisverður kl. 11.30.
Kóræfing kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Flóamarkaður og myndlistarsýning
nemenda Jean Posocco 28. maí, 29. maí og 1. júní frá kl. 13-16 alla
dagana. Veislukaffi, bækur, geisladiskar, dömu- og herrafatnaður,
veski, skór, borðbúnaður og fleira. Upplýsingar í síma 535-2740.
Vitatorg Bókband og postulínsmálun kl. 9, upplestur kl. 12.30, frjáls
spilamennska, stóladans og prjónaklúbbur kl. 13. Vorsýning Vitatorgs
28., 29. maí og 1. og 2. júní.
Smáauglýsingar
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar
Auk gullhringa eigum við titanium-,
tungsten- og silfurpör á fínu verði.
Sérsmíði, framleiðsla og viðgerðar-
þjónusta.
ERNA, Skipholti 3,
sími 5520775, www.erna.is
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD - árg. 2012.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is