Morgunblaðið - 21.05.2015, Síða 32

Morgunblaðið - 21.05.2015, Síða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 2015 –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA: fyrir kl. 16 þriðjudaginn 26.maí. GARÐAR OG GRILL Blaðið verður með góðum upplýsingum um garðinn, pallinn, heita potta, sumarblómin, sumarhúsgögn og grill ásamt girnilegum uppskriftum. SÉRBLAÐ Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um garða og grill föstudaginn 29. maí Hinn kunni svissneski myndlist- armaður Urs Lühti opnar í dag, fimmtudag klukkan 17 til 19 sýningu í Ganginum, heimagalleríi Helga Þorgils Friðjónssonar myndlist- armanns að Rekagranda 8. Eru allir áhugamenn um myndlist velkomnir. Sýninguna kallar Lühti Helgi said: It’s never dark in Iceland og sýnir hann þrjár myndraðir; „Art is the better life“, „Dance“ og „Jump“. Helgi Þorgils bregður ekki út af þeim vana að setja upp í Ganginum áhugaverðar sýningar meðan á Listahátíð í Reykjavík stendur. Lühti, sem er fæddur árið 1947, er í hópi þekktustu evrópskra lista- manna sinnar kynslóðar. Verk hans hafa komið út í fjölda bóka, hann hefur til að mynda verið fulltrúi Sviss á Feneyjatvíæringnum og pró- fessor í listaháskólanum í Kassel til margra ára. Viðfangsefni listsköp- unar Lühti hefur oftast nær verið það sama; hann vinnur með sjálfs- myndir og þrjár slíkar raðir má sjá í Ganginum. „Ég sýni til að mynda röð verka sem ég vann sérstaklega fyrir þessa sýningu hér hjá Helga,“ segir Lühti og sýnir blaðamanni verkin sem hann hefur komið fyrir heimilslega á veggjum og hillum íbúðarinnar. „Þegar ég vann verkin ímyndaði ég mér hvernig birtan væri á Ís- landi. Ég vinn alltaf með sjálfs- myndir, ekki vegna þess að ég elski sjálfan mig það mikið heldur nálgast ég þetta eins og leikari. Þetta er ein- hverskonar mannlegur gleðileikur. Ég reyni hér að umbreyta höfði mínu á einhverskonar íslenskan hátt.“ Og hann bendir á verk þar sem höfuðið er undið og snúið. „Þegar minnst er á Ísland fylgja oft sögur um tröll og álfa, lýsingar á kulda en gullfallegri birtu, náttúru og áhugaverðu fólki. Með það í huga gerði ég þessa sex mynda röð í tölv- unni. Verkin hverfast um umbreyt- Tekst aldrei að fanga fegurðina  Urs Lühti sýnir ný verk í Ganginum Vinnustofa með heitið Þinn staður okkar umhverfi við Flensborg- arhöfn verður opnuð í Sverrissal Hafnarborgar í Hafnarfirði í dag, fimmtudag klukkan 17, með al- mennum kynningarfundi. Þetta er opin vinnustofa um nýtt skipulag við Flensborgarhöfn. Gestir geta kynnt sér stóran uppdrátt af Flens- borgarhöfn og jafnframt notað hann sem grunn fyrir eigin hug- myndir. Þar má einnig sjá eldri kort og uppdrætti, ljósmyndir, greinargerðir og ýmis önnur gögn sem tengjast skipulagi Hafnar- fjarðar við höfnina. Vinnustofan tengist undirbúningsvinnu Hafnar- fjarðarbæjar vegna nýs skipulags á svæðinu við smábátahöfnina, en það er skilgreint sem blanda af hafnarsvæði og verslunar- og þjónustusvæði. Bæjarbúar og aðrir fá tækifæri til að kynna sér skýrslur og ann- að efni sem not- ast er við í skipu- lagsgerð og til þess að koma hugmyndum sín- um á framfæri. Í tengslum við vinnustofuna verður fjölbreytt viðburðadagskrá þar sem leitast er við að efla um- ræðu og kynna forsendur skipu- lags, efnt verður til gönguferða um bæinn og haldnar verða kynningar og opnir fundir. Vinnustofa um Flensborgarhöfn Loftmynd af hafnarsvæðinu. Spooks 16 Þegar hryðjuverkamaður sleppur úr haldi við hefð- bundna fangaflutninga gengur Will Crombie til liðs við M15-leyniþjónustuna þar sem Harry Pearce ræður ríkjum. IMDB 6,8/10 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.20 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.15 Hot Pursuit 12 Vanhæf lögreglukona þarf að vernda ekkju eiturlyfjasala fyrir glæpamönnum og spilltum löggum. Metacritic 49/100 IMDB 3,2/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.55 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.20 Pitch Perfect 2 12 Stúlkurnar í sönghópnum The Barden Bellas eru mættar aftur og taka þátt í alþjóðlegri keppni sem engin bandarísk söngsveit hefur hingað til unnið. Morgunblaðið bbbmn IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.15, 17.15, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.00 The Water Diviner 16 Eftir orrustuna við Gallipoli árið 1915 fer ástralskur bóndi til Tyrklands til að leita að þremur sonum sínum sem er saknað. Metacritic 51/100 IMDB 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Paul Blart: Mall Cop 2 IMDB 4,0/10 Smárabíó 20.00, 22.10 Child 44 16 Brottrekinn sovéskur herlög- reglumaður rannsakar rað- morð á börnum. Morgunblaðið bmnnn IMDB 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Loksins heim Geimveran seinheppna Ó kemur til jarðar og hittir hina ráðagóðu Tátilju, sem sjálf leitar móður sinnar sem rænt var af geimverum. Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Smárabíó 15.30, 17.45 Ástríkur á Goðabakka Eftir að hafa svo oft mis- tekist með beinum árásum ákveður Júlíus Sesar að reisa glænýja borg til að um- kringja Gaulverjabæ. IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30, 17.45 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Háskólabíó 17.30, 22.10 Bíó Paradís 18.00 Citizenfour Bíó Paradís 22.30 Blind Bíó Paradís 18.00 The New Girlfriend Bíó Paradís 20.00 Goodbye to Language Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 22.00 Black Coal, Thin Ice Morgunblaðið bbbmn IMDB 6,7/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu er hið mannlega ekki lengur mannlegt. Í þessu umhverfi býr Max, fámáll og fáskiptinn bardagamaður. Metacritic 88/100 IMDB 9,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 18.20, 20.00, 20.00, 21.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Mad Max: Fury Road 16 Það er undir Hefnendunum komið að stöðva áætlanir hins illa Ultrons. Morgunblaðið bbbmn IMDB 9,3/10 Laugarásbíó 22.10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.30 Sambíóin Akureyri 17.00, 22.00 Avengers: Age of Ultron 12 Tveir æskuvinir ákveða að bakka hringinn í kringum Ís- land til styrktar langveikum börnum. Bönnuð yngri en sjö ára. Morgunblaðið bbbbn Laugarásbíó 17.50, 20.00 Smárabíó 15.30, 20.00, 22.10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50 Bakk

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.