Fréttablaðið - 21.04.2015, Page 20

Fréttablaðið - 21.04.2015, Page 20
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápaV O R B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 52 D E E E D Barnabækur 501 Feluhlutur Geturðu fundið þá alla? Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Taktu þátt í skemmtilegum feluleik þar sem ýmsir hlutir leynast innan um krúttlega kettlinga, hvolpa, kanínur og önnur silkimjúk og sæt dýr í þessari frábæru leikjabók. Góð bók fyrir börn frá þriggja til 10 ára. 24 bls. Setberg Blátoppur Ósk Laufdal Blátoppur, Birna og Bjartur eru litlir ís- bjarnarhúnar. Blátoppur fær blátt nef þegar honum er kalt. Nanok kemur og passar þá. Kötturinn Skúli fylgir Blá- toppi hvert sem hann fer. Sölvi leyfir Blátoppi að vera við opinn glugga og hann á hund sem heitir Jói. Helena lánar Blátoppi húfu. Matthildur býr í stóru húsi inni í skógi. 30 bls. Ósk Laufdal Brennu-Njáls saga Fyrri hluti Endurs.: Brynhildur Þórarinsdóttir Myndskr.: Halldór Baldursson Njála er án efa vinsælasta og þekktasta Íslendingasagan. Í þessum fyrri hluta sögunnar er Hallgerður langbrók og Gunnar á Hlíðarenda í aðalhlutverk- um. Hér koma þjófsaugu, kinnhestur, slitinn bogstrengur og hárlokkur við sögu í einum eftirminnilegasta bar- daga Íslendingasagnanna. 64 bls. Námsgagnastofnun Egils saga Endurs.: Brynhildur Þórarinsdóttir Myndskr.: Halldór Baldursson Egill Skallagrímsson er ein magnað- asta persóna Íslendingasagna. Hann er fýlugjarn, fégjarn og nískur, skapmikill, ósvífinn og eigingjarn víkingur sem vegur mann og annan í útlöndum. En það er þó máttur orðsins sem bjargar lífi stríðshetjunnar þegar mest liggur við. 64 bls. Námsgagnastofnun Seiðfólkið Flóttinn Jo Salmson Þýð.: Anna R. Ingólfsdóttir Myndskr.: Natalia Batista Hvað ef þú ert einn af óvinunum? Sól hefur komist að því að hún er ein af Seiðfólkinu. Hún neyðist til að flýja því líf hennar liggur við. Getur Arel hjálp- að vinkonu sinni þrátt fyrir að sú sem rændi Sól, sé náfrænka hans? Önnur bókin um Seiðfólkið. Höf- undarnir hlutu Norrænu barnabóka- verðlaunin fyrir bókaflokkinn. Bókabeitan ehf. G D B D G G Frábærir límmiðar og leikir – Farartækin – Sveitin Fullt af þrautum og leikjum. Meira en 50 litríkir og stórir límmiðar Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Kynnstu fjölbreyttum og flottum farartækjum í þessum bráðskemmti- legu bókum sem eru fullar af litríkum myndum ásamt margs konar þrautum og leikjum og fleiri en 50 límmiðum. Góð afþreying fyrir börn frá þriggja ára aldri. 24 bls. Setberg Væntanlegar í lok apríl Freyja og Fróði Freyja og Fróði í sundi Kristjana Friðbjörnsdóttir Myndir: Bergrún Íris Sævarsdóttir Gullfallegar bækur um fjörug systkini sem takast á við ævintýri hversdagsins. Hvað er skemmtilegt að gera í sundi? Og hvernig er að fara til tannlæknis? Gagnlegar og skemmtilegar sögur fyrir börn á aldrinum tveggja til sex ára. 32 bls. Forlagið – JPV útgáfa Kata kanína – Glöð eða döpur Snúðu myndinni af Kötu til að sjá hvort hún er glöð eða döpur. Þú ræður! Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Lestu frásagnirnar á hverri síðu fyrir barnið og leyfðu því svo að ákveða hvort Kata á að vera glöð og brosandi eða döpur í bragði. Kata kanína veitir foreldrum og börnum kærkomið tækifæri til að ræða um tilfinningar. Tilvalin bók fyrir yngstu börnin. 12 bls. SetbergVæntanleg í lok apríl Kort Aleksandra Mizielinscy og Daniel Mizielinscy Þýð.: Karl Emil Gunnarsson Þessi fallega bók geymir ríkulega myndskreytt kort af fjöldamörgum löndum í öllum heimsálfum, auk fjöl- breyttra upplýsinga um náttúru og mannlíf. Bókin hefur slegið í gegn um allan heim, enda í senn listrænt afrek og sannkölluð fróðleiksnáma um jörð- ina okkar fyrir fólk á öllum aldri. 109 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell Kuggur 3 og 13 Geimferð Tölvuskrímslið Sigrún Eldjárn Tvær skemmtilegar bækur um Kugg og vini hans, ferð út í geiminn og furðu- legt skrímsli. Rómuð leiksýning sem nú er á fjölum Þjóðleikhússins byggist meðal annars á þessum bókum. 32 bls. Forlagið – Mál og menning Mjallhvít – límmyndaleikur Leikjabók með yfir 100 límmyndum og myndum til að losa af spjaldi Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Mjallhvít sleppur frá vondu drottning- unni og hittir dvergana sjö! Hér er ævintýrið um Mjallhvít end- ursagt með fallega myndskreyttum þrautum og leikjum. Skemmtileg af- þreying fyrir börn frá þriggja ára aldri sem hafa gaman af ævintýrum. 16 bls. Setberg E E G B E D Neðansjávargátan Jørn Lier Horst Þýð.: Sigurður Helgason Þriðja bókin um þrjá krakka sem lenda í ótrúlegum ævintýrum. Spennandi bók í stíl bóka Enid Bly- ton fyrir stálpaða krakka. 153 bls. Bókaormurinn Dreifing: Draumsýn Óvættaför 18 Adam Blade Þýð.: Árni Árnason Átjánda bókin í ævintýraflokknum Óvættaför. Góðvættum Avantíu er haldið nauð- ugum í konungsríki vonda galdrakarls- ins Malvels. Þeirra er gætt af hryllileg- um nýjum óvættum. Þegar Tom reynir að frelsa góðvættinn þarf hann að fara um neðanjarðargöng undir kastala Malvels þar sem sporðdrekamaðurinn Stingur liggur í leyni. 115 bls. IÐNÚ útgáfa Rauðhetta – límmyndaleikur Leikjabók með yfir 100 límmyndum og myndum til að losa af spjaldi Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Rauðhetta er á leiðinni til ömmu sinn- ar í Töfraskóginum! Hér er ævintýrið um Rauðhettu endursagt með fallega myndskreyttum þrautum og leikjum. Skemmtileg af- þreying fyrir börn frá þriggja ára aldri sem hafa gaman af ævintýrum. 16 bls. Setberg Reimastelpan Reimastrákurinn Bækur með reim til að læra að reima Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Lærðu hvernig þú getur orðið meistari í að reima skó! Leiðbeiningarnar leynast í sögunni. Fylgdu þeim skref fyrir skref og æfðu þig í að hnýta reimina framan á bók- inni. Auðveld leið til að læra að reima skóna þína. Tilvaldar bækur fyrir alla krakka sem vilja læra að reima. 8 bls. SetbergVæntanlegar í maí Skúli skelfir Skúli skelfir fær lús Skúli skelfir gabbar tannálfinn Skúli skelfir og töfratómatsósan Francesca Simon Þýð.: Guðni Kolbeinsson Skúli segir frá heimsmetum, fær lús, gabbar tannálfinn og eltist við töfra- tómatsósu. Skemmtilegar sögur af skelfilegum dreng sem vekja hlátur hjá fúllyndasta fólki. 109 bls. Forlagið – JPV útgáfa Stína Lani Yamamoto Stína stórasæng hlaut Dimmalimm- verðlaunin og Fjöruverðlaunin sem besta barnabók ársins 2013 og var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Nú er þessi verð- launabók komin út á ensku. Undir- fögur saga af Stínu sem tekst að vinna á kuldanum með forvitnina og vinátt- una að vopni. 22 bls. Crymogea 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 6 1 -C 2 5 C 1 7 6 1 -C 1 2 0 1 7 6 1 -B F E 4 1 7 6 1 -B E A 8 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.