Morgunblaðið - 18.06.2015, Side 32

Morgunblaðið - 18.06.2015, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 2015 Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Youth Philharmonic Orchestra (YPO), aðalhljómsveit New Eng- land Conservatory, heldur tvenna tónleika á Íslandi í júní og verður aðgangur ókeypis á tónleikana. Tónleikarnir fara annars vegar fram í Hamraborgarsal í Hofi á Akureyri þann 21. júní klukkan 16:00 og hins vegar í Eldborgarsal Hörpu 28. júní klukkan 17:00. Hljómsveitin sem samanstendur af níutíu tónlistarnemum frá öllum heimshornum rekur sögu sína allt til ársins 1962 og hefur síðan þjálf- að ungt afburðarfólk í klassískri tónlist. Ari Þór Vilhjálmsson, fiðluleik- ari, mun spila með hljómsveitinni en hann hefur starfað með Sinfón- íuhljómsveit Íslands frá árinu 2006 sem leiðari annarrar fiðlu og leikur einleik á tónleikunum með YPO. „Ég stundaði nám við New Eng- land Conservatory og var þess vegna beðinn um að spila með hljómsveitinni á tónleikaferðalagi hennar hér á landi,“ segir Ari sem gegndi leiðandi stöðu í hljómsveit- Poème í einleik fyrrum nemanda Sænskir spennusagnahöf-undar hafa úr nógu að moðaenda virðast erfiðleikarnirvera á hverju horni í Sví- þjóð. Glæpasagan Skuggadrengur ber þess merki, en í henni beinir höf- undur athyglinni fyrst og fremst að vandamálum sem fylgja andstæðum eins og auði og fá- tækt, mismunandi litarhætti manna, mismunandi trúar- brögðum, for- dómum af ýmsu tagi, fíkn, hefnd og síðast en ekki síst togstreitu og bar- áttu í fjölskyldum. Sagan hefst 1970, þegar Kristófer, sjö ára gamall drengur á ferð með föður sínum og yngri bróður, hverf- ur skyndilega á lestarstöð í Stokk- hólmi. 2012 hverf- ur Jóel, yngri bróðirinn, og eig- inkonan fær Danny Katz til þess að hafa uppi á honum, vegna þess að eiginmað- urinn hafði áður nefnt hann á nafn í sambandi við traust. Í gang fer hröð atburðarás, þar sem einskis er svifist og ekki er gerður grein- armunur á sekum og saklausum í því efni. Snemma kemur í ljós hver helsti vandinn er. Tengsl á réttum stöðum auðvelda að leysa gátuna en sam- bönd verða einnig til þess að gera fólki erfiðara fyrir. Hliðarspor eru geymd en ekki gleymd. Skuggadrengur er ágætis af- þreying og fljótlesin. Netið teygir sig víða en fljótlega er gefið til kynna hvar skórinn kreppir og eftir það er þetta ekki spurning um hverj- ir eiga helst hlut að máli heldur hvernig eigi að leysa málið. Samfara framgangi við lausn gát- unnar lýsir Carl-Johan Vallgren helstu persónum vel, tengingum og vandamálum sem þær eiga við að stríða. Fléttan er góð en samt er stundum farið frekar hratt yfir sögu. Spennusaga Skuggadrengur bbbmn Eftir Carl-Johan Valgren. Þórdís Gísladóttir þýddi. Bjartur, 2015. Kilja, 359 bls. STEINÞÓR GUÐBJARTSSON BÆKUR Hliðarspor geymd en ekki gleymd Carl-Johan Valgren Chadwick: Symphonic Sketc- hes; 1. Jubilee Gandolfi: The Garden of Cosmic Speculation; The Zeroroom og Soliton Waves Chausson: Poème fyrir fiðlu og hljómsveit, op. 25 Rimsky-Korsakov: Scheher- azade Hljómsveitarstjóri: David Loebel Einleikari: Ari Vilhjálmsson Einleikari í Scheherazade: Christine Hong, konsertmeistari Dagskrá tónleikanna EFNISSKRÁ YOUTH PHIL- HARMONIC ORCHESTRA Jurassic World 12 Á eyjunni Isla Nublar hefur nú verið opnaður nýr garður, Jurassic World. Viðskiptin ganga vel þangað til að ný- ræktuð risaeðlutegund ógn- ar lífi fleiri hundruð manna. Metacritic 59/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35 Smárabíó 17.15, 17.15, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00 Tomorrowland 12 Metacritic 60/100 IMDB 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Spy 12 Susan Cooper í greining- ardeild CIA er í rauninni hug- myndasmiður hættulegustu verkefna stofnunarinnar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 84/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 22.00 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.20 Mad Max: Fury Road 16 Eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyði- leggingu er hið mannlega ekki lengur mannlegt. Í þessu umhverfi býr Max, fá- máll og fáskiptinn bardaga- maður. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 88/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Akureyri 22.30 San Andreas 12 Jarðskjálfti ríður yfir Kali- forníu og þarf þyrluflug- maðurinn Ray að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Avengers: Age of Ultron 12 Þegar Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðar- gæsluverkefni fara hlutirnir úrskeiðis og það er undir Hefnendunum komið að stöðva áætlanir hins illa Ultrons. Morgunblaðið bbbmn IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi hafa ekki talast við áratug- um saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Smárabíó 17.45 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 17.40 Bakk Tveir æskuvinir ákveða að bakka hringinn í kringum Ís- land til styrktar langveikum börnum. Bönnuð yngri en sjö ára. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 20.00, 22.10 Bíó Paradís 20.00 Pitch Perfect 2 12 Morgunblaðið bbbmn IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Loksins heim Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Smárabíó 15.30 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Háskólabíó 17.30 Bíó Paradís 18.00 The Arctic Fox- Still Surviving Bíó Paradís 20.00, 21.00 Human Capital Bíó Paradís 20.00, 22.15 Wild Tales Bíó Paradís 22.00 París norðursins Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Kvikmyndastjarnan Vincent Chase er snú- in aftur ásamt Eric, Turtle, Johnny, og framleiðandanum Ari Gold. Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 21.00, 22.30 Entourage 12 Gleðikonuna Isabellu (Imogen Poots) dreymir um að gerast leikkona á Broadway. Hún kynnist sviðsleikstjóranum Arnold (Owen Wilson) og fara þá hlutirnir að gerast. Metacritic 54/100 IMDB 6,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.35 Smárabíó 20.00, 22.15 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 She’s Funny That Way12 Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu þegar þær keppast um að stjórna huga hennar. Metacritic 91/100 IMDB 9,0/10 Laugarásbíó 15.50, 18.00 Sambíóin Álfabakka 15.10, 15.40, 15.40, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.45 Smárabíó 15.20, 15.30, 17.45 Inside Out

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.