Fréttablaðið - 01.12.2015, Qupperneq 12
Glæsilegar vörur á sérstöku jólaverði.
Jólabæklingurinn er kominn út. Sjá nánar á sminor.is.
Umboðsmenn um land allt.
Nóatúni 4 Sími 520 3000
www.sminor.is
SIEMENS
Þvottavél
WM 14E477DN
Tekur 7 kg,
vindur upp í
1400 sn. Mjög stutt
kerfi (15 mín.).
Orkuflokkur A+++.
Fullt verð: 104.900 kr.
Jólaverð:
84.900
SIEMENS
Bakstursofn
HB 23AB221S (hvítur)
Hagkvæmur með
67 lítra ofnrými.
Fimm ofnaðgerðir.
Fullt verð: 119.900 kr.
Jólaverð:
89.900 kr.
SIEMENS
Kæli- og
frystiskápur
KG 36VUW20 (hvítur)
Orkuflokkur A+.
„crisperBox“-skúffa.
LED-lýsing.
H x b x d:
186 x 60 x 65 sm.
Fullt verð: 94.900 kr.
Jólaverð:
74.900 kr.
Palma
Gólflampi
19901-xx
Fáanlegur í
antíklit og stáli.
Fullt verð: 18.900 kr.
Jólaverð:
11.900 kr.
kr.
Stjórnmál Stjórnarandstaðan gagn
rýndi Vigdísi Hauksdóttur, formann
fjárlaganefndar, harðlega á þingfundi
í dag undir dagskrárliðnum störf
þingsins.
Gagnrýnin er til komin vegna
ummæla Vigdísar um að meirihluti
fjárlaganefndar sé beittur andlegu
ofbeldi og á meðal sökudólga sé Páll
Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
Páll sagði í fréttatíma Stöðvar 2 á
sunnudaginn meirihluta fjárlaga
nefndar hafa sakað stjórnendur Land
spítalans um stöðugt væl.
Helgi Hjörvar, þingflokksformaður
Samfylkingarinnar, sagði það afskap
lega mikilvægt að málefnaleg umræða
ætti sér stað á nefndarfundum.
„En að sú umræða sé dregin niður á
þetta plan, og ég vil leyfa mér að segja
persónulega skítkast, það setur blett á
þingið allt og störf þess,“ sagði Helgi.
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksfor
maður Pírata, sagði nauðsynlegt að
forseti þingsins gripi inn í.
„Ég vil að hæstvirtur forseti beiti sér
í þessu máli þannig að hann eigi orða
stað við háttvirtan þingmann og ég
vona að háttvirtur þingmaður Vigdís
Hauksdóttir biðji umræddan nefndar
gest afsökunar á orðum sínum,“ sagði
Birgitta.
Ásmundur Einar Daðason, þing
flokksformaður Framsóknarflokksins,
kom Vigdísi til varnar og sagði hana
ásamt ríkisstjórninni hafa sett meira fé
í heilbrigðiskerfið en fyrri ríkisstjórn.
„Þá er það eitt sem að Vigdís Hauks
dóttir formaður fjárlaganefndar á
skilið, það er það að hún hefur ávallt
verið tilbúin að forgangsraða í ríkis
fjármálum með heilbrigðiskerfið að
leiðarljósi,“ sagði Ásmundur. – srs
Vigdís biðji Pál afsökunar
Ásmundur Einar Daðason kom Vigdísi
til varnar í gær. Fréttablaðið/PjEtur
Miði fyrir tvo á
ABBA söngleikinn sem
enginn má missa af
Mamma Mia
12.900 kr.
Miði fyrir tvo á Njálu
og eitt eintak af
Brennu-Njáls sögu.
Njála
12.200 kr.
Gjafakort fyrir tvo
og ljúffeng leikhúsmáltíð
Leikhúskvöld fyrir sælkera
12.500 kr.
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Gjafakort
Borgarleikhússins
Meginþættir í sóknar
áætlun Íslands
í loftslagsmálum
Aukin framlög til skógræktar,
landgræðslu og endurheimtar
votlendis
innviðir vegna rafbíla
l Samvinna stjórnvalda við
sjávarútveg og landbúnað um
minnkun losunar
l Ísland í forystu alþjóðlegs átaks
um nýtingu jarðhita
l Unnið að aðlögun vegna lofts-
lagsbreytinga
UmhverfiSmál Leiðtogar og full
trúar 195 þjóðríkja komu saman í
París í gær til að semja um að draga
úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda.
Hátt í 40 þúsund embættismenn eru
saman komnir til að freista þess
að ná samkomulagi um að halda
hlýnun jarðar innan 2 gráðna á Cel
síus. 183 ríki af þeim 195 sem taka
þátt hafa lagt fram drög að áætlun
um hvernig megi draga úr gróður
húslofttegundum. Í gær ávörpuðu
þjóðarleiðtogar ráðstefnuna en
þeir hafa tvær vikur til að ná sam
komulagi.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson,
forsætisráðherra Íslands, var einn
þeirra sem ávörpuðu ráðstefnuna.
„Í dag er París undir smásjá
heimsins og er vonarviti fyrir jarðar
búa,“ sagði Sigmundur. „Það er von
mín að við munum ná samkomulagi
um að koma í veg fyrir hörmungar af
völdum loftslagsbreytinga.“
Þá vék Sigmundur að afstöðu
Íslands og sagði áhrif loftslagsbreyt
inga mjög sýnileg á Íslandi.
„Ísland er í raun kennslustofa
fyrir áhrif loftslagsbreytinga en án
aðgerða gegn þeim gæti allur ís á
Íslandi horfið á hundrað árum.“
Hann sagði að Ísland hefði
afrekað mikið í þessu samhengi.
Hann nefndi að búið væri að draga
úr útblæstri orkuiðnaðarins og
að nærri öll orka á Íslandi væru
endurnýjanleg.
En við þurfum að gera meira.
„Ríkisstjórn Íslands
hefur lagt fram drög
að áætlun um
að hraða því
að draga úr útblæstri í samgöngum,
sjávarútvegi og landbúnaði.“
Hann sagði að Ísland væri tilbúið
til að leggja lóð á vogarskálina til
að draga úr losun gróðurhúsaloft
tegunda, sér í lagi með því að dreifa
þekkingu á bak við jarðvarmaorku.
Fjölmargir aðrir leiðtogar tóku
til máls en vafalaust hefur verið
beðið með mestri eftirvæntingu
eftir orðum leiðtoga stærstu iðn
ríkja heims.
Vladímír Pútín Rússlandsforseti
lýsti til að mynda þeirri skoðun
sinni að ráðstefnan þyrfti að kom
ast að bindandi samkomulagi en
ekki ráðgefandi líkt og hefðin hefur
verið.
Xi Jinping, forseti Kína, sagði að
samkomulagið mætti ekki draga
úr þróun ríkja og kallaði eftir rétt
látri niðurstöðu þar sem efnaðri ríki
legðu meira af mörkum.
Barack Obama
Bandaríkja
f o r s e t i
lagði áherslu á að ráðstefnan í París
væri ögurstund í loftslagsmálum
heimsins og að neikvæðni mætti
ekki ráða för næstu tvær vikurnar.
stefanrafn@frettabladid.is
Ráðstefnan í París
undir smásjá heimsins
Leiðtogar heims ávörpuðu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í gær.
Forsætisráðherra Íslands hét stuðningi Íslands við hnattrænt umhverfisátak.
Fjölda skópara var komið fyrir í París um helgina sem tákn um mótmælendur sem
var meinað að mæta. Meðal þeirra var skópar í eigu Frans páfa. NorDicPhotos/aFP
1 . d e S e m b e r 2 0 1 5 Þ r i Ð j U d A G U r12 f r é t t i r ∙ f r é t t A b l A Ð i Ð
0
2
-1
2
-2
0
1
5
1
0
:5
4
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
4
9
-8
0
3
8
1
7
4
9
-7
E
F
C
1
7
4
9
-7
D
C
0
1
7
4
9
-7
C
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
5
6
s
_
3
0
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K