Fréttablaðið - 24.11.2015, Blaðsíða 28
Á sunnudag fór fram A m e r i c a n Mu s i c Award 2015 þar sem allar helstu stór
stjörnurnar í tónlistarbransan
um voru samankomnar. Hvort
sem var til að taka við verð
launum, veita þau, troða upp
eða bara til að sýna sig, og
kannski sjá aðra. Jennifer
Lopez sá um að sinna starfi
kynnis, og gerði það lista
vel. Hún fylgdi óskrifuðu
reglunum og rúllaði fram
á sviðið í nýju heildressi
trekk í trekk, ásamt
því að láta öllum illum
látum á sviðinu þegar
hún skellti í opnunar
atriðið þar sem hún tók
alla helstu smelli ársins
fyrir og afgreiddi á
einu bretti.
American
Music Award
Verðlaunahátíðin var haldin í 43. skiptið og fór
hún fram í Microsoft Theatre í Los Angeles.
SigurvegArAr 2015
Lag ársins
Taylor Swift: Blank Space
Nýliði ársins:
Sam Hunt
Karlpopp/-rokkari ársins
Ed Sheeran
Kvenpopp/-rokkari
ársins
Ariana Grande
Besti hópur
poppara/
rokkara
One Direction
Besta popp-/
rokkplata
ársins
Taylor Swift:
1989
Besti
kántrísöngvarinn
Luke Bryan
Besta kántrísöngkonan
Carrie Underwood
Besta kántríband ársins
Florida Georgia Line
Besta kántríplata ársins
Florida Georgia Line: Anything Goes
Besti kven rapp/hiphoplistamaður
ársins
Nicki Minaj
Besta rapp-/hiphop-plata ársins
Nicki Minaj: The Pinkprint
Besti karl rapp-/hiphoplistamaðurinn
The Weeknd
Besti kven soul-/R&B-listamaðurinn
Rihanna
Besti karl soul-/R&B-
listamaðurinn
The Weeknd: Beauty
Behind The Madness
Besta rokkband
ársins
Fall Out Boy
Favorite Artist –
Adult Contemporary
Taylor Swift
Besti latínó-
listamaðurinn
Enrique Iglesias
„Contemporary Inspirational“ ársins
Casting Crowns
Besti danstónlistarlistamaður ársins
Calvin Harris
Samstarf ársins
Skrillex & Diplo Feat. Justin Bieber:
Where Are Ü Now
Kvikmyndatónlist ársins
Pitch Perfect 2
Sam Hunt yfir
sig ánægður með
verðlaunin sín
One Direction-drengir voru himin-
lifandi með sinn skerf.
The Weeknd
hlaut tvenn
verðlaun. Hér er
sjálfur Prince að
afhenda honum
verðlaun
fyrir bestu R&B-
plötu ársins.
VIÐ PÖKKUM INN JÓLUNUM
Nicki
Minaj
sópaði að
sér verð-
launum
í ár.
2 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 5 Þ r I Ð J U D A G U r24 L í f I Ð ∙ f r É T T A b L A Ð I Ð
Lífið
3
0
-1
1
-2
0
1
5
1
0
:1
2
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
2
B
-9
8
A
0
1
7
2
B
-9
7
6
4
1
7
2
B
-9
6
2
8
1
7
2
B
-9
4
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
3
2
s
_
2
3
1
1
2
0
1
5
C
M
Y
K