Fréttablaðið - 24.11.2015, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 24.11.2015, Blaðsíða 28
Á sunnudag fór fram A m e r i c a n Mu s i c Award 2015 þar sem allar helstu stór­ stjörnurnar í tónlistarbransan­ um voru samankomnar. Hvort sem var  til að taka við verð­ launum, veita þau, troða upp eða bara til að sýna sig, og kannski sjá aðra. Jennifer Lopez sá um að sinna starfi kynnis, og gerði það lista­ vel. Hún fylgdi óskrifuðu reglunum og rúllaði fram á sviðið í nýju heildressi trekk í trekk, ásamt því að láta öllum illum látum á sviðinu þegar hún skellti í opnunar­ atriðið þar sem hún tók alla helstu smelli ársins fyrir og afgreiddi á einu bretti. American Music Award Verðlaunahátíðin var haldin í 43. skiptið og fór hún fram í Microsoft Theatre í Los Angeles. SigurvegArAr 2015 Lag ársins Taylor Swift: Blank Space Nýliði ársins: Sam Hunt Karlpopp/-rokkari ársins Ed Sheeran Kvenpopp/-rokkari ársins Ariana Grande Besti hópur poppara/ rokkara One Direction Besta popp-/ rokkplata ársins Taylor Swift: 1989 Besti kántrísöngvarinn Luke Bryan Besta kántrísöngkonan Carrie Underwood Besta kántríband ársins Florida Georgia Line Besta kántríplata ársins Florida Georgia Line: Anything Goes Besti kven rapp/hiphoplistamaður ársins Nicki Minaj Besta rapp-/hiphop-plata ársins Nicki Minaj: The Pinkprint Besti karl rapp-/hiphoplistamaðurinn The Weeknd Besti kven soul-/R&B-listamaðurinn Rihanna Besti karl soul-/R&B- listamaðurinn The Weeknd: Beauty Behind The Madness Besta rokkband ársins Fall Out Boy Favorite Artist – Adult Contemporary Taylor Swift Besti latínó- listamaðurinn Enrique Iglesias „Contemporary Inspirational“ ársins Casting Crowns Besti danstónlistarlistamaður ársins Calvin Harris Samstarf ársins Skrillex & Diplo Feat. Justin Bieber: Where Are Ü Now Kvikmyndatónlist ársins Pitch Perfect 2 Sam Hunt yfir sig ánægður með verðlaunin sín One Direction-drengir voru himin- lifandi með sinn skerf. The Weeknd hlaut tvenn verðlaun. Hér er sjálfur Prince að afhenda honum verðlaun fyrir bestu R&B- plötu ársins. VIÐ PÖKKUM INN JÓLUNUM Nicki Minaj sópaði að sér verð- launum í ár. 2 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 5 Þ r I Ð J U D A G U r24 L í f I Ð ∙ f r É T T A b L A Ð I Ð Lífið 3 0 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :1 2 F B 0 3 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 2 B -9 8 A 0 1 7 2 B -9 7 6 4 1 7 2 B -9 6 2 8 1 7 2 B -9 4 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 3 2 s _ 2 3 1 1 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.