Húnavaka - 01.05.2000, Síða 12
10
HUNAVAKA
Fjölskyldan árið 1966. Emilia og Bergur með börnin sín jjögur. Frá vinstri:
Sigurður, Emilía, Oddný, Helga (aftar), Bergur og Anton Torji.
Helga ólst upp á Felli hjá foreldrum sínum ogföðurafa og ömmu.
Jóel fœddist á Siglufirði 15. janúar 1956. Faðir hans var Kristján Haraldur,
feeddur 1931, á Litlu-Brekku á Höfðaströnd, skipstjóri og hafnarvörður, sonur
Guðnjjar Guðnadóttur og Rögnvaldar Sigurðssonar bónda á Litlu-Brekku.
Kristján var nœstyngstur tólf systkina og af peim eru 5 á líji.
Kristján lauk próji frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1953 og hóf skip-
stjórnarferil sinn árið 1956, pá 25 ára gamall, á siðutogaranum Elliða. Þar
var hann pegar skipið fórst 10. febrúar 1962. Siðar tók hann við b/v Hafliða en
siðustu árin var hann með Dagnýju og Sigurey frá Siglufirði.
Arið 1984 tók Kristján við starfi hafnarvarðar á Siglufrði og gegndi pví
starfi par til hann varð bráðkvaddur 18. apríl síðastliðið vor.
Móðir Jóels er Lilja, fœdd 1931, á Hvoli íFljótshlíð, dóttirjóels Sigurðssonar
frá Hraunbóli á Brunasandi, verkstjóra hjá Sláturfélagi Suðurlands til földa
ára ogjóninu Jóhannsdóttur frá Skógum á Þelamörk. Lilja á ptjií systkini.
Jóel á sex systkini; elstur er Marteinn Þót; fceddur 1951, býr á Alftanesi, pá
Páll Reynir, fœddur 1954 en hann lést af slysförum 1916, Bryndis Hrönn, fœdd
1958, býr i Reykjavík, Kristján Haraldur, fœddur 1960, býr á Akranesi, Guðni,
fceddur 1963, býr á Sauðárkróki ogjónína Hafdís, fædd 1965, býr í Reykjavik.
Hálfsystir samfeðra er Hildur María, fœdd 1951, býr á Akureyri.
Foreldrar Jóels bjuggu á Siglufirði og par ólst hann upp.
Helga ogjóel eiga prjú börn; Bergdisi sem er fædd 1978, Rebekku sem fæddist
1981 ogSindra sem kom í heiminn 1988.