Húnavaka - 01.05.2000, Page 199
HUNAVAKA
197
Frá héraðssýningu kynbótahrossa í Húnaveri. Ljósm.: Jón Sig.
Húnaveri þann 8. júní og yfirlits-
sýning 10. júní alls komu 40 hross
til dóms, 11 stóðhestar og 29 hryss-
ur. Dómarar voru Jón Vilmundar-
son, Jón Finnur Hansson og
Sigbjörn Björnsson. Sýningín tókst
mjög vel og góð útkorna á dómum
sem sýnir að miklar framfarir eru í
h ú nve tn ska h r o ssastofn i n u m.
Hæstu einkunn hlutu:
I flokki stóðhesta: Safír frá
Höskuldsstöðum, eigandi Hjörtur
Karl Einarsson, aðaleinkunn 7,72
I flokki hryssna: Stássa frá Hösk-
uldsstöðum, eigandi Hjörtur Karl
Einarsson, aðaleinkunn 8,04,
Gletta frá Skarði, eigandi Magnús
Jósefsson, aðaleinkunn 8,02 og
Dimma frá Sigríðarstöðum, eig-
andi Magnús Jósefsson, aðal-
einkunn 8,01
Keyptur var 10,84% hlutur í
stóðhestinum Galsa frá Sauðár-
króki fyrir eina og hálfa milljón.
Galsi er undan Ofeigi frá Flugu-
mýri og Gnótt frá Sauðárkróki,
hæfileikaeinkunn Galsa er 9,01 og
aðaleinkunn 8,44. Galsi er fágætur
gæðingur og sigraði í gæðinga-
keppni á síðasta landsmóti.
Stóðhestar sem notaðir voru
sumarið 1999: Spuni frá Miðsitju,
Logi frá Skarði, Galsi frá Sauðár-
króki, Oddur frá Selfossi og Asa-
þór frá Fed. Logi, Galsi og Asaþór
voru notaðir með öðrum sam-
böndum. Agæt aðsókn var að stóð-
hestunum og öll pláss fullnýtt.
Samtökin sendu bréf í upphafi
árs til allra útflytjenda ltrossa og
óskuðu eftir samstarfi Samtaka
hrossabænda og útflytjenda um
sölu líilrrossa fyrir þá félagsmenn
sem leituðu til samtakanna um