Húnavaka - 01.05.2000, Side 227
H U N A V A K A
225
Ellefu kúabœndurfengu viburkenningu Jyrir úrvalsmjólk á árinu 1998.
Viburkenningin var aflient íjúní 1999. Ljósm.:Jón Sig.
Heildarinnlegg verðlagsársins
var: 4.409.234 lítrar, 185.214 lítrar
yfir greiðslumarki héraðsins eða
4,38%.
Framleiðsla umfram heildar-
greiðslumark landsins varð 5,58
milljónir lítra eða 5,4 %
Úrvalsmjólk.
Viðurkenningu fyrir úrvalsmjólk
árið 1999 fengu:
Birgir Ingþórsson, Uppsölum,
Björn Magnússon, Hólabaki,
Björn Sigurbjörnsson, Hlíð,
Brynjólfur Friðriksson, Austurhlíð,
Jens Jónsson, Brandaskarði, Jó-
hann Bjarnason, Auðólfsstöðum,
Reynir Davíðsson, Neðri Harra-
stöðum, Sigurjón Stefánsson,
Steiná III, Valgarður Hilmarsson,
Fremstagili, Vignir Vigfússon,
Skinnastöðum, Þorbergur Aðal-
steinsson, Eyjólfsstöðum.
anda var 76.440 lítrar. Af innlagðri
mjólk fóru 98,86 % í 1. flokk.
Helstu framleiðsluvörur sam-
lagsins voru þessar:
LÍTRAR:
Nýmjólk og
léttmjólk............. 857.084
Undanrenna og
Sælumjólk........... 1.127.592
Rjómi................. 147.153
KÍLÓ:
Skyr................... 34.798
Smjör.................. 28.690
Smjörvi................ 74.643
Nýmjólkurduft...... 72.400
Undanrennuduft..... 85.763
Kálfafóður............. 38.725
Greiðslumark héraðsins á verðlags-
árinu 1998-1999 var 4.224.020
lítrar. Aukning á greiðslumarki
milli verðlagsára var 26 þús. lítrar.