Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2005, Page 102

Húnavaka - 01.05.2005, Page 102
100 HÚNAVAKA það truflaði messugjörðina. Kirkjan er ævagömul og skrautleg. Þar eru grafir og skrín helgra manna og mikið skraut eins og raunar er algengt í kaþólskum kirkjum. Hér í landi eru flestir kaþólskir og dýrka páfann sinn sem er pólskur, hann þjónaði hér áður en hann var kosinn páfí. Þá skoðuðum við Weiliczka saltnámurnar sem eru þarna skammt frá. Námugröftur var starfræktur þar í 750 ár en var hætt árið 1964. Saltið varð til fyrir tugþúsundum ára á um 30 km langri jarðsprungu sem var þá undir sjó. En þegar landið hækkaði rann og gufaði sjórinn burt og saltið varð eftir. Við gengum niður í námuna, 720 trétröppur og vorum þá kornin á fyrstu hæðina af níu og um 130 m undir }4irborð jarðar. Stiga- gangurinn sem við fórum um var allur úr timbri og hliðarveggirnir svo þétt útskrifaðir nöfnum þeirra sem höfðu farið hér um að varla var hægt að drepa fingri á auðan stað. Við fórum um fyrstu og aðra hæðina með leiðsögumanni og tók sú ganga um tvo tíma þó vel væri haldið áfram. Hér var ótrúlega margt sérkennilegt að sjá sem engum sem ekki hefur komið hingað áður gæti komið til hugar. Hver hvelfingin tók við af annarri, útbúin sem sýningasalir og sýndu vinnsluaðferðir við saltvinnsl- una og lifnaðarhætti námumanna fyrri tíma þegar notaðir voru dráttar- hestar fyrir vögnum eða við að snúa flóknum hringekjum til þess að ná saltinu upp á yfirborðið. Saltið í námunni er samrunnið og líkist helst rauðbrúnum marmara og hentar sennilega vel við þær aðstæður sem eru niður í námunni til höggmyndagerðar. Þar niðri er alltaf um 10 gráðu hiti og lítill raki svo að saltið leysist ekki upp. Helst mætti líkja námunni við neðanjarðar marmarahöll með ótelj- andi sölum og listskreytingum. Sýnt er hvernig saltið var unnið og því komið upp á yfirborðið. Þarna eru hestar og menn við vinnu, höggnir út í ftxllri stærð með öllum tækjum og tólum sem notuð voru við vinnsl- una. Þá eru þarna salir útbúnir sem kirkjur og kapellur með öllu því sem þeim fylgja að kaþólskum sið, meira að segja ljósakrónurnar eru úr salti. Núverandi páfi, Jóhannes Páll, messaði í kapellunni í heimsókn sinni til landsins. Þarna eru einnig veitingasalir, hljómleikasalir, og heilsuræktar- stöðvar með dökkgrænum salttjörnum, notaðar til baða og lækninga. Ohemjuverk hlýtur að vera við að gera öll þessi listaverk. Leiðsögukonan sem með okkur var sagði að þetta væru verk þeirra mörgu námumanna sem hér liefðu unnið í sjálfboðavinnu undir stjórn hagleiksmanna og fengið með þessu tækifæri útrás fyrir sköpunargleði sína. Eftir langa og allstranga göngu um námuna fórum við að kvíða fyrir uppgöngunni þ\4 að ekki leit út fyrir annað en 720 trappa stiginn væri eina leiðin upp. En sem betur fer var okkur bent á h'ftn fyrir þá sem ekki hefðu ánægju af að hlaupa upp sdgana. Lyfta þessi var ekki traustvekjandi, einhvers konar opinn járnkassi sem hékk í keðjum og tók ekki nema fjóra í ferð en það voru að minnsta kosti tveir samskonar kláfar á sömu keðjunni. Flestir notfærðu sér þessa frum- stæðu lyftu og hún kom okkur klakklaust upp á yfirborð jarðar. Oll
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.