Húnavaka - 01.05.2006, Page 259
H Ú N A V A K A
257
Á sameiginlegri árshátíð Sam-
taka hrossabænda, sauðfjárbænda
og kúabænda í A-Hún. og hesta-
mannafélagsins Neista voru veittar
viðurkenningar fyrir hæst dæmdu
hross í A-Hún. árið 2005. Hæst
dæmda 4 vetra hryssan var Svala
frá Steinnesi, eigandi Jósef Magn-
ússon, af 5 vetra var hæst Góa frá
Litlu-Ásgeirsá, eigendur Jón Gísla-
son Hofi og Eliene Schrijver, af 6
vetra Frigg frá Þingeyrum, eigandi
Þingeyrabúið og af 7 vetra hryss-
um og eldri, Kylja frá Steinnesi,
eigandi Magnúsjósefsson.
í flokki 4 vetra stóðhesta var
hæstur Garpur frá Hvoli, eigendur
Ásgeir Blöndal, Tryggvi Björnsson
og Tryggvi Rúnar Hauksson, af 5
vetra stóðhestum var það Sproti frá
Hafrafellstungu 2, eigendur
Hrímahestar ehf., af 6 vetra Njörð-
ur frá Utnyrðingsstöðum, eigandi
Hreinn Magnússon og af 7 vetra
stóðhestum og eldri Parker frá Sól-
heimum, eigandi Árni Þorgilsson.
Á árshátíðinni var veittur Fengs-
bikarinn fyrir hæst dæmda hross á
kynbótasýningum árið 2005. Hæst
dæmda hrossið var Parker frá Sól-
heimum. Hæst dæmda hryssan á
héraðssýningu, Kylja frá Steinnesi,
hlaut farandbikar. Hæst dærndi
stóðhesturinn á héraðssýningu, At-
geir frá Vatnsleysu, hlaut einnig
farandbikar.
Sumarið 2005 voru eftirtaldir
stóðhestar notaðir á vegun Sam-
takanna: Rökkvi frá Hárlaugsstöð-
um, Galsi frá Sauðárkróki, Klettur
frá Hvammi, Kolviður frá
Skeiðháholti og Gammur frá
Steinnesi
Folaldasýning var hald-
inn í Arnargerði í haust og
tókst hún mjög vel. Magnús
Lárusson og Svanhildur
Hall, kynbótadómarar,
dæmdu folöldin og gáfu
umsögn um byggingu og
gangfimi. Áhorfendur röð-
uðu einnig í sæti 1-3. I efsta
sæti varð Kara frá Grafar-
koti. Steinnes var útnefnt
ræktunarbú ársins 2005.
Samtökin tóku þátt í glæsi-
legri stórhátíð hestamanna
og ræktenda í Reiðhöllinni
Arnargerði á Blönduósi og
„Fákaflugi“ sameiginlegri
kynbóta- og gæðingakeppni
hrossaræktarsamtaka og
hestamannafélaga á Norður-
landi, sýningin var haldin á
Vindheimamelum. Reiðhöll-
Þarna er eitlhvad gott að hafa.
Ljósm.: Björg Helgadóttir.