Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2009, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2009, Blaðsíða 27
Angels And demons Loksins fá aðdánedur Dans Brown að sjá djöfla og engla á stóra tjaldinu. Margir trúa því að Angels and Demons verði mun betri en sú sem gerð var eftir Da Vinci-lyklinum. Það er Tom Hanks sem endurvekur hlutverk Roberts Langdon og Ron Howard leikstýrir, líkt og fyrri myndinni. sherlock holmes Leikstjórinn Guy Ritchie er þekktur fyrir hasar og í mynd um einkaspæjarann glögga verður nóg um hasar, ef marka má leik- stjórann. Robert Downey Jr. og Jude Law fara með hlutverk Sherlocks og Dr. Watsons. lovely Bones Stórmynd byggð á metsölubók eftir Alice Sebold. Það er eng- inn annar en Peter Jackson sem leikstýrir þessari stórmynd og með aðalhlutverkin fara Rachel Weisz, Susan Sarandon, Mark Wahlberg, Micheal Imperioli og Stanley Tucci. The curious cAse of BenjAmin BuTTon Stórmynd um mann sem fæðist aldraður maður og yngist með hverju árinu. Micheal Fincher leikstýrir myndinni en hann gerði kult-myndina Fight Club sem skartaði einnig Brad Pitt í einu af aðalhlutverkunum. 2012 Kvikmynd byggð á þeirri hugmynd að árið 2012 sé komið að heimsendi. Hópur fólks lendir í því að berjast við móður nátt- úru með rosalegum afleiðingum. John Cusack fer með aðalhlut- verk myndarinnar. Laugardagur 3. janúar 2008 27Helgarblað Þrátt fyrir samdrátt í kvikmyndaiðnaðnum lítur kvikmyndaárið 2009 vel út. Það vantar ekki stórmyndirnar og ber þar helst að nefna Star Trek, Harry Potter, Angels and Demons og Sherlock Holmes. Þá færir Íslandsvinurinn Quentin Tarantino okkur Inglourious Basterds. Stórmyndir ársins 2009 NoT ANoTHer NoT ANoTHer MovIe Indie-mynd sem gerir grín að öllum hinum „spoof“-myndunum. Hér koma saman kempur á borð við Chevy Chase, Vinnie jones og Michael Madsen og er myndin í anda Best in Show og This is Spinal Tap. DAllAS THe MovIe upprunalega átti að gera kvikmynd eftir þáttunum frægu þar sem john Travolta færi með hlutverk j.r. Ewing. Hann var rekinn og Ben Stiller ráðinn í staðinn. Myndin um dallas verður héðan í frá grínmynd sem lofar mjög góðu. THe IMAgINArIuM of DocTor PArNASSuS Mynd eftir Terry gilliam úr Monty Python-genginu. Þetta var síðasta kvikmynd ástralska Heath Ledger heitins, en hann dó við gerð myndarinnar. gilliam fékk til liðs við sig johnny depp, Colin Farrell og jude Law til þess að klára hlutverkið fyrir Heath. Þetta verður ein umtalaðasta mynd ársins 2009. ÁhugAverðAr myndir n Pink Panther 2 n friday the 13th n red Sonja n Night at the Museum 2 n fast & furious n Knowing n The Surrogates n The Wolf Man n The International n X-Men origins: Wolferine n Nine n cloverfield 2 n The Box n lovely Bones n Amelia n little Ashes n The Spirit n Hannah Montana n Dorian gray n Ice Age: Dawn the Dinosaurs n The Informant n funny People n The Bad lieutenant 2009 n Duplicity Þessar koma líka út á árinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.