Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2009, Blaðsíða 48
n „Hann spurði bara hvort ég hefði
eitthvað bloggað um þetta og notað
sitt nafn sem ég gerði ekki,“ segir
Sigmundur Ernir Rúnarsson,
forstöðumaður fréttasviðs Stöðvar
2 og þáttarstjórnandi Kryddsíld-
ar. Eftir að rjúfa þurfti útsendingu
Kryddsíldar á gamlársdag vegna
mótmæla birtist frétt á visir.is þar
sem vitnað var í þau orð Sigmundar
Ernis að þáttarstjórnandi hjá Ríkis-
útvarpinu hefði staðið álengdar og
hlakkað í honum. Egill Helgason
sjónvarpsmaður var á staðnum og
fannst að sér vegið. Hann hringdi
því í Sigmund Erni
sem sagðist alls
ekki hafa átt við
Egil. Sigmund-
ur vill þó ekki
gefa upp við
hvern hann átti.
„Menn geta
getið í eyðurnar
hverjir það voru
því þarna
stóðu fleiri
en Egill.“
Hlakkaði í
Hemma Gunn?
Fréttaskot 512 70 70
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður
aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt
að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.
Litríki söngfuglinn Björk Guð-
mundsdóttir skemmti sér konung-
lega í góðra vina hópi á nýársfagn-
aði skemmtistaðarins Boston. Þar
var haldið grímubúningaglens á ný-
árskvöld og djömmuðu mæðginin
Björk og Sindri Eldon saman fram
á rauðanótt. Björk var aldrei þessu
vant mjög hefðbundin í klæðaburði,
svartklædd, en poppaði dressið upp
með fallegum hálsmenum og sér-
stakri nýárskórónu. Sindri minnti
helst á rússneskan sjómann, al-
skeggjaður, með rússneska loðhúfu
og rauð sólgleraugu. Björk spjallaði
heillengi við Gabríelu Friðriksdóttur,
listakonu og vinkonu sína, en sú var
afar indversk í útliti.
Meðal fleiri frægra á Boston voru
Krummi í Mínus, Harpa Einarsdóttir
fatahönnuður, sem var klædd í anda
sjóræningjans Jack Sparrow úr Pir-
ates of the Caribbean-myndunum,
og Snorri Ásmundsson, sem var í
jakkafötum með síða, svarta hárkollu
á höfði. Ekki er vitað hvað hans bún-
ingur átti að tákna en síða hárið fór
honum vel.
Guðjón Már Guðjónsson, oftast
kenndur við Oz, bar af þegar kom að
vali á búningum en hann minnti á
meðlimi kynlífsklúbba eins og sýnd-
ir voru í mynd Stanleys Kubrick, Eyes
Wide Shut. Hann var íklæddur skikkju
með hettu og með glitrandi grímu sem
huldi allt andlit hans og ekki laust við
að hrollur hafi farið um gesti staðar-
ins þegar hann labbaði hægum, dul-
arfullum skrefum að barborðinu.
Átti ekki við egil
35%
afsláttur
Allt fyrir skrifstofuna
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
.2008 10:14:00
Skeifan - Smáralind - Kringlan - Hafnarörður - Selfoss - Vestmannaeyjar - Egilsstaðir - Akureyri - Ísaörður
Tilboðin gilda til og með 11. janúar
Dagbók
2009 35%
afsláttu
r
3 2FYRI
R
3 FYRIR 2
AF ÖLLUM SKIPTIBÓKUM
OPIÐ
SUNNUDAGINN
4. JANÚAR
Í SKEIFUNNI
Verð: 579kr.
Verð áður: 890kr.
Tungumáladiskar
markaður
H
TH
T
Björk Guðmundsdóttir djammaði með syni sínum á nýárskvöld:
Frægir í FurðuFötum Á boston
n Það er ljóst að hljómsveitin Sig-
ur Rós er að ná til víðari hóps en
nokkru sinni með plötunni Með
suð í eyrunum við spilum enda-
laust. Platan eða lög af henni eru á
ótal mörgum uppgjörslistum fyrir
árið 2008 en sennilega hefur engin
plata með sveitinni ratað inn á jafn-
marga lista og nú. Meira að segja
poppmiðstöðin MTV valdi lagið
Inn í mér syngur vitleysingur eitt
af lögum ársins. Flestir eru á því að
platan sé í hópi þeirra allra bestu
þetta árið.
Flippuð fjölskylda björk og sindri sátu
með fjöldamörgum vinum sínum á
boston og virtust skemmta sér konung-
lega á fyrsta degi nýs árs.
Á Flestum
listum
HÁtískupar
n Fyrirsætan Tinna Bergsdóttir,
oftast kölluð Tinna Bergs, ætti ekki
að vera í vandræðum með að finna
föt á nýju ári þar sem hún er að slá
sér upp með Guðmundi Hall-
grímssyni fatahönnuði. Guðmund-
ur, oftast kallaður Mundi, er einn
færasti fatahönnuður
landsins en Tinna
hefur setið fyrir
um allan heim. Til
dæmis í tímaritun-
um Cosmopolitan,
Elle og
Marie
Claire.
Þá hefur
hún líka
setið fyrir
í auglýs-
ingum fyr-
ir galla-
buxnarisann
Levi‘s.