Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2009, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2009, Page 18
þriðjudagur 10. febrúar 200918 Sviðsljós Breska kvikmyndin Slum- dog Millionaire var sigurveg- ari bresku kvikmyndaverðlaun- anna BAFTA sem afhent voru á sunnudag. Myndin var tilnefnd til ellefu verðlauna en hún vann til sjö. Þar á meðal sem besta myndin og Danny Boyle hreppti verðlaun sem besti leikstjórinn. Mickey Rourke vann enn ein verðlaunin fyrir myndina The Wrestler og vantar hann nú bara Óskarsverðlaunin til þess að fullkomna sigurgöngu sína. Kate Winslet vann einnig til verð- launa fyrir myndina The Reader og heldur einnig sigurgöngu sinni áfram. Suðræn og seiðandi Penelope Cruz geislaði í svörtum kjól á bafTa- hátíðinni. Nýstirni dev Patel og freida Pinto úr Slumdog Millionaire. Lily Allen Lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í fyrirpartíið. Vel klædd Kristin Scott-Thomas mætti í North face-úlpu í partíið. Mickey og Sharon flott SaMan Mikið var um dýrðir í London um helg- ina. BAFTA-verðlaunahátíðin var hald- in á sunnudaginn og voru allar helstu kvikmyndastjörnur heims þarna saman komnar til þess að fagna öllum þeim sem báru af á síðasta ári. Angelina Jolie kryddaði upp á stílinn sinn og mætti í svörtum óhefðbundum kjól með skærgulum eldingum, en Angel- ina hefur verið mikið í buxnadrögtum upp á síðkastið. Penelope Cruz, Kate Wins- let og Mickey Rourke voru öll stórgæsileg þetta kvöldið og báru af á hátíðinni. Kvöldið fyrir verðlaunahátíðina var gestum BAFTA boðið á skemmtistaðinn Annabel’s og er óhætt að segja að stjörn- urnar hafi skinið skært þetta kvöldið. Vex úr grasi emma Watson úr Harry Potter-myndunum er glæsileg ung stúlka. 1990? Nei, nei, þú ert ekki að horfa á gamla mynd. Sharon Stone og Mickey rourke spjölluðu saman í fyrirpartíi fyrir bafTa- verðlaunin. Stjörnupar brad Pitt og angelina jolie voru glæsi- leg á rauða dreglinum. Myndarlegur robert downey jr. mætti í teitið. HeLStu SigurVegArAr BAFtA-VerðLAuNANNA: Besta myndin Slumdog Millionaire Besta breska myndin Man on Wire Besti leikstjórinn danny boyle – Slumdog Millionaire Besta frumsamda handritið in bruges – Martin Mcdonagh Besta handritið byggt á áður birtu efni Slumdog Millionaire – Simon beaufoy Besta teiknimyndin Wall•e Besti aðalleikarnn Mickey rourke – The Wrestler Besta aðalleikkonan Kate Winslet – The reader Besti aukaleikarnn Heath Ledger – The dark Knight Besta aukaleikkonan Penelope Cruz – Vicky Cristina barcelona Besta tónlistin Slumdog Millionaire – a. r. rahman rísandi stjarnan Noel Clarke enn Sigrar SluMdog Slumdog Millionaire vann 7 verðlaun á BAFTA. ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KRINGLUNNI KEFLAVÍK BENJAMIN BUTTON kl. 8 7 ROLE MODELS kl. 10 12 DOUBT kl. 8 12 ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 12 AUSTRALIA kl. 8 12 13ÓSKARSVERÐLAUNA©TILNEFNINGARBESTA MYND ÁRSINS „...heillandi og minnisstæð. Benjamin Button er mynd sem þú mátt ekki missa af!“ -Tommi, kvikmyndir.is- BENJAMIN BUTTON kl. 6:30 - 8D - 10 7 BENJAMIN BUTTON kl. 6:30 - 10 HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 L BLOODY VALANTINE 3D kl. 5:50(3D) - 11:10(3D) 16 DOUBT kl. 8 - 10:10 L ROLE MODELS kl. 8 - 10:10 12 BEDTIME STORIES kl. 5:50 L ROCKNROLLA kl. 10:30 16 CHANGELING kl. 8 16 YES MAN kl. 5:50 7 BENJAMIN BUTTON kl. 6D - 9:10D 7 BLOODY VALANTINE 3D kl. 8:10 - 10:20 16 ROLE MODELS kl. 8:10 - 10:20 12 BEDTIME STORIES kl. 6 L BOLT 3-D m/ísl. tali kl. 6 LDIGTAL-3D TRANSPOSTER 3 kl. 8 16 SEVEN POUNDS kl. 8 L ÞRIÐJUDAGSBÍÓ - Í DAG - KR. 500 GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG VIP NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 L L L 12 L 16 12 L BRIDE WARS kl. 8 - 10 SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 6 UNDERWORLD 3 kl. 10.10 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 8 SÓLSKINSDRENGURINN kl. 6 L L 16 12 L BRIDE WARS kl. 4 - 6 - 8 - 10 BRIDE WARS LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10 HOTEL FOR DOGS kl. 3.40 - 5.45 VALKYRIE kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKÓGARSTRÍÐ 2 kl. 3.45 UNDERWORLD 3 kl. 8 - 10.10 VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKOPPA OG SKRÍTLA Í BÍÓ kl. 4 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 14 12 L L 12 L THE READER kl. 5.40 - 8 - 10.20 VALKYRIE kl. 8 - 10.30 VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50 - 10.10 REFURINN & BARNIÐ / ÍSL. TEXTI kl. 6 REVOLUTIONARY ROAD kl. 8 - 10.30 SÓLSKINSDRENGURINN kl. 5.30 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 L 16 L 12 16 12 BRIDE WARS kl. 6 - 8 - 10 UNDERWORLD 3 kl. 10.30 SEVEN POUNDS kl. 5.30 - 8 REVOLUTIONARY ROAD kl. 5.30 - 8 TAKEN kl. 6 - 10.30 AUSTRALIA kl. 8 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna - S.V., MBL - L.I.L., TOPP5.-FBL.IS EINN MAÐUR HEFÐI GETAÐ BREYTT SÖGUNNI! Þegar tvö brúðkaup lenda upp á sama daginn fara bestu vinkonur í stríð! Frábær gamanmynd! Frá leikstjóra The Hours og Billy Elliott - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR HOTEL FOR DOGS kl. 6 og 8 L BRIDE WARS kl. 6, 8 og 10 L MY BLOODY VALENTINE 3D kl. 10.20- POWER 16 VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45, 8 og 10.20 12 HHHHH - S.V., MBL HHHHH - L.I.L., Topp5.is/FBL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.