Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2009, Blaðsíða 20
þriðjudagur 3. mars 200920 Smáauglýsingar
Smáauglýsingar
515 5550
Bátar
Gúmmíbátar & gallar ehf
Björgunarbátar í tösku frá 119.900 kr., viðgerð-
arþjónusta á slöngubátum og göllum. Fullt af
skemmtilegum vörum á www.gummibatar.is
S: 6607570
Bílar óskast
Hjólbarðar
Varahlutir
Varahlutir
Erum að rífa Benz S Class, VW Golf, Fiat Punto,
Huyndai Getz, Bora, Polo, Passat, Caddy, Suzuki
Swift, Honda Jazz, Toy. Avensis, Peugeot 206
& Boxer, Citroen Berlingo, Hyundai H1 diesel,
MAN dráttarbíl 2005 og margt fl. Kaupum
einnig bíla til niðurrifs. S. 555 6666 & 615
0888.
Japanskar vélar – Varahlutasala
Erm að rífa MMC Pajero/Montero 00-05. L200/
Izuzu pick up 00-07. Susuki Vitara/Liana/Swift
00-08. Hyundai Santa Fe/Tucson/Starex. 00-
06. Nissan pickup/Almera 00-06. VW/skoda
00-05. Mazda Tribute 05. Ford escape/Focus/
Fiesta 00-08. Kia, flestar gerðir. Chevrolet
05-06. Citroen C2/C3/ 02-06. og fl. Kaupum
bíla, 20 ára reynsla . Opið 08-18. S. 565 3400
& 893 2284
Viðgerðir
Bókhald
Bókhald
Bókhald, framtalsaðstoð, VSK uppgjör,
stofnun EHF, fjármálaráðgjöf o.fl. Hag-
stæð verð. S : 517-3977
Skattframtöl 2009!
Tek að mér skattframtöl einstaklinga og rekstr-
araðila. Ég er viðskiptafræðingur Cant.Oecon.
Með mikla reynslu. Ódýr og góð þjónusta.
Kíktu á www.ragnaru.is S:661-3703.
Búslóðaflutningar
Húsaviðhald
ALMENN SMÍÐAVINNA
Óskatré ehf - Almenn smíðavinna og viðhald
húsa - Tilboð eða tímavinna - Uppl. í s. 863
9774.
Húsaviðhald
Tek að mér að leggja P.V.C.-dúk á þök og bíl-
skúra, erum líka í þakviðgerðum. Upplýsingar
í s: 659-3598.
Smíðalausnir
Viðhald - gluggar - hurðir - veggir - gólf.
Smíðalausnir . S. 899-3011
ÁSTANDSSKOÐUN FASTEIGNA
Ástandsskoðun fasteigna. Hafið samband í
síma 694-1385 eða kíkið endilega á heimasíð-
una www.matfasteigna.is
A-Ö smíðar ehf
Fyrirtæki, húsfélög, einstaklingar, sumarhúsa-
eigendur. Nýsmíði og öll almenn viðhaldsþjón-
usa. Uppl í síma 847 1430 Júlíus
Tökum að okkur að slípa upp parket og gera
eins og ný, Lökkun/hvíttun/bæsun/olíuburður/
viðhald og viðgerðir. Ekkert ryk!! Einnig tökum
við að okkur parketlagnir, niðurlímdar og
fljótandi lagnir. Vanir menn!! Föst verðtilboð.
Parketslíparinn ehf. Sími 696-7503
Garðyrkja
Múrarar
Önnur þjónusta
Tjaldvagnar/Fellihýsi
Pálshús – Tjaldvagnaleiga
Tjaldvagnar / fellihýsi
Ódýr og góð þjónusta.
www.palshus.is/tjaldvagnaleiga
Hagstætt verð.
http://www.vefstofan.com/
Tek að mér vefsíðugerð fyrir smærri fyrirtæki.
Einnig fyrir einstaklinga sem vilja koma á
framfæri eigin efni, t.d. ljóð, greinar, pistlar,
smásögur o.s.frv.
Rafvirkjun
VANTAR ÞIG RAFVIRKJA?
Rafvirki getur bætt við sig vinnu, tek að
mér nýlagnir, breytingar, viðhald og upp-
setningar á ljósum. S:821-1334 Helgi
Verslun
Atvinna í boði
Fólk óskast
Óskum eftir fólki í úthringingar á kvöldin. Góð
tekjutengd laun. Upplýsingar gefur Atli í síma
515 5614. Birtíngur útgáfufélag
Atvinna í boði
MÁLNINGARVINNA
Málningarvinna: Þaulvanur málari ætlar
að bæta við sig verkefnum. Inni og úti.
Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 897 2318
Bílapartar ehf S. 587 7659
Eigum mikið úrval af varahlutum í flestar
gerðir Toyota-bifreiða. Kaupum Toyota-bíla.
Opið virka daga frá kl. 9.00 - 18.00. Grænumýri
3 Mosfellsbæ www.bilapartar.is
Dýrahald
SKEIFUR - SKEIFUR
Framleiðum og seljum skeifur og skafla.
Verðdæmi 1730 kr. gangurinn með sköflum.
Sendum um allt land. Eina íslelnska skeifu-
framleiðslan. VELJUM ÍSLENSKT- Helluskeifur
Stykkishólmi. Sími 893 7050
Dogue de Bordeaux (Franskur Mastiff)
Hefur þú áhuga á Dogue de Bordeaux? Endi-
lega kynntu þér tegundina á http://www.vest-
fjardar.123.is eins er hægt að hafa samband á
vestfjardar@simnet.is
Heilsuvörur
Láttu þér líða vel og gerðu lífið betra !
Veldu betri og ódýrari leið til að nærast. Máltíð-
in aðeins á 206 kr. Góð leið til tekjuöflunar. Her-
balife te og vítamín er málið. Hafðu samband
Óli Maríus S 847 1110 Sólrún S 891 9883 www.
heilsufrettir.is/fireface www.betrileid.net
Gisting
Orlofsíbúðir í Stykkishólmi til útleigu í lengri
eða skemmri tíma. Um er að ræða 12 lúxus-
íbúðir sem eru tilvaldar fyrir golfáhugamenn,
fjölskyldufólk og starfsmannafélög. Í hverri
íbúð er sjónvarp, DVD og hljómflutningstæki,
örbylgjuofn og uppþvottavél.Bærinn er í 2
klst. fjarlægð frá Reykjavík. Hafið samband í
fyrirspurn@orlofsibudir.is og í gsm 861 3123
Óska eftir að leigja húsbíl
Óska eftir að leigja húsbíl fyrir 4 fullorðna.
Tímabil 3 til 10 eða 16 júní.
Staðgreitt í US $. tilboð sendist á silfurberg@
yahoo.com
Húsnæði í boði
GISTING Í KAUPMANNAHÖFN - TILBOÐ
GISTING Í KAUPMANNAHÖFN - TILBOÐ
Fullbúnar lúxusíbúðir í göngufæri frá miðbæn-
um. Verð aðeins 750 dkr nóttin fyrir 3 herb.
íbúð fram til 1. júní 2009.
Nánari uppl. í s. 891-8612,+45 27111038,
www.stracta.com eða annalilja@stracta.com.
KAUPMANNAHÖFN - ÍBÚÐIR Í
LANGTÍMALEIGU
KAUPMANNAHÖFN - ÍBÚÐIR Í LANGTÍMALEIGU
Tvær nýuppgerðar 89 fm 3 herb. íbúðir á Vest-
erbro-svæðinu til leigu í lengri eða skemmri
tíma. Önnur íbúðin er fullbúin nýjum húsgögn-
um og öllum búsáhöldum.
Henta einnig ágætlega til þess að deila með
öðrum. Frítt internet og kapalsjónvarp. Nánari
uppl. í s. 891-8612, +45 27111038, www.
stracta.com eða annalilja@stracta.com
Gisting í boði
Bjóðum upp á gistingu á besta stað í bænum
2 og 3 herbergja íbúðir, fullbúnar húsgögnum
og uppbúnum rúmum. Internet-tenging er til
staðar. S: 694-4314 www.gista.is
Sumarhús
SPÁNARHÚS TIL LEIGU Á ALICANTE GOLF
STRÖND
Hús til leigu, stutt á ströndina,skemmti-
garða,verslunarmiðstöðvar,golfvellina,
dýragarðana,veitingahús og matvötuverslanir.
Húsin eru frábær,sólterresa,sólbekkir,ferða-
barnarúm og m.fl. Traust og góð íslensk þjón-
usta. S 695-1239. www.spanarhus.com
Glæsilegt hús til leigu í Orlando
Glæsilegt hús til leigu í Orlando í nýlegu hverfi
Eagle Creak. Glæsilegur golfvöllur. Skoðið nán-
ar á www.orlandohus.is eða í síma 895-7285
Smáauglýsingasíminn er
smaar@dv.is
515
55
50