Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2009, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2009, Blaðsíða 23
þriðjudagur 3. mars 2009 23Dægradvöl 16.00 Fréttaaukinn 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturin (19:26) 17.55 Lítil prinsessa (6:15) 18.05 Þessir grallaraspóar (2:10) 18.10 Skólahreysti Þáttaröð um keppni stráka og stelpna í 9. og 10. bekk grunnskólanna í upphífingum, armbeygjum, dýfum og hraðaþraut. Kynnar eru Ásgeir Erlendsson og Greta Mjöll Samúelsdóttir. Framleiðandi er Saga film. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (15:22) (Gilmore Girls VII) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 20.55 Klútatilraunin Dönsk þáttaröð. Femínisti, fyrirsæta og kristin lesbía sem kennir trúarbragðafræði ganga með höfuðklút að hætti múslimakvenna í fjóra daga og segja frá upplifun sinni. 21.25 Viðtalið (Kenneth Rogoff) Bogi Ágústsson ræðir við Kenneth Rogoff prófessor í hagfræði við Harvard-háskóla. Hann hefur meðal annars unnið fyrir Seðlabanka Bandaríkjanna og Alþjóðagjald- eyrissjóðinn og var prófessor við Stanford-háskóla. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (12:12) (Waking the Dead V) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögreglunnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. Hver saga er sögð í tveimur þáttum. Þættirnir hafa unnið til Emmyverðlauna sem besta leikna sjónvarpsefnið. Aðalhlutverk leika Trevor Eve, Sue Johnston, Félicité Du Jeu, Esther Hall og Wil Johnson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Hvarf (6:8) (Cape Wrath) reskur spennuflokkur með úrvalsleikurum. Fjölskylda flyst í smábæ undir fölsku nafni en það getur verið erfitt að flýja fortíðina. Aðalhlutverk leika David Morrissey, Lucy Cohu, Harry Treadaway og Felicity Jones. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.35 Dagskrárlok næst á dagskrá STÖÐ 2 SporT STÖÐ 2 bíó SjónvarpiÐ STÖÐ 2 07:00 Áfram Diego, áfram! 07:25 Dynkur smáeðla 07:40 Doddi litli og Eyrnastór 07:50 Krakkarnir í næsta húsi 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 La Fea Más Bella (264:300) (Ljóta-Lety) 10:15 Tim Gunn’s Guide to Style (5:8) 11:05 Ghost Whisperer (44:44) Jennifer Love Hewitt snýr aftur í hlutverki sjándans Melindu Gordon í þessum dulræna spennuþætti sem notið hefur mikilla vinsælda. Melinda er nýgift og rekur antikbúð í smábænum sem hún býr í með eiginmanni sínum. Hún á þó erfitt með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt að takast á við drauga sem birtast henni. 11:50 Men in Trees (10:19) (Smábæjarkarlmenn) Önnur þáttaröðin um indæla sambandssérfræð- inginn og rithöfundinn Marin Frist sem hefur komið sér vel fyrir í smábænum Elmo í Alaska eftir erfið sambandsslit. Hún virðist hafa fundið hinn eina sanna, Jack, sem er hlédrægur en afar heillandi og myndarlegur maður. Bæjarbúarnir eru alltaf jafn skrautlegir en vináttan virðist verða sterkari með hverjum deginum sem líður. Með aðalhlutverk fer Anne Heche. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar það einkar skrautlegir og skemmtilegir. 13:00 Hollyoaks (137:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 13:25 Elizabethtown (Jarðaförin) Rómantísk gamanmynd með þeim Orlando Bloom og Kirsten Dunst í aðalhlutverkum. Drew er á barmi sjálfsmorðs eftir að hafa valdið gífurlegu fjárhagslegu tjóni í fyrirtæki sínu en líf hans breytist til hins betra þegar hann kynnist lífsglaðri flugfreyju. 15:25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 15:55 Tutenstein 16:18 Ben 10 16:43 Stuðboltastelpurnar 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar Lífið í Ramsey-götu gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar það einkar skrautlegir og skemmtilegir. 17:58 Friends (5:24) (Vinir) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:35 The Simpsons (19:22) (Simpson-fjölskyldan) Simpson-fjölskyldan neyðist til að leggja á flótta eftir að hafa fyrir slysni drepið krókódíl í sumarfríi á Flórída. 20:00 Worst Week (11:15) (Versta vikan) Hættulega fyndnir gamanþættir sem fjalla um seinheppinn náunga sem upplifir verstu viku ævi sinnar þegar hann heimsækir tilvonandi tengdaforeldra sína til að tilkynna þeim að dóttir þeirra sé ólétt og að hann ætli að giftast henni. Til að gera langa sögu stutta þá fer nákvæmlega allt úrskeiðis sem hugsast getur. 20:25 How I Met Your Mother (8:20) (Svona kynntist ég móður ykkar) How I Met Your Mother er talin sú gamanþáttaröð sem best hefur fyllt það skarð sem Friends skyldi eftir sig. Hér eru á ferðinni þættir sem eru fyndnir, ferskir og sneisafullir af rómantík. Í þessari þriðju seríu fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er. 20:50 Burn Notice (13:13) (Útbrunninn) 21:35 Rescue Me (12:13) Fjórða serían um Tommy 22:20 The Daily Show: Global EditioN 22:45 Auddi og Sveppi 23:15 Grey’s Anatomy (14:24) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Meredith og Derek komast að því að það að viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara en þau áttu von á. Christina kemst loks að því að það eru fleiri menn til en Burke og sjúkrahúsið Seattle Grace þarf laglega yfirhalningu til að geta kallast einn virtasti háskólaspítali landsins. 00:00 Control Spennumynd með Ray Liotta, Willem Dafoe og Michaelle Rodriguez í aðalhluterkum. Geðsjúkum morðingja (Liotta) sem bíður dauðadóms, er boðið að halda lífi gegn því að taka þátt í hættulegri efnaskiptatilraun, með skelfilegum afleiðingum. 01:45 Silent Witness (9:10) (Þögult vitni) Ellefta þáttaröð eins lífseigasta og áhrifamesta sakamálaþáttar síðari ára. Sem fyrr fylgjumst við með störfum réttarmeinafræðinga aðstoða lögregluna við rannsókn á flóknustu morðmálum sem upp koma. 02:40 Elizabethtown (Jarðaförin) Rómantísk gamanmynd með þeim Orlando Bloom og Kirsten Dunst í aðalhlutverkum. Drew er á barmi sjálfsmorðs eftir að hafa valdið gífurlegu fjárhagslegu tjóni í fyrirtæki sínu en líf hans breytist til hins betra þegar hann kynnist lífsglaðri flugfreyju. 04:40 Rescue Me (12:13) (Slökkvistöð 62) Fjórða serían um Tommy Gavin og félaga hans á slökkvistöð 62 í New York. Síðast var skilið við Tommy þar sem hann lenti í skelfilegum eldsvoða og liggur hann sjálfur undir grun þar sem upptök eldvoðans eru enn óljós. Ekki lagast vandamálin heima fyrir því Tommy og félagar hans eru einstaklega lagnir við að koma sér í klandur hjá betri helmingnum. Denis Leary fer með aðalhlutverkið í þessari frábæru þáttaröð. 05:25 Fréttir og Ísland í dag 08:00 To Walk with Lions Heillandi kvikmynd um réttsýnan mann sem stendur fast á sínu. George Adamson hefur gert það að ævistarfi sínu að verja ljón fyrir veiðiþjófum og öðrum ámóta óþjóðalýð. Margir girnast þessi tignarlegu dýr en Adamson vill að ljónin fái að njóta sín í náttúrunni. 10:00 Kapteinn skögultönn 12:00 My Date with Drew 14:00 To Walk with Lions 16:00 Kapteinn skögultönn 18:00 My Date with Drew 20:00 Separate Lies 22:00 Yes 00:00 Hawaii, Oslo 02:05 Palindromes (Palindromes) Aviva er aðalpersónan í þessari áhrifamiklu kvikmynd frá höfundi Happiness sem fjallar um fóstureyðingar, ofbeldi, öfgatrú og óléttu unglinga. Foreldrar Avivu senda hana í fóstureyðingu eftir að hún verður ólétt eftir fjölskylduvin. Aviva á erfitt með að takast á við þá ákvörðun og reynir hvaðeina til að verða aftur með barni. Átakanleg mynd sem veltir upp ýmsum óþægilegum spurningum. 04:00 Yes (Svarið) Dramatísk mynd um konu sem er föst í ástlausu hjónabandi og ákveður að upplifa rómantískt ástarævintýri með ókunnugum manni. 06:00 Manchester United: The Movie (Rauðu djöflarnir) Við fylgjumst með liði Manchester United sigra þrennuna eftirsóttu: FA-bikarinn, úrvalsdeildina og Meistaradeildina. STÖÐ 2 SporT 2 14:40 Enska úrvalsdeildin (Hull - Blackburn) 16:20 Enska úrvalsdeildin (Everton - WBA) 18:00 Premier League World (Premier League World) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18:30 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin 2008/2009) Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 19:00 Ensku mörkin (Premier League Review 2008/09) Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 19:55 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Sunderland) Útsending frá leik Sunderland og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 22:00 Enska úrvalsdeildin (Portsmouth - Chelsea) 23:40 Enska úrvalsdeildin (WBA - Arsenal) 17:35 Þýski handboltinn 18:05 World Supercross GP (Georgia Dome, Atlanta) 19:00 Fréttaþáttur Meistaradeild Fréttaþáttur 19:30 Atvinnumennirnir okkar (Logi Geirsson) Fyrsti þátturinn í þessari mögnuðu þáttaröð þar sem skyggnst verður inn í líf fremstu atvinnumanna þjóðarinnar. Í þessum fyrsta þætti fá áhorfendur að kynnast Loga Geirssyni sem leikur með Lemgo í Þýskalandi. 20:10 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - (E) Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 21:50 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 22:20 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 23:15 Spænsku mörkin 23:45 NBA Action (NBA tilþrif) Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. dægradVÖL Lausnir úr síðasta bLaði MIðLUNGS 5 3 4 3 2 7 1 7 8 4 2 5 6 4 8 7 9 2 1 9 3 2 5 7 9 5 1 4 4 7 9 5 3 8 Puzzle by websudoku.com AUðVELD ERFIð MjöG ERFIð 8 6 7 5 3 1 4 2 8 6 9 3 2 2 6 5 2 4 7 6 7 4 3 9 8 6 1 5 Puzzle by websudoku.com 6 3 5 4 3 8 2 1 8 2 7 1 7 5 9 3 7 6 1 4 7 4 3 3 5 6 Puzzle by websudoku.com 2 3 6 9 7 5 1 4 7 1 4 7 6 5 2 8 8 6 2 3 1 3 6 5 8 2 2 6 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3sudoku 2 8 7 4 5 3 9 1 6 5 3 4 6 1 9 2 8 7 1 6 9 8 2 7 4 3 5 3 7 8 9 6 2 5 4 1 6 1 2 5 7 4 3 9 8 4 9 5 3 8 1 7 6 2 8 5 3 7 4 6 1 2 9 7 4 1 2 9 8 6 5 3 9 2 6 1 3 5 8 7 4 Puzzle by websudoku.com 3 1 6 7 8 2 4 9 5 2 7 9 5 6 4 1 3 8 8 4 5 1 9 3 2 6 7 6 9 2 8 5 7 3 4 1 4 5 8 3 1 6 9 7 2 7 3 1 4 2 9 5 8 6 1 2 3 6 4 8 7 5 9 5 8 4 9 7 1 6 2 3 9 6 7 2 3 5 8 1 4 Puzzle by websudoku.com 4 8 5 6 2 9 1 7 3 9 1 7 8 3 5 2 4 6 2 6 3 1 7 4 5 8 9 5 9 6 7 4 3 8 1 2 8 4 1 2 9 6 3 5 7 3 7 2 5 1 8 9 6 4 7 3 8 4 5 2 6 9 1 1 5 9 3 6 7 4 2 8 6 2 4 9 8 1 7 3 5 Puzzle by websudoku.com 8 6 3 1 7 2 5 9 4 1 7 4 9 5 3 8 6 2 9 2 5 6 8 4 3 1 7 3 1 7 8 9 5 4 2 6 4 8 2 3 6 7 9 5 1 6 5 9 2 4 1 7 3 8 2 9 6 4 3 8 1 7 5 5 3 8 7 1 6 2 4 9 7 4 1 5 2 9 6 8 3 Puzzle by websudoku.com A U ð V EL D M Ið LU N G S ER FI ð M jö G E RF Ið krossgátan 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lárétt: 1 gripahús, 4 kvenmannsnafn, 7 reyksúlu, 8 drjúpa, 10 barefli, 12 feyskju, 13 buxur, 14 digur, 15 siða, 16 fljótur, 18 tál, 21 slæður, 22 einnig, 23 lengdarmál. Lóðrétt: 1 snjóhula, 2 þrá, 3 ummrenninga, 4 aðventa, 5 keyrðu, 6 þramm, 9 friðsöm. 11 heift, 16 ánægð, 17 hag, 19 kostur, 20 klók. Lausn: Lárétt: 1 fjós, 4 jóna, 7 strók, 8 leka, 10 lurk, 12 fúa, 13 brók, 14 feit, 15 aga, 16 snar, 18 svik, 21 klúta, 22 líka, 23 alinn Lóðrétt: 1 föl, 2 ósk, 3 stafkarla, 4 jólafasta, 5 óku, 6 fram, 9 eirin, 11 reiði, 16 sæl, 17 akk, 19 val, 20 kæn. Ótrúlegt en satt Einkunn á iMDb merkt í rauðu. 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:55 Vörutorg 17:55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:40 Spjallið með Sölva (2:6) (e) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Lífið, tilveran og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. Alvara, grín og allt þar á milli. 19:40 Káta maskínan (5:9) Menningarþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. Þorsteinn er með nýstárlega nálgun og áhorfandinn fær þannig skemmtilega innsýn í hugarheim og pælingar listafólksins. 20:10 The Biggest Loser (6:24) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Liðin undirbúa sig fyrir vigtunina. Tekst rauða liðinu að rétta úr kútnum eða verður þriðji meðlimurinn sendur heim? 21:00 Top Design (9:10) Ný, bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir innanhússhönnuðir keppa til sigurs. Í hverjum þætti þurfa þau að sýna og sanna færni sína og sköpunargáfu með hugmyndaríkri hönnun og frumleika. Það eru aðeins þrír hönnuðir eftir og nú eiga þeir að sækja hugmyndir sínar í forsíður Elle Decor tímaritsins. 21:50 The Dead Zone (12:12) Bandarísk þáttaröð sem byggð er á sögupersónum eftir Stephen King. Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Það er komið að lokaþættinum að sinni og Johnny reynir að koma í veg fyrir að varaforseta Bandaríkjanna sé sýnt banatilræði en þarf í leiðinni að hjálpa þeim sem mun verða kennt um tilræðið. 22:40 jay Leno sería 16 Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:30 CSI (7:24) (e) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Morð á móður og barni er talið tengjast öðru morðmáli fyrir 12 árum og Grissom endurnýjar kynnin við fjöldamorðingjann Natalie Davis. 00:20 Vörutorg 01:20 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 EXTra Skjár Einn 20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Pólitíkt hringborð um efnahagsmál Íslendinga. 21:00Ármann á alþingi Þingmaðurinn Ármann Kr. Ólafsson rýnir í stjórmálin. 21:30 Kristinn H. Sveitastjórnarmál eru tekin fyrir af Kristni H. Gunnarssyni alþingismanni. dagskrá ÍNN Er ENdurtEkiN um hElgar og allaN sólarhriNgiNN. ínn 16:00 Hollyoaks (136:260) 16:30 Hollyoaks (137:260) 17:00 Seinfeld (3:22) Stöð 2 Extra sýnir nú þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar. Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvenhylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann góða vini sem eru álíka duttlungafullir og hann sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á afar fáránlegum tiltækjum. 17:30 Ally McBea (14:24) 18:15 The O.C. (11:27) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. 19:00 Hollyoaks (136:260) 19:30 Hollyoaks (137:260) 20:00 Seinfeld (3:22) 20:30 Ally McBeal (14:24) Gamanþættir sem unnu til fjölda verðlauna á sínum tíma. 21:15 The O.C. (11:27) 22:00 Men in Trees (19:19) (Smábæjarkarlmenn) 22:45 Lost Room, The (4:6) (Dularfulla herbergið) Dularfull spennuþáttaröð í anda Stephens King sem sífellt tekur óvænta stefnu. Joe Miller er lögreglumaður sem vinnur að morðrannsókn og finnur undarlegan lykil sem opnar honum allar dyr sem þó alltaf ganga að einu og sama mótelherberginu þar sem dulmagnaðir atburðir eiga sér sér stað. Með aðalhlutverk fara Peter Krause, Julianna Margulies og Kevin Pollack. 23:30 Weeds (1:15) (Grasekkjan) Mest verðlaunuðu og skemmtilegustu þættir síðari ára snúa aftur á Stöð 2. Ekkjan úrræðagóða, Nancy Bowden, ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. Þegar Nancy fellur fyrir lögreglumanni í fíkniefnadeildinni flækist líf hennar verulega. Mary-Louise Parker hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna fyrir frammistöðu sína í þáttunum og unnið til hinna eftirsóttu Golden Globe verðlauna. 00:00 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Hann fær góða viðmælendur í heimsókn og auk þess verður boðið upp á tónlistaratriði og ýmsar uppákomur. 00:45 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 01:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV KLEÓPatra Vii sÍðasti Faraó EgYPta- laNds Var Ekki EgYPsk- ur! klEóPatra sjÖuNda tilhEYrði koNuNgsÆtt makEdóNskra lEið- toga og móðurmál hENNar Var grÍska. Í sÍðari hEimsstYrj- ÖldiNNi FramlEiddi koNuNglEga kaNadÍska mYNtsláttaN 5 sENta mYNt mEð morstákNum á kaNtiNum: „Við sigrum þEgar Við ViNNum aF sjálFsdáðum“. uPPstrEYmi og stErkir ViNdar hÉldu orrustuFlugmaNNiNum William raNkiN á loFti Í 40 mÍNÚtur þEgar haNN kastaði sÉr Út Úr VÉl siNNi mEð FallhlÍF 1959. þEgar haNN lENti Var haNN FrostBitiNN, Útataður Ælu, Blóðugur og Í áFalli – EN haNN liFði aF!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.