Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2009, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2009, Blaðsíða 28
Paul Einar Aðalsteinsson, betur þekktur sem krúnu- kúgarinn, hefur ótrúlega sögu að segja. Hann er vel þekktur í samkvæmislífinu í London en varð skyndi- lega miðpunkturinn í stóru kynlífshneyksli tengdu frænda Elísabetar Bretadrottningar. Hann hlaut fimm ára fangelsisdóm fyrir tilraun til fjárkúgunar en held- ur fram sakleysi sínu. Í viðtali við DV talar Paul Einar umbúðalaust um hvernig tilraun hans til að afhjúpa nauðgara endaði með því að hann var lokaður inni í öryggisfangelsi í tæpt ár fjarri þeim glamúr sem hafði einkennt lífsstíl hans fram að því. Hryðjuverkamaður í næsta klefa föstudagur 6. mars 200928 Helgarblað Paul Einar Aðalsteinsson „aldrei nokkurn tímann fór ég fram á greiðslu frá konungsfjölskyldunni og það kemur hvergi fram á myndbandinu sem sýnt var í dómsal.“ MYND BERGUR FINNBOGASON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.