Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2009, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2009, Blaðsíða 64
n Aron Pálmi Ágústsson fer á kostum í þætti Sveppa og Audda á Stöð 2 um helgina. Strákarnir fengu Aron Pálma með sér í sund og fóru í keppni um hver gæti gusað mestu vatni út um allt með því að henda sér í laugina, sem á ensku heitir „cannonball“, eða fallbyssa. Aron Pálmi stóð sig að sjálfsögðu með mikilli prýði og því næst fór hann upp á þriggja metra háan stökk- pall og lét sig detta ofan í laugina og lenda á maganum. Aron Pálmi var rauður á maganum í allan gærdag eftir þetta uppátæki en lætur það ekki á sig fá og sér svo sannarlega ekki eftir þessum skemmtilega sund- degi. Barnið á þing! Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. Margrét Sverrisdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Frjálslynda flokks- ins vann ákveðinn sigur í launa- deilu sinni við flokkinn fyrir Héraðs- dómi Reykjavíkur í gær. Flokkurinn hafði neitað að greiða henni hluta launa sem hún taldi sig eiga rétt á. Þetta varð til þess að Margrét, einn stofnenda flokksins, stefndi forystu frjálslyndra fyrir dóm. Á þeim tíma gaf Guðjón A. Kristjánsson lítið fyr- ir málssókn hennar. „Ef hún vill gera sig að fífli, þá má hún það mín vegna. Þetta er alveg makalaust,“ sagði Guð- jón Arnar við DV á þeim tíma. Nú hef- ur Héraðsdómur Reykjavíkur fallist á kröfu hennar um laun og málskostn- að. Frjálslyndi flokkurinn þarf því að greiða 1,2 milljónir króna vegna máls- ins. Margrét er hæstánægð með sig- urinn yfir sínum gamla flokki. „Ef ég gerði mig að fífli, þá varð Guðjón að gjalti. Ég tek það fram að ég leit aldrei á þessa launadeilu sem pólitískt deilumál, heldur var ég eingöngu að leita réttar míns sem launþegi og er sátt við úrskurðinn,“ segir Margrét. Leiðir Margrétar og Frjálslynda flokksins skildu í illu um það leyti sem launadeilan varð. Margrét stofn- aði í framhaldinu Íslandshreyfinguna ásamt Ómari Ragnarssyni skemmti- krafti og fréttamanni. Síðustu vend- ingar voru þær að Íslandshreyfingin gekk í Samfylkinguna og býður ekki sjálfstætt fram. Aron Pálmi í fAllbyssu P IP A R • S ÍA • 9 0 1 8 7 GRÆDDU Á GEYMSLUNNI Notað og Nýtt > Mörkinni 1 > sími: 517 2030 Suðurlandsbraut Sk eið av og ur Miklabraut Gnoðavogur Mörkinni 1 > Opnunartími: Virka daga 11-18 Laugardaga 11-16 Sunnudaga 13-16 Tökum á móti vörum utan opnunartíma, upplýsingar í síma 517-2030 > Tökum á móti vörum í umboðssölu. > Húsgögn > Húsbúnaður > Ljós > Veiðivörur > Rafmagnsvörur > Golfvörur > Önnur verðmæti Margrét Sverrisdóttir vann sigur fyrir héraðsdómi: mArgrét lAgði frjálslyndA n Framsóknarmaðurinn Guð- mundur Steingrímsson og leik- konan Alexía Björg Jóhannes- dóttir eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. Í heiminn kom fallegur prins og heilsast bæði móður og dreng mjög vel. Guðmundur og Alexía hafa verið saman í dágóðan tíma en fyrir á Guðmundur dóttur- ina Eddu Liv sem verður fimm ára í lok mars. Guðmundur er, eins og alþjóð veit, sonur Stein- gríms Hermannssonar, fyrrverandi forsætis- ráðherra. Hann hyggst nú feta í fótspor föður síns og afa með þingframboði sínu fyrir Framsóknar- flokkinn og segja má að hann ryðji um leið brautina fyrir fjórðu kynslóðina. frAmsóknArPrins fæddur n Í nýjasta hefti glanstímarits- ins Séð og heyrt má finna úttekt á þekktu fólki sem er ekki í sambandi og má þar á meðal nefna Lindu Pétursdóttur, Gillzenegger og Óskar Jónasson. Tveir þeirra karl- manna sem eru á lista tímaritsins eru þó ekki á lausu. Mikael Torfa- son rithöfundur skildi við eigin- konu sína til marga ára á síðasta ári og hefur nú fundið ástina á nýjan leik í útvarpskonunni Ragnhildi Magnúsdóttur á Léttbylgjunni. Leikarinn Davíð Guð- brandsson, sem sló svo eftirminnilega í gegn í þáttaröðinni Svörtum englum, er ekki held- ur einhleyp- ur. Hann er í sambandi með Hildi Selmu Sigbertsdóttur, litlu systur rapp- arans Ágústs Bents. Ekki lAusir og liðugir Margrét Sverrisdóttir fær laun frá frjálslynda flokknum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.