Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2009, Side 16
þriðjudagur 23. júní 200916 Ættfræði
Björg Juhlin
kennari og fyrrv. deildarstjóri við MH
Björg fæddist í Asker í Noregi og ólst
þar upp. Hún lauk prófi í fjölmiðla-
fræði og félagsfræði í Freie Univers-
itet í Vestur-Berlín og lauk kennara-
prófi og BA-prófi í þýsku og norsku
við HÍ.
Björg hafði umsjón með kennslu
í norsku hér á landi, bæði í grunn-
skóla og menntaskóla frá 1987-2005.
Hún var stundakennari við norsku-
deild HÍ um árabil, var kennari við
MH 1989-2005 og deildarstjóri þar
lengst af.
Björg hefur tekið þátt í félags-
störfum í kennarasamtökum, m.a.
verið formaður félags norsku- og
sænskukennara, og tekið virkan þátt
í störfum STÍL, samtökum tungu-
málakennara á Íslandi. Hún hef-
ur farið fjölda ferða til Noregs með
nemendahópa í skólabúðir og tekið
þátt í að skipuleggja slíkt starf hér á
landi. Þá starfaði hún um skeið í for-
eldraráði Íþróttafélagsins Gróttu á
Seltjarnarnesi og hefur lengi verið
virkur félagi í Nordmannslaget, Fé-
lagi Norðmanna á Íslandi. Auk þess
hefur hún lengi verið félagi í Ferða-
félagi Íslands, er mikil áhugamann-
eskja um fjallgöngur og óbyggða-
ferðir og hefur gengið á fjöll og um
íslensk öræfi um langt árabil.
Fjölskylda
Björg giftist 1.12. 1964 Friðleifi Stef-
ánssyni, f. 23. júlí 1933, tannlækni í
Reykjavík. Foreldrar hans voru Stef-
án Jón Friðleifsson, f. 26.2. 1905, d.
22.9. 1965, verkamaður á Siglufirði,
frá Dalvík, og k.h., Sigurbjörg Hjálm-
arsdóttir, f. 8.5. 1912, d. 1.1. 1981,
húsmóðir, af Hraunkotsætt. Björg og
Friðleifur skildu 1991.
Börn Bjargar og Friðleifs eru
Björg Siv Juhlin Friðleifsdóttir, f. 10.8.
1962, fyrrv. umhverfisráðherra og
heilbrigðisráðherra en maður henn-
ar er Þorsteinn Húnbogason við-
skiptafræðingur og eru synir þeirra
Húnbogi, nemi í læknisfræði og Há-
kon, grunnskólanemi; Ingunn Mai
Friðleifsdóttir, f. 31.5. 1964, tann-
læknir í Reykjavík en maður henn-
ar er Sigurgeir Ómar Sigmundsson,
rannsóknarlögreglumaður hjá ríkis-
lögreglustjóra en sonur þeirra er Sig-
mundur Árni, grunnskólanemi; Árni
Friðleifsson, f. 25.5. 1968, lögreglu-
varðstjóri í umferðardeild lögregl-
unnar í Reykjavík en unnusta hans er
Hjördís Johnson deildarstjóri og eru
börn hans Lena María grunnskóla-
nemi og Emil Örn grunnskólanemi;
Friðleifur Kristinn Friðleifsson, f.
30.3. 1970, deildarstjóri hjá Íslensk-
um sjávarafurðum hf. í Reykjavík en
kona hans er Ólafía Kvaran hjúkr-
unarfræðingur og eru synir þeirra
Bjarki Þór grunnskólanemi, Fannar
Óli grunnskólanemi og Friðleifur
Kristinn grunnskólanemi..
Systur Bjargar: Inger Johanna
Kristiansen, f. 1942, kennari í Moss
í Noregi; Karin Elísabeth Winther, f.
1945, d. 2008, leikskólakennari í Hur-
um í Noregi.
Foreldrar Bjargar voru Arne Ju-
hlin, f. 7.3. 1911, d. 1.10. 1982, verk-
taki í Asker og Nordstrand við Ósló,
og k.h., Inger Marie Juhlin, f. 16.5.
1914, d. 10.3. 1980, húsmóðir.
Ætt
Föðurætt Bjargar er frá Elsborgslen í
Svíþjóð.
Móðurætt Bjargar er frá Aal í Hall-
ingdal í Noregi.
Tryggvi fæddist á Akureyri
og ólst þar upp. Hann var
í Síðuskóla, stundaði nám
við VMA og lauk það-
an stúdentsprófi 2001 og
stundar nú nám í ensku
við HÍ.
Tryggvi var öryggis-
vörður hjá Securitas á
Akureyri í nokkur ár og
var umsjónarmaður skólabóka
við Pennann – Bókval á Akureyri
2005-2007. Hann stundar nú þýð-
ingar, m.a. fyrir Náttúran.is.
Fjölskylda
Kona Tryggva Heiðdís Björk
Gunnarsdóttir, f. 25.6. 1974, MA-
nemi í lýðheilsuvísind-
um við HÍ.
Systkini Tryggva eru
Stefán Hrólfsson, f. 1973,
málari á Akureyri; Lauf-
ey Hrólfsdóttir, f. 1984,
verslunarstjóri á Akur-
eyri; Egill Örvar Hrólfs-
son, f. 1986, starfar hjá
Tölvulistanum á Akur-
eyri; Hanna Margrét Hrólfsdóttir,
f. 1992, nemi við MA.
Foreldrar Tryggva eru Hrólf-
ur Skúlason, f. 25.1. 1952, starfs-
maður hjá Kjarnafæði á Akureyri,
og Hallveig Stefánsdóttir, f. 24.6.
1954, starfsmaður hjá Grófargili á
Akureyri.
Ágúst fæddist í Reykjavík
en ólst upp á Varmalandi
í Borgarfirði og í Hafnar-
firði. Hann var í Varma-
landsskóla, Lækjarskóla
og Víðstaðaskóla í Hafn-
arfirði, stundaði nám við
verkmenntaskólann Hell-
erut í Osló og lauk það-
an prófum, lauk síðan
sveinsprófi í húsasmíði við Iðn-
skólann í Reykjavík og stundar nú
nám í byggingariðnfræði við HR.
Ágúst starfaði við Hagkaup á
unglingsárunum, vann á lager
hjá húsgagnaversluninni Skeidal í
Noregi, og hefur starfað hjá Glugg-
um og garðhús í nokkur ár.
Ágúst söng með Flens-
borgarkórnum um skeið
og keppir í kvartmílu á
mótohjóli.
Fjölskylda
Unnusta Ágústar er Íris
Marí Kristrúnardóttir, f.
16.12. 1986, nemi.
Dóttir Ágústar er Val-
dís Helga Ágústsdóttir, f. 6.11.
2004.
Foreldrar Ágústs eru Símon Jó-
hannsson, f. 19.3. 1957, íslensku-
kennari við Flensborg, og Sigríður
Ágústsdóttir, f. 12.11. 1957, þró-
unarstjóri hjá Tækniskólanum í
Reykjavík.
Tryggvi Hrólfsson
neMi við HÍ og þýðandi Í reykjanesbæ
Ágúst Bjarmi Símonarson
HúsasMiður og neMi Í Hafnarfirði
30 ára í gær 30 ára í gær
30 ára
n Cindy Severino Almaden Suðurhvammi 5,
Hafnarfirði
n Guðmundur Einar Einarsson Kvíslartungu 60,
Mosfellsbæ
n Rakel Eva Gunnarsdóttir Drápuhlíð 15, Reykjavík
n Guðbjörn Emilsson Efstalandi 18, Reykjavík
n Jónas Tryggvi Jóhannsson Baldursgötu 15,
Reykjavík
n Guðrún Sif Friðriksdóttir Ásvegi 16, Akureyri
n Eyrún Magnúsdóttir Bjarnarstíg 7, Reykjavík
n Sigurdís Ólafsdóttir Túngötu 1, Álftanesi
n Páll Þorbjörnsson Vesturhópi 26, Grindavík
40 ára
n Cornelia Petronella Maria Vijn Lækjarbakka 5,
Selfossi
n Soi Onthai Blásölum 24, Kópavogi
n Maren Finnsdóttir Nesbala 5, Seltjarnarnesi
n Hrafnkell Reynisson Hæðarbyggð 14, Garðabæ
n Linda Björk Björnsdóttir Fífuseli 19, Reykjavík
n Björk Gísladóttir Arnarhöfða 5, Mosfellsbæ
n Helga Rós Indriðadóttir Hlíðarhjalla 30, Kópavogi
n Unnur Rannveig Stefánsdóttir Stekkjarhvammi
66, Hafnarfirði
50 ára
n Raymond Sweeney Suðurvangi 2, Hafnarfirði
n Halldór Þór Wium Kristinsson Suðurgötu 42,
Reykjanesbæ
n Þór Tulinius Karfavogi 50, Reykjavík
n Þórir Björgvinsson Steinsstaðaflöt 19, Akranesi
n Sólveig Sigurðardóttir Áshamri 61, Vestmanna-
eyjum
n Jón Rögnvaldsson Svangrund, Blönduósi
n Jakobína St Guðmundsdóttir Tjarnarholti 10,
Raufarhöfn
n Sigrún Hrafnhildur Helgadóttir Laugalind 1,
Kópavogi
60 ára
n Líney Helgadóttir Bakkasíðu 10, Akureyri
n María Helgadóttir Haukalind 15, Kópavogi
n Svanhildur Árnadóttir Grenilundi 4, Garðabæ
n Salóme Kristinsdóttir Hringbraut 86, Reykjanesbæ
n Þórhallur Þorvaldsson Skjaldbreið, Hofsósi
n Sigurður Bergsveinsson Brekkutúni 19, Kópavogi
n Kristín Hildur Sætran Eiðismýri 22, Seltjarnarnesi
n Eyjólfur Ingimundarson Klyfjaseli 11, Reykjavík
n Pétur Gíslason Hrafnhólum 8, Reykjavík
n Jóhanna Haraldsdóttir Víðihlíð 3, Sauðárkróki
70 ára
n Eygló Björg Ólafsdóttir Stekkjargötu 83, Njarðvík
n Jóna Gígja Eiðsdóttir Grundargerði 15, Reykjavík
n Ragnhildur Haraldsdóttir Vesturbergi 78,
Reykjavík
n Pétur Runólfsson Vitastíg 9, Bolungarvík
n Brynjar Baldvinsson Ægisgötu 15, Dalvík
n Guðjón Ólafsson Kjalarlandi 10, Reykjavík
n Gyða Pálsdóttir Gullsmára 11, Kópavogi
75 ára
n Lúlla María Ólafsdóttir Sigtúni 19, Selfossi
n Erlingur Loftsson Sandlæk 1, Selfossi
n Úlfar Garðar Randversson Hörgsholti 3,
Hafnarfirði
n Metta Jónsdóttir Geirakoti, Snæfellsbæ
80 ára
n Helga Guðmundsdóttir Hlíðarvegi 1, Kópavogi
n Ástbjörg S Gunnarsdóttir Sæviðarsundi 60,
Reykjavík
n Einar Ósvald Lövdahl Flyðrugranda 2, Reykjavík
n Inga Hrefna Lárusdóttir Boðaslóð 12,
Vestmannaeyjum
n Þuríður Ólafsdóttir Strikinu 4, Garðabæ
85 ára
n Kristín Fjóla Þorbergsdóttir Gullsmára 9,
Kópavogi
n Elísabet Guðmundsdóttir Skipholti 14, Reykjavík
n María Hákonardóttir Gullsmára 10, Kópavogi
n Marteinn Friðriksson Naustahlein 26, Garðabæ
90 ára
n Hrefna G Guðnadóttir Eiðismýri 30, Seltjarnarnesi
n Halldór Nikulásson Álfheimum 54, Reykjavík
n Ögn Guðmundsdóttir Grænahvammi,
Hvammstanga
Til
hamingju
með
afmælið!
70 ára í dag
Vígsteinn S. Gíslason
MálaraMeistari á selfossi
70 ára í dag
Vígsteinn fæddist á Haga í Sandvíkurhreppi en
ólst upp frá þriggja ára aldri í Bitrufirði hjá frænku
sinni Margréti Eysteinsdóttur og Ólafi Gunnars-
syni. Vígsteinn flutti síðan á fermingaraldri til
foreldra sinna á Selfoss og stundaði nám í mið-
skólanum þar. Hann hóf nám í málaraiðn hjá
Kaupfélagi Árnesinga 1966 og lauk því 1970 en
meistararéttindi öðlaðist hann 1982.
Vígsteinn hefur m.a. verið sjómaður, trésmið-
ur, vörubílstjóri og línumaður hjá Pósti og síma
og Orkubúi Vestfjarða. Hann var málari hjá Máln-
ingarþjónustunni á Selfossi um skeið en rekur nú
eigið fyrirtæki, VG Fagmálun, á Selfossi.
Vígsteinn hefur verið í stjórn Félags bygging-
ariðnaðarmanna í Árnessýslu. m.a. verið varafor-
maður og ritari félagsins.
Fjölskylda
Kona Vígsteins er Fjóla Bachmann, f. 13.9. 1950,
verslunarmaður hjá BYKO á Selfossi. Foreldr-
ar Fjólu voru Halldór Bachmann járnsmiður og
Anna María Bachmann verslunarmaður sem
bæði eru látin.
Fyrri kona Vígsteins er Marta Bergmann og
eiga þau einn son, Viðar, f. 21.4. 1974, búsettur í
Hollandi með móður sinni.
Fjóla á þrjú börn. Þau eru Anna Dóra, f. 29.9.
1969, kennari í Borgarnesi en maður hennar er
Jón Karl Jónsson; Ingi Þór, f. 3.3. 1972, hjúkrun-
arfræðingur í Reykjavík en kona hans er Rósa-
munda Baldursdóttir; Gylfi Már, f. 25.4. 1975,
verslunarstjóri hjá Flugger á Selfossi en kona
hans er Unnur Pálmarsdóttir.
Systkini Vígsteins eru Haukur Arnar, f. 17.4.
1947, ljósmyndari á Selfossi; Gunnþór f. 8.5. 1948,
húsvörður á Selfossi; Þorbjörg Svanfríð, f. 27.7.
1950, skrifstofumaður í Hafnarfirði; Einar Þór,
f. 26.9. 1954, sölumaður hjá Volvo-umboðinu,
búsettur í Reykjavík; Ragnar, f. 17.3. 1956, húsa-
smiður á Selfossi.
Foreldrar Vígsteins voru Gísli Guðnason, f.
28.8. 1925, d. 7.1. 1981, húsvörður Barnaskólans á
Selfossi, og k.h., Jóna Vigfúsdóttir, f. 30.3. 1919, d.
19.9. 2003, lengst af starfsmaður Pósts og síma.
á Mánudag