Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2009, Side 32
Sólveig Hannesdóttir
hjúkrunarfræðingur
Sólveig fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp á Barónsstígnum en þar
átti hún heima í þrjátíu ár. Hún
lauk gagnfræðaprófi frá Kvenna-
skólanum í Reykjavík 1956, prófi
frá Hjúkrunarskóla Íslands 1962
og djáknanámi við guðfræðideild
HÍ 1996.
Sólveig starfaði við vélabókhald
Olíufélagsins hf. 1956-59, var síð-
an hjúkrunarfræðingur í Keflavík
1962-66, við Heilsuverndarstöð-
ina í Reykjavík í samtals þrettán
ár, við Landakotsspítala í ellefu ár,
á Hrafnistu í Reykjavík og Hafn-
arfirði samtals í tólf ár, starfaði á
Reykjalundi í átta ár en endaði
starfsferil sinn á Elli- og hjúkrun-
arheimilinu Grund er hún var sex-
tíu og þriggja ára.
Fjölskylda
Fyrri maður Sólveigar var Mar-
geir Sigurbjörnsson framkvæmda-
stjóri, f. 26.5. 1939, d. 20.7. 1965,
sonur Sigurbjörns Eyjólfssonar, út-
gerðarmanns í Keflavík, og Guð-
laugar Jónsdóttur.
Sólveig kvæntist síðar, 15.7.
1969, Friðbirni G. Jónssyni, söngv-
ara og þjónustustjóra hjá Agli Vil-
hjálmssyni. Foreldrar hans: Jón
Gunnlaugsson og fyrri kona hans,
Soffía Jónsdóttir, lengi ráðskona
við sjúkrahúsið á Sauðárkróki en
þau eru bæði látin.
Börn Sólveigar: Guðlaug Rún
Margeirsdóttir, f. 17.8. 1963, bók-
menntafræðingur, gift Augusto
Jose da Silvia Neto og eiga þau tvö
börn; Hanna Dís Margeirsdóttir, f.
24.3. 1965, læknir í Osló, en maður
hennar er Ola Norheim og eiga þau
tvær dætur; Soffía Huld Friðbjarn-
ardóttir, f. 14.5. 1969, tónmennta-
kennari í Reykjavík en maður
hennar er Friðbert Friðbertsson
og eiga þau tvær dætur; Hann-
es Heimir Friðbjarnarson, f. 8.11.
1975, hljómlistarmaður í Reykjavík
en kona hans er Edda Ýr Þórsdóttir
og eiga þau einn son.
Bróðir Sólveigar er Jón Þór
Hannesson, f. 11.6. 1944, fyrrv.
framkvæmdastóri Saga film,
kvæntur Valgerði Lárusdóttur
hjúkrunarfræðingi og eiga þau tvo
syni.
Foreldrar Sólveigar: Hann-
es Gamalíelsson, f. 27.7. 1906, d.
25.12. 1995, lengst af fulltrúi hjá
ríkisbókhaldi, síðar dóms- og
skjalavörður hjá Hæstarétti, og Jó-
hanna Jensen,f. 3.11. 1904, d. 6.7.
1992, húsmóðir.
Ætt
Hannes var sonur Gamalíels, b. á
Skeggstöðum í Svarfaðardal, bróð-
ur Eiríks, afa Sigurðar Örlygsson-
ar listmálara. Gamalíel var sonur
Hjartar, b. á Uppsölum í Svarfað-
ardal Guðmundssonar, og Mar-
grétar „prjóna“- Eiríksdóttur, b. að
Skuggabjörgum Pálssonar, skálds
í Pottagerði í Skagafirði Þorsteins-
sonar, b. í Pottagerði Pálssonar,
bróður Sveins, læknis og náttúru-
fræðings.
Móðir Hannesar var Sól-
veig Hallgrímsdóttir, b. á Skeiði
í Svarfaðardal Jónssonar, og Sig-
ríðar, systur Jóhanns, afa Jakobs
Tryggvasonar, söngstjóra á Ak-
ureyri, föður Soffíu leikkonu og
Nönnu fiðlukennara. Jóhann var
langafi Þórunnar Ashkenasy. Þá
var Jóhann afi Lilju, ömmu Haf-
liða Hallgrímssonar, sellóleikara
og tónskálds. Sigríður var dótt-
ir Jóns, b. á Ytra-Hvarfi í Svarfað-
ardal Þórðarsonar, bróður Páls,
langafa Hermanns Jónasson-
ar forsætisráðherra, föður Stein-
gríms forsætisráðherra, föður
Guðmundar alþm.
Jóhanna var dóttir Peters Wil-
helms Jensen, kaupmanns og út-
gerðarmanns á Eskifirði, bróður
Kjartans, afa Sveinbjarnar, fyrrv.
háskólarektors Rafnssonar. Syst-
ir Wilhelms var Hrefna, móðir
Erlings Þ. Jóhannssonar, íþrótta-
fulltrúa Reykjavíkurborgar. Wil-
helm var sonur Péturs Jensen,
kaupmanns og útgerðarmanns á
Eskifirði, og Jóhönnu Maríu Pét-
ursdóttur, b. á Eskifjarðarseli Kjart-
anssonar Ísfjörð, kaupmanns á
Eskifirði Þorlákssonar, sýslumanns
á Eskifirði Magnússonar, b. í Meiri-
hlíð í Bolungarvík Sigmundssonar.
Móðir Kjartans var Soffía Erlends-
dóttir, sýslumanns á Hóli í Bolung-
arvík, bróður Jóns Grunnvíkings,
fræðimanns í Kaupmannahöfn.
Móðir Jóhönnu var Þorbjörg
Þorsteinsdóttir, b. í Eskifjarðarseli
Þorlákssonar, og Friðgerðar Eg-
ilsdóttur Ísfeldt, hins fjarskyggna,
trésmiðs í Hallberuhúsum. Móðir
Wilhelms var Þórunn, systir Einars
ríkisféhirðis, föður söngvaranna
Maríu Markan, Einars Markan og
Elísabetar Einarsdóttur. Þórunn
var dóttir Markúsar, pr. á Stafafelli
í Lóni Gíslasonar, og Maríu Einars-
dóttur, prófasts í Stafholti, bróð-
ur Einars hattara, langafa Soffíu,
móður Haraldar, framkvæmda-
stjóra Árvakurs, Sveins verkfræð-
ings og Leifs lögfræðings Sveins-
sona. Einar í Stafholti var sonur
Sæmundar, prests á Útskálum,
Einarssonar, og konu hans, Guð-
rúnar Einarsdóttur, lögréttumanns
í Þrándarholti, Hafliðasonar. Móð-
ir Guðrúnar var Sigríður Jónsdótt-
ir, lögréttumanns á Stóra-Núpi,
Magnússonar, í Bræðratungu, Sig-
urðssonar. Móðir Jóns var Þórdís
Jónsdóttir (Snæfríður Íslandssól).
Sólveig verður stödd á Skeiði í
Svarfaðardal á afmælisdaginn með
fjölskyldu sinni, á fæðingarstað
ömmu hennar og nöfnu.
Margrét fæddist á Núpsstað í
Vestur-Skaftafellssýslu og ólst
þar upp.
Fjölskylda
Margrét giftist 20.9. 1930 Samú-
el Kristjánssyni, f. 8.10. 1899, d.
1965, sjómanni. Hann var sonur
Kristjáns Péturssonar, sjómanns
í Grunnavík og á Ísafirði, og Stef-
aníu Stefánsdóttur húsfreyju.
Börn Margrétar og Samúels
eru Hanna Þ. Samúelsdóttir, f.
22.3. 1932, búsett í Borgarnesi,
gift Hauki Gíslasyni en hún á
fjögur börn með fyrri manni sín-
um, Hreggviði Guðgeirssyni; Jón
Valur Samúelsson, f. 21.8. 1933,
búsettur í Kópavogi, kvæntur
Lovísu Gunnarsdóttur og eiga
þau þrjá syni; Elsa Samúelsdótt-
ir, f. 23.11. 1935, búsett í Garða-
bæ og á hún þrjú börn með fyrrv.
manni sínum, Hreini Árna-
syni; Auður Helga Samúelsdótt-
ir, f. 20.12. 1941, d. 15.1. 1993,
var búsett í Hafnarfirði, var gift
Sverri Lúthers og eignuðust þau
sex börn; Margrét Samúelsdótt-
ir, f. 11.3. 1944, búsett í Kópa-
vogi, gift Sveini Sveinleifssyni og
eignuðust þau þrjá syni en tveir
þeirra eru á lífi.
Systkini Margrétar: Dagbjört
Hannesdóttir, f. 29.10. 1905, nú
látin, var búsett á Bíldudal; Eyj-
ólfur Hannesson, f. 21.6. 1907,
nú látinn, var búsettur á Núps-
stað; Filippus Hannesson, f.
2.12. 1909, búsettur á Núps-
stað; Margrét Hannesdóttir, f.
23.12. 1910, nú látin, var búsett
á Keldunúpi á Síðu og síðan á
Kirkjubæjarklaustri; Jón Hann-
esson, f. 14.11. 1913, búsettur í
Svíþjóð; Málfríður Hannesdótt-
ir, f. 17.12. 1914, nú látin, var bú-
sett í Reykjavík; Sigrún Hannes-
dóttir, f. 7.1. 1920, d. 1.6. 1982,
var búsett á Húsavík; Jóna A.
Hannesdóttir, f. 30.3. 1923, bú-
sett í Reykjavík; Ágústa Þ. Hann-
esdóttir, f. 4.8. 1930, búsett í
Hafnarfirði.
Foreldrar Margrétar voru
Hannes Jónsson, f. 13.1. 1880, d.
29.8. 1968, bóndi og landpóstur
á Núpsstað í Vestur-Skaftafells-
sýslu, og k.h., Þóranna Þórarins-
dóttir, f. 14.5. 1886, d. 8.9. 1972,
húsfreyja.
Margrét Hannesdóttir
húsmóðir í reykjavík
105 ára í dag
30 ára
n Sarah Knappe Hjaltabakka 8, Reykjavík
n Krzysztof Marcin Wiercigroch Birkivöllum 10,
Selfossi
n Ívar Örn Björnsson Melasíðu 2c, Akureyri
n Kristján Oddur Sæbjörnsson Furugrund 16,
Kópavogi
n Yngvi Þór Geirsson Beykidal 4, Reykjanesbæ
n Þorvaldur Freyr Friðriksson Vogsholti 5, Raufarhöfn
n Kristmann Óskarsson Núpalind 6, Kópavogi
n Ragnheiður Thor Antonsdóttir Skipholti 51,
Reykjavík
n Dagbjört Hulda Guðmundsdóttir Heiðarholti 15,
Reykjanesbæ
n Bergþór Ævarsson Álfatúni 37, Kópavogi
n Garðar Axelsson Skarðsbraut 19, Akranesi
n Edda Garðarsdóttir Hörðukór 5, Kópavogi
n Páll Mar Magnússon Hátúni 11, Eskifirði
n Sigríður Karlsdóttir Suðurbraut 10, Hafnarfirði
n
40 ára
n Nicola Girolami Garðastræti 6, Reykjavík
n Friðbjört Gunnarsdóttir Sævangi 49, Hafnarfirði
n Þórður Birgir Bogason Lækjarvaði 5, Reykjavík
n Erna Björk Svavarsdóttir Reiðvaði 5, Reykjavík
n Pétur Már Ólafsson Kirkjugerði 13, Vogum
n Ingibjörg Einarsdóttir Klapparhlíð 9, Mosfellsbæ
n Þóra Jónsdóttir Fögrukinn 20, Hafnarfirði
n Magnús Björnsson Bólstaðarhlíð 33, Reykjavík
n Axel Valur Birgisson Akurgerði 21, Reykjavík
n Grétar Sverrisson Hellisgötu 16, Hafnarfirði
n Guðjón Örn Stefánsson Hagaseli 38, Reykjavík
n Aðalsteinn M Þorsteinsson Hjalla, Húsavík
n Edvin Steingrímsson Eiðsvallagötu 34, Akureyri
50 ára
n Magnús Sigurðsson Suðurengi 10, Selfossi
n Birna Óskarsdóttir Hornbrekkuvegi 7, Ólafsfirði
n Kolbeinn Marinósson Jörundarholti 106, Akranesi
n Ida Marguerite Semey Fífuseli 39, Reykjavík
n Svanhvít Sigurgeirsdóttir Laugarnesvegi 76,
Reykjavík
n Einar Alfreðsson Sólheimum 27, Reykjavík
n Guðlaugur Jörundsson Laugarnesvegi 79, Reykjavík
n Sveinn Júlíus Ástvaldsson Efstasundi 77, Reykjavík
n Pétur Bolli Jóhannesson Þórunnarstræti 83, Akureyri
n Guðbergur Kári Ellertsson Goðatúni 26, Garðabæ
n Guðný Sigurharðardóttir Ránargötu 31, Akureyri
n Daðey Þóra Ólafsdóttir Kirkjubraut 51, Akranesi
n Fríða Kristín Gísladóttir Tjarnarflöt 1, Garðabæ
n Kjartan Bjarnason Blönduhlíð 16, Reykjavík
60 ára
n Heiður Þorsteinsdóttir Nökkvavogi 39, Reykjavík
n Hulda Halldórsdóttir Laugarásvegi 47, Reykjavík
n Erna Aspelund Björtuhlíð 13, Mosfellsbæ
n Sigmar Páll Ólafsson Langholtsvegi 82, Reykjavík
n Þórólfur Ólafsson Hvassaleiti 89, Reykjavík
n Kristján Einarsson Hraunprýði, Selfossi
n Jón Böðvarsson Syðsta-Ósi, Hvammstanga
n Helga Sveinbjarnardóttir Starhaga 7, Reykjavík
n Guðmundur H Hinriksson Brekastíg 5a,
Vestmannaeyjum
70 ára
n Hlíf Jóhannsdóttir Strikinu 8, Garðabæ
n Hrólfur Ragnarsson Vallarbraut 5, Hafnarfirði
n Víví Kristóbertsdóttir Gunnarsbraut 11a, Búðardal
n Eggert Bogason Litlakrika 2, Mosfellsbæ
n Ólafur Árnason Boðaþingi 6, Kópavogi
n Jóhannes Ingólfur Jónsson Hlíðarhúsum 7,
Reykjavík
75 ára
n Helga Valdimarsdóttir Sæviðarsundi 25, Reykjavík
n Hringur Hermóðsson Skógarseli 9, Reykjavík
n Karl Jörundsson Huldugili 43a, Akureyri
n Valgerður Guðleifsdóttir Dalalandi 3, Reykjavík
n Helgi Jónsson Laufvangi 1, Hafnarfirði
n Ágúst Gíslason Steinstúni, Norðurfirði
n Sigurlaug Hannesdóttir Valhúsabraut 15,
Seltjarnarnesi
80 ára
n Inga Sigurjónsdóttir Víðimel 72, Reykjavík
n Bjarni R Sigmarsson Mýrarvegi 117, Akureyri
85 ára
n Jakobína Kr Stefánsdóttir Gullsmára 8, Kópavogi
n Sigurður Kr Arnórsson Jófríðarstaðavegi 19,
Hafnarfirði
n Elísabet Markúsdóttir Sólvangsvegi 2, Hafnarfirði
n Sigurveig G Mýrdal Bogahlíð 26, Reykjavík
n Steinþóra Guðlaugsdóttir Brekkuási 3, Hafnarfirði
90 ára
n Halldóra O Sigurðardóttir Hamarsbraut 10,
Hafnarfirði
Til
hamingju
með
afmælið!
70 ára í dag
32 miðvikuDagur 15. júlí 2009 ættfræði
n 30 ára
n Barbara Edyta Bazydlo Klyfjaseli 26, Reykjavík
n Valur Freyr Hansson Njarðvíkurbraut 16,
Reykjanesbæ
n Kristján Sæþórsson Bakkahlíð 37, Akureyri
n Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir Lyngholti 20,
Akureyri
n Einir Logi Eiðsson Drekavöllum 18, Hafnarfirði
n Guðrún Snæbjört Þóroddsdóttir Selvaði 3,
Reykjavík
n Jón Pétur Jónsson Gautlandi 1, Reykjavík
n Gerður Petra Ásgeirsdóttir Eyravegi 46, Selfossi
40 ára
n Elzbieta Orlowska Jórufelli 2, Reykjavík
n Shirly Amadeo Moralde Maríubakka 18, Reykjavík
n Atli Hartmann Niclasen Múlavegi 41, Seyðisfirði
n Ívar Örn Þrastarson Furugerði 15, Reykjavík
n Albert I Steingrímsson Stekkjarhvammi 60,
Hafnarfirði
n Jónas Egilsson Dúfnahólum 2, Reykjavík
n Ingibjörg B Grétarsdóttir Vallargerði 38, Kópavogi
n Elísabet Sigurðardóttir Safamýri 29, Reykjavík
n Elías Halldór Ólafsson Kirkjubraut 35, Akranesi
n Kristjana Erlingsdóttir Grundargerði 6i, Akureyri
n Halldór Gunnarsson Grænatúni 2, Kópavogi
n Halla Bergþóra Björnsdóttir Kleifarseli 27,
Reykjavík
n Finnur Björn Harðarson Fagrabergi 44, Hafnarfirði
n Árný Sveina Þórólfsdóttir Holtsgötu 3, Hafnarfirði
n Guðrún Steinarsdóttir Starengi 118, Reykjavík
n Kristín Sigurðardóttir Bakkavör 9, Seltjarnarnesi
n Anna Kristín Ragnarsdóttir Strandgötu 7b,
Eskifirði
n Berglind Ester Guðjónsdóttir Drekavogi 8,
Reykjavík
n Eyþór Ragnarsson Hlynsölum 2, Kópavogi
50 ára
n Frank Steffen Gast Eskifirði, Eskifirði
n Ingvar Magnússon Vesturfold 11, Reykjavík
n Guðrún Margrét Þrastardóttir Stigahlíð 28,
Reykjavík
n Sigurður Þór Sigurðsson Grófarsmára 16,
Kópavogi
n Hannes Jónas Jónsson Dalhúsum 92, Reykjavík
n Björn Leósson Kjarrhólma 38, Kópavogi
n Helga Hákonardóttir Hraunbæ 132, Reykjavík
n Margrét Gunnarsdóttir Austurbrún 4, Reykjavík
n Sigríður Inga Sverrisdóttir Miðtúni 4, Reykjavík
n Sólveig Bryndís Eiríksdóttir Heiðarvegi 7, Selfossi
n Ólafur Jónsson Stuðlaseli 25, Reykjavík
n Steinunn Dagmar Snjólfsdóttir Hjallalundi 20,
Akureyri
n Birkir Pálsson Þrastarima 2, Selfossi
n Páll Ægir Pétursson Efstasundi 2, Reykjavík
n Guðjón Pálmarsson Furuvöllum 31, Hafnarfirði
n Ragnheiður Magnúsdóttir Hólabraut 21,
Skagaströnd
n Hrefna Björg Óskarsdóttir Heiðarlundi 3c, Akureyri
60 ára
n Friðrikka Jónína Harðarson Suðurmýri 48,
Seltjarnarnesi
n Baldur Pálsson Sunnufelli 4, Egilsstöðum
n Valgerður Gunnarsdóttir Sogavegi 152, Reykjavík
n Sigurður Eyjólfsson Víghólastíg 4, Kópavogi
n Ólafur Ármann Sigurðsson Höfðabrekku 23,
Húsavík
n Grétar Óskarsson Túngötu 8, Eyrarbakka
n Gerður Kristjánsdóttir Jörfalind 1, Kópavogi
n Úlfar Antonsson Ránargötu 5, Reykjavík
n Hermanía Kristín Halldórsdóttir Mjógötu 5,
Ísafirði
n Dagný Guðmundsdóttir Hrauntungu 22,
Hafnarfirði
n Sævar Hafsteinn Jóhannsson Miðtúni 16,
Reykjavík
n Kristín Bergþórsdóttir Kaupvangi 43, Egilsstöðum
70 ára
n Skúli Óskarsson Háabergi 3, Hafnarfirði
n Jóhann Tryggvason Ásvegi 13, Dalvík
n Brynjar Fransson Krummahólum 37, Reykjavík
n Halldór I Elíasson Bakkavör 3, Seltjarnarnesi
n Sveinn Andrésson Hlaðbæ 3, Reykjavík
n Sigurveig Jóhannsdóttir Þorláksgeisla 25,
Reykjavík
75 ára
n Auður Benediktsdóttir Frostafold 6, Reykjavík
n Guðbjörn Níels Jensson Fannafold 183, Reykjavík
n Birna Björnsdóttir Haganesi, Mývatni
80 ára
n Ragnar Sigurðsson Skagabraut 41, Garði
n Sigurjón Ragnarsson Norðurbrú 2, Garðabæ
n Svanhildur Magna Sigfúsdóttir Hjálmholti 2,
Reykjavík
n Bryndís Sigurðardóttir Klukkubergi 9, Hafnarfirði
n Guðjón Einarsson Hlíðarvegi 13, Hvolsvelli
85 ára
n Einar Gunnar Sigurðsson Lundarbrekku 16,
Kópavogi
n Sigurrós R Jónsdóttir Norðurbrún 1, Reykjavík
Til
hamingju
með
afmælið!