Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2009, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2009, Blaðsíða 17
fréttir 30. nóvember 2009 mánudagur 17 Draumurinn búinn í Dúbaí kvæmdir töfðust og stefnan var sett á árið í ár. Byggingasvæðið tilheyr- ir Mohammed Bin Rashid Al Makt- oum emír. Einnig er að finna í Dúbaí inn- anhússskíðasvæði og verslunar- miðstöð með tæpa milljón fermetra verslunarpláss. Burj Al-Arab hótelið Engin smásmíði og hvergi sparað í glæsileika. Háhýsi á meðal skýjakljúfa Burj Dúbaí-turninn gnæfir yfir aðrar byggingar í Dúbaí. Heimskort á hafinu Á meðal eyjaskeggja eru Dave Beckham og Rod Stewart. Ekki mjög háir, en glæsilegir Tvíburaturnarnir við Sheikh Zayed- götu í Dúbaí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.