Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2010, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2010, Blaðsíða 15
Málum vegna galla á nýjum eignum hefur farið mjög fjölg- andi síðustu misserin.Það er ekki einskorðað við smágalla heldur er líka um að ræða stórfellda galla. BYGGINGAGALLA- FARALDUR SIGURÐUR HELGI GUÐJÓNSSON, formaður húseigendafélagsins svarar fyrirspurnum lesenda. Sendið fyrirspurnir á neytendur@dv.is NEYTENDUR 25. janúar 2010 MÁNUDAGUR 15 LÁTTU ÍSMOLANA ENDAST Ísmolar bráðna býsna fljótt og þá safnast vatn fyrir á botni skálarinnar þannig að klakarnir bráðna enn hraðar. Leggðu litla skál á hvolf í ísskálina. Vatnið safnast fyrir undir henni, en ísmolarnir liggja á þurru. Það gerir það að verkum að ísmolarnir endast mun lengur. Ísmolar sem bráðna út í drykkinn þynna hann einnig, hvort sem um ræðir áfenga eða óáfenga drykki. Gott ráð við því er að frysta hluta drykkjarins, í ísmolaformi, áður en teitið hefst. TANDURHREINN ÖRBYLGJUOFN Settu nokkr- ar sítrónusneiðar í vatnsskál og settu hana í örbylgju- ofninn. Láttu hann ganga á fullu í um það bil 10 mínútur. Þegar tíminn er liðinn þarftu rétt að strjúka yfir ofninn með rakri tusku. Óhreinindin nánast leka af og lyktin verður fersk. Ábyrgð byggingaraðila á bygging- argöllum er mjög rík og byggist á lögum um fasteignakaup.Hlutað- eigandi iðnmeistarar bera ábyrgð og einnig byggingastjórar sam- kvæmt byggingar- og skipulagslög- gjöfinni. Hönnuðir geta líka orðið bótaskyldir vegna hönnunargalla. Þá er hugsanlegt að byggingaryfir- völd verði gerð ábyrgð ef galla og tjón má rekja til þess að byggingar- eftirlit hefur verið vanrækt. Þá geta fasteignasalar orðið ábyrgir vegna galla ef þeir vanrækja skyldur sín- ar um öflun gagna og upplýsinga og eru gerðar ríkar kröfur til þeirra í því efni. Réttur kaupenda er ríkur Réttur þeirra sem kaupa af aðila sem byggir og selur eignir í atvinnu- skyni er mjög ríkur. Lögin um fast- eignakaup frá 2002 hafa að geyma ítarleg ákvæði um galla. Er megin- reglan sú að fasteign telst gölluð ef hún uppfyllir ekki þær kröfur sem leiðir af lögunum og kaupsamn- ingi. Eign er gölluð ef hún er ekki í samræmi við samninginn og rétt- mætar væntingar kaupanda. Þá er eign gölluð ef kaupandi hefur ekki fengið réttar og fullnægjandi upplýsingar um eign. Ný hús eiga að vera gallalaus og ber bygging- araðili ríka ábyrgð í því efni. Lög- in slá skjaldborg um lágmarksrétt kaupanda nýrra eigna og leyfa ekki samninga um lakari rétt. Úrræði og gangur gallamála Úrræði kaupanda á hendur bygg- ingaraðila vegna galla eru: Í fyrsta lagi krafa um úrbætur. Í öðru lagi krafa um afslátt. Í þriðja lagi krafa um skaðabætur. Í fjórða lagi rift- un ef galli er verulegur og í fimmta lagi stöðvun á greiðslum. Oftast er það hagfelldast að seljandi bæti úr galla. Oft reynir á heimild kaup- anda til að halda eftir af kaupverð- inu og skuldajafna gallakröfu en í því efni er kaupanda vissara að fara varlega. Gangur gallamála: Fyrst þarf að fá byggingafróðan aðila til að skoða gallann og hvað gera þurfi til úrbóta og hvað það kosti. Þetta er nauðsynlegt til að glöggva sig á umfangi galla og til að meta réttarstöðuna. Síðan taka við bréfaskipti og sáttaumleitanir. Ef samningar takast ekki þarf oftast að fá dómkvadda matsmenn til að lýsa göllum og orsökum þeirra og meta kostnað við úrbætur. Ef ekki tekst sátt tekst ekki er næsta skrefið höfðun dómsmáls. Gallamál eru dýr og erfið Gallamál eru þung, erfið og dýr og því er mjög brýnt að reyna til þraut- ar að sætta mál áður en hagsmun- ir grafast undir kostnaðinum. Þeg- ar svo málinu lýkur seint og um síðir tapa yfirleitt báðir aðilar fjár- hagslega, líka sá sem telst hinn lögfræðilegi sigurvegari. Sigur í gallamáli er oft dýrkeyptur og her- kostnaðurinn meiri en herfangið. Gallamál vilja verða mikið hugar- víl og eru slítandi og bugandi. Fólk situr í gallasúpunni sem oft blasir við í hverju horni og sýgur frá fólki gleði, þrótt og dug. Byggingastjórar Gallamál eru nú enn áhættusam- ari en ella vegna þess hve mörg byggingarfyrirtæki standa illa. Þeg- ar byggingaraðili fer á hausinn sitja kaupendur oft eftir með fjárhagsleg- an skell þótt lagaleg staða þeirra sé góð. Byggingarbransinn er í sárum og gjaldþrot byggingarfyrirtækja eru daglegt brauð. Við þær aðstæð- ur horfa menn til fleiri átta vegna byggingargalla og hafa kaupendur í auknum mæli beint spjótum sín- um og kröfum að byggingastjórum og tryggingafélögum sem hafa veitt þeim lögboðna ábyrgðartryggingu. Ábyrgð byggingarstjóra byggist á byggingar- og skipulagslöggjöfinni. Frá 1997 hefur verið skylt að hafa byggingastjóra við allar bygginga- framkvæmdir. Markmiðið er að til staðar sé einn hæfur aðili, sem beri ábyrgð á því gagnvart eiganda og byggingaryfirvöldum að rétt og fag- lega sé staðið að verki af þeim sem að verkinu koma. Byggingastjórar eru fyrst og fremst iðnmeistarar, byggingafræðingar, tæknifræðingar, verkfræðingar og arkitektar. Ekki puntudúkka Dómum um ábyrgð byggingastjóra fer fjölgandi og sömuleiðis kröf- um á tryggingarfélög á grundvelli lögboðinnar ábyrgðartrygging- ar þeirra. Samkvæmt dómum er ábyrgð byggingastjóra rík og ströng og víðtækari en margir töldu. Bygg- ingastjóri er alls ekki bara forms- atriði, upp á punt og til málmynda eins og ýmsir gáfu sér. Dæmi eru um að menn hafi gerst bygginga- stórar til málmynda eða sem vinar- greiða án þess að koma nokkuð að framkvæmdum og hafa þeir farið flatt á því. Skyldur byggingastjóra Byggingastjóri er framkvæmda- stjóri byggingaframkvæmda og ræður meistara. Hann á að yfirfara öll hönnunargögn áður en fram- kvæmdir hefjast og leita skýringa og upplýsinga ef þarf. Hann ber ábyrgð á því að byggt sé í samræmi við samþykkta uppdrætti og lög og reglugerðir og Honum ber að sjá um að framkvæmdir séu með tæknilega og faglega fullnægjandi hætti Hann stýrir framkvæmd- um og er hefur yfirumsjón og eft- irlit með þeim og að iðnmeistarar standi rétt að verki. Eftirlit hans á að vera virkt og öflugt. Ábyrgð byggingastjóra Vanræki hann skyldur sínar getur hann bakað sér bótaábyrgð og það jafnvel þótt um sé að tefla atriði sem fellur undir verk- og ábyrgð- arsvið meistara. Skilyrði er að um saknæma og ólögmæta háttsemi sé að tefla og að gallinn sé sennileg af- leiðing af því. Gerðar eru ríkar kröf- ur til byggingastjóra um vandvirkni og aðgæslu og á því byggt að hann búi yfir yfirgripsmikilli og þverfag- legri þekkingu. Ábyrgð hans dreg- ur þó ekkert úr faglegri ábyrgð við- komandi meistara. Ekki vandað til verka Réttur þeirra sem kaupa af aðila sem byggir og selur eignir í atvinnuskyni er mjög ríkur MYND BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON   „Í stuttu máli má segja að fæðubótarefni eru ekki nauð- synleg en þau flýta fyrir ár- angrinum,“ segir Svavar Jó- hannsson, eigandi Beis ehf. - Fitness Sport, eins af þrem- ur stærstu innflytjendum og seljendum fæðubótarefna á Íslandi. Í síðustu viku ræddi DV við þá Ólaf Gunnar Sæmundsson næringarfræðing og Magnús Jóhannsson, lækni og prófess- or í lyfjafræði. Þeir gagnrýndu fæðubótarefni harkalega, sér í lagi þegar frískt fólk á í hlut. Svavar gefur lítið fyrir gagnrýni þeirra því bæði Ólafur og Magnús hafi undanfarin 15 til 20 ár verið í krossferð gegn fæðubótarefnum. Magnús hafi, þegar hann starfaði hjá lyfjaeftirlitinu sagt á fundi ásamt honum og lögfræð- ingi Félags Íslenskra stórkaupmanna að ef hann fengi að ráða væri „allt þetta drasl bannað,“ eins og hann á að hafa sagt. Spurður hvort Svavar telji að eitthvað annað en menntun þeirra og þekking ráði för í afstöðu þeirra til fæðubótarefna svarar hann því til að báðir séu þeir af gamla skólanum. „Ól- afur lærði sín fræði fyrir 15 til 20 árum og Magnús fyrir vafalaust einhverjum 50 árum. Síðan hefur margt breyst,“ segir Svavar og heldur áfram. „Ég held ég geti fullyrt að svona 95 prósent af öllum atvinnumönnum í íþróttum sem keppa á Ólympíuleikunum nota einhvers konar fæðubótarefni,“ segir hann. Persónulegir hagsmunir „Fólk ætti að hafa hugfast að þarna takast tveir pólar á; annars vegar við- skiptalegs eðlis, þar sem fjárhagslegir hagsmunir seljenda eru í húfi, en hins vegar fræðilegi þátturinn, þar sem menn standa vörð um líf og heilsu landsmanna,“ segir Geir Gunnlaugs- son nýskipaður landlæknir. „Ég myndi almennt hneigjast að því að hlusta á þá sem ekki hafa beinna hagsmuna að gæta af sölu efnanna. Hann bendir á að mörg þeirra hafi aldrei farið í gegn um klínískar rannsóknir, eins og þeg- ar lyf eiga í hlut. „Áhrif þeirra á líkam- ann til lengri tíma eru vafalítið óljós og held það sé skynsamlegt að nota þau af varúð.“ Enginn tími fyrir prótein Í áðurnefndri grein sagði Ólafur Gunn- ar að Íslendingar innbyrði töluvert meira af próteinum en nauðsyn krefur. Líkaminn hafi enga þörf fyrir umfram- prótein. Í svipaðan streng tók Magnús. Svavar er þeim ósammála og segir að nútíma Íslendingar hafi engan tíma til að borða nóg af próteinríkri fæðu. Hann er enn fremur á því að þeir sem æfi reglulega þurfi 150 til 200 grömm af próteinum á dag, sem er mun meira en Ólafur Gunnar og Magnús vilja meina. Svavar segir að í þeim tilvikum þar sem fólk lendi á spítala vegna fæðu- bótarefna sé ástæðan sú að fólk taki margfalt það sem magn sem ráðlagt sé. Hann segist vita um dæmi þess að þeir sem lendi á spítölum vegna hjart- sláttatruflana beri stundum fyrir sig þekktum fitubrennslutöflum vegna þess að þeir vilji ekki viðurkenna að hafa neytt ólöglegra efna, jafnvel fíkni- efna. baldur@dv.is „Flýta fyrir árangrinum“ Eigandi Fitness Sport segir fæðubótarefni kjörin fyrir þá sem vilji leggja mikið á sig: gefin væru um 80 til 9 0 prósent þeirra fæðubótarefna sem flutt eru til landsins. Ljóst er að veltan hér á Í slandi í fæðubótarheiminum er gríðarleg. Þessi 600 tonn sem flutt hafa verið til landsins undanfarið ár hafa kost- að um 910 milljónir, eða hátt í einn milljarð króna. Söluverðm ætið er lík- lega töluvert meira. Ólafur segir að peningarni r í þess- um heimi séu miklir. „Þú trúir ekki hvað margir fæðubóta refnafram- leiðendur hafa komið að máli við mig síðan ég fór að starfa sem nær- ingarfræðingur. Ég væri o rðinn tug- milljónamæringur ef ég hefði lát- ið undan einhverjum þe irra,“ segir hann. Hann segir alltaf ei tthvað um að næringarfærðingar láti kaupa sig til að taka þátt í marka ðssetningu á vörum sem þeir viti ef t il vill sjálf- ir að séu gangslausar flest um. „Þetta fólk kann þetta og veit h vað býr að baki. Við vitum að fæð ubótarefni geta hjálpað þeim sem lí ða skort á ákveðnum næringarefnum en þetta er nánast allt bara marka ðssetning,“ segir Ólafur. „Þetta er bara bull“ Blaðamaður DV bar no kkrar full- yrðingar og auglýsingar f æðubótar- efna undir Ólaf. Nánast a llar þeirra reyndust þvæla að mati Ól afs. Í einni þeirra var því til dæmis h aldið fram að mysuprótein „frásogist hraðar en nokkur önnur prótein og það geti aukið efnaskipti próteina um allt að 68 prósent“ að því er stó ð í auglýs- ingu. „Þetta er bara bull og það er sorglegt. Mysuprótein er bara und- anrennuprótein. Áður fyr r var þetta notað sem skepnufóður. Ef fólk vill fá þetta prótein þá d rekkur það bara undanrennu,“ seg- ir Ólafur og ítrekar að rá ð- lögð neysla próteins fyr ir meðalmann sé 0,8 grömm á hvert líkamskíló á dag . „Ráðlagður dagskammtur er langt fyrir ofan meðal- þörf manna. Ráðlagð- ur dagskammtur þýðir að enginn maður þarf á meiru að halda,“ út- skýrir hann. Hann segir a ð þeir sem séu í mjög mikilli og stran gri þjálfun geti þurft allt upp í 1,6 til 1, 7 grömm á dag á hvert líkamskíló. Fyr ir 100 kílóa manna eru það 160 til 1 70 grömm á dag. „Ein lítil skyrdós gefur 20 grömm af próteinum og m jólkurglas sirka 10. Fjórar ostsneiðar gefa um 15 grömm. Það er svo barnale ga auðvelt fyrir okkur að fá nóg af pr óteinum. Í langflestum tilvikum er þetta pen- ingaaustur,“ segir Ólafur. Fáum feikinóg af línólsýru Efni sem innihalda glútam ín eru afar algeng í hillum verslana sem selja fæðubótarefni. Ólafur s egist vera búinn að skoða margar rannsókn- ir á þessu efni sem og ö ðrum am- ínósýrum. Sumar bendi til þess að neysla efnisins geti verið já kvæð fyrir þá sem stundi grimma þj álfun, eins og maraþonhlaup. Aðrar r annsóknir sýni að efnið hafi engin á hrif. Efnið hafi ekki sannað gildi sitt. Svokölluð brennsluefni, e fni sem innihalda línólsýru (óme ga-6) og/ eða línólensýru (ómega-3 ), eru fyr- irferðarmikil í verslunum sem selja fæðubótarefni. Ólafur segi r að neysla Íslendinga og nánast a llra þjóða heimsins á línólsýru sé svo feiki- mikil að það sé fáránlegt að kaupa og eyða formúu í þetta e fni í formi fæðubótarefna. „Ég hef ek ki séð eina einustu rannsókn sem sý nir fram á að aukin inntaka línólsýru geti aukið fitubrennslu á nokkurn há tt. Þetta er bara sorglegt,“ segir Ólafur . HÁLKUGORMAR GEGN SLYSUM Neytendasamtökin minna á svokallaða hálkugorma nú na þegar fréttir hafa verið sag ðar af því að fólk slasast í stórum stíl í hálkunni. Fram kemur á h eima- síðu samtakanna að gorm arnir fáist í apótekum, íþróttave rslun- um, hjá flestum skósmiðu m og í skóvöruverslunum. Auðve lt sé að smeygja þeim utan um skó sól- ann og þeir gefi gott grip. „ Gamla gerðin af mannbroddum f æst einnig víða en þeir standa alveg fyrir sínu og eru yfirleitt ód ýrari en gormarnir,“ segir á síðu nni. BORGAR SIG AÐ SEGJA UPP? Neytendasamtökin segja f rá reynslu manns sem keypti 3G internet-pungfrelsi hjá No va. Hann keypti ársnotkun fyr ir fram en eftir að árið var lið ið bað hann um mánaðarlegan re ikn- ing. Þegar kom að því vildi hann færa greiðslurnar yfir á no tanda netpungsins. Hann hringd i í fyr- irtækið og bað um að reikn ingur- inn yrði færður á móður sí na. „Þá var honum tjáð að þessi br eyting kostaði 1.000 krónur.  Mað urinn var ekki sáttur við það og l eitaði til Neytendasamtakanna s em skoðuðu málið. Í ljós kom að upplýsingar um kostnað v egna rétthafabreytingar koma fr am á heimasíðu fyrirtækisins og því er fyrirtækinu heimilt að inn heimta þetta gjald,“ segir á síðu sa mtak- anna. Samtökin segja athy glisvert að viðskiptavinur sé rukka ður um breytingagjald á meðan ek kert kosti að stofna til viðskipta . Því gæti verið hagkvæmara að segja upp áskriftinni og hefja aft ur áskrift hjá sama fyrirtæki. n Viðskiptavinur Á næstu grösum, í Kringlunni, vildi lasta matsölustaðinn fyrir nauma skömmtun á brauði. Súpa dagsins kostar 890 krónur en með því fylgir ein brauðsneið . „Ég bað um aukasneið en fékk þa u svör að hún kostaði 200 krón ur. Ég fór á Serrano í staðinn,“ sa gði við- skipta- vinurinn. n Kona sem fór á Skeljung vi ð Vesturlandsveg fékk einstak lega góða þjónustu frá starfsmanni að nafni Ólafur þegar hún bað um að láta hreinsa rúðu og rúðuþurrku . Ólafur nostraði heilmikið vi ð bílinn og konan keyrði virkilega ánægð í burtu. Þjónusta sem orðin er fátíð. SENDIÐ LOF EÐA LAST Á NEY TENDUR@DV.IS DÍSILOLÍA Algengt verð VERÐ Á LÍTRA 199,2 kr. VERÐ Á LÍTRA 197,9 kr. Skeifunni VERÐ Á LÍTRA 194,6 kr. VERÐ Á LÍTRA 193,3 kr. Algengt verð VERÐ Á LÍTRA 196,2 kr. VERÐ Á LÍTRA 204,8 kr. BENSÍN Dalvegi VERÐ Á LÍTRA 191,5 kr. VERÐ Á LÍTRA 190,2 kr. Fjarðarkaupum VERÐ Á LÍTRA 194,6 kr. VERÐ Á LÍTRA 193,3 kr. Algengt verð VERÐ Á LÍTRA 196,2 kr. VERÐ Á LÍTRA 194,9 kr. UMSJÓN: BALDUR GUÐM UNDSSON, baldur@dv.is / neytendur@dv.is el ds ne yt i14 MIÐVIKUDAGUR 20. janú ar 2010 NEYTENDUR NEYTENDUR 20. janúar 2010 MIÐVIKDAGU R 15 TANDURHREINN ÖRBYLG JUOFN Settu nokkrar sítrónusneiðar í vatnsskál og settu hana í örbylgjuofninn. Láttu hann ganga á fullu í um það bil 10 mínútur. Þegar tíminn er liðinn þarftu rétt að strjúka yfir ofninn með rakri tusku. Óhreinindin nánast lek a af og lyktin verður fersk. LÁTTU ÍSMOLANA ENDAS T Ísmolar bráðna býsna fljótt og þá safnast vatn fyrir á botni skálarinnar þ annig að klakarnir bráðna enn hraðar. L eggðu litla skál á hvolf í ísskálina. Vatnið safnast fyrir undir henni, en ísmolarnir lig gja á þurru og duga mun lengur fyrir bragði ð. Langstærsti hluti þeirra f æðubótar- efna sem heilbrigðir Í slendingar kaupa gagnast þeim ekki á nokkurn hátt. Ofneysla á einu efni , til dæm- is próteini, getur leitt til eitrunará- stands og skemmda á lifur og nýrum að sögn Ólafs Gunnars Sæmunds- sonar næringarfræðings. Ofneysla á einu nærin garefni veldur oft skorti á öðrum mikilvæg- um efnum að sögn lækn is sem DV ræddi við. Um 600 tonn af fæðu- bótarefnum hafa verið flu tt til lands- ins undanfarið ár. Verðm æti þeirra er um milljarður króna, s amkvæmt tölum um innflutning á ve f Hagstofu Íslands. Eitrunarástand Ólafur bendir á að ef fól k innbyrði meira af næringarefnum e n það hafi þörf fyrir geti það leitt ti l eitrunar- ástands. Það geti skaða ð lifur og nýru. Ekki sé alltaf auðve lt að koma auga á kvillana því eitrun aráhrif of mikils C-vítamíns geti til d æmis ver- ið höfuðverkur og magakv eisa, kvill- ar sem geti komið fram af ýmsum öðrum ástæðum. „Ég bendi líka á að mikil neysla á vissum efnum getur lei tt til meiri upptöku á öðrum og þar með vönt- unar. Tökum eitt einfa lt dæmi. C-víta mín eykur upptöku á járni, sér í lagi járni sem er að fin na í jurta- fæðu. Ef járnbúskapur ei nstaklinga er mjög góður, og viðko mandi fer að borða rosalega mikið a f C-vítam- íni, þá getur járnbúskapu rinn orðið mjög hár. Það getur haft slæm áhrif á nýru og lifur, svo dæmi séu tekin,“ útskýrir Ólafur. Hann bætir við að mikil o fneysla trefja geti einnig ýtt undir járnskort- inn. „Ef fólk telur sig þu rfa á ein- hverjum efnum að halda, til dæmis járni, þá er eina rétta leiðin að athuga það á vísindalegan hátt, m eð því að láta draga úr sér blóð,“ seg ir hann. Mælir ekki með Hydroxycu t Ólafur segir algengt að f æðubótar- efni séu auglýst á villand i hátt. Þau séu auglýst þannig að fól k geti eflst að heilbrigði og jafnve l læknað hina og þessa sjúkdóma neyti það fæðubótarefna. „Hydro xycut-fitu- brennsluefni er til dæmi s eitt sem ég get engan veginn mælt með,“ seg- ir Ólafur en Hydroxycut e r sagt vin- sælasta fitubrennsluefni á Íslandi. „Það eru ekki til neinar vi ðurkennd- ar rannsóknir um árangur . Eina sem hægt er að finna eru ranns óknir sem benda til þess að notkuni n geti leitt til lifrarmeina og hækka ndi blóð- þrýstings,“ segir Ólafur og bætir við að mörg svokölluð fitubr ennsluefni séu rík af koffíni og mikil n eysla þess hafi ekki góð áhrif á heilsu . Nauðsynlegt til að leiðrétta skort Almennt segir Ólafur þó að neysla fæðubótarefna geti í sum um tilvik- um sannarlega átt rétt á sé r. „Sérstak- lega ef fólk greinist með of lágt magn af vissum næringarefnum , eins og járni eða hverju sem er . Þá getur verið ráðlegt að grípa til f æðubótar- gjafar til að leiðrétta skor tinn,“ segir Ólafur og bætir við að í slí kum tilvik- um sé bráðnauðsynlegt að notast við fæðubótarefni. Eins geti það verið nauðsynlegt fyrir fólk sem hefur ver- ið í óreglu; fíkniefnum eð a víni. Þá geti þurft að leiðrétta skor t með inn- töku fæðubótarefna. „Síða n má ekki gleyma D-vítamíni sem vi ð mættum leita í í formi fæðubótar. Vi ð byggjum það upp með aðstoð sólar ljóssins en þegar sólin er lágt á lofti hé r á Íslandi getur það leitt til þess að líkaminn framleiði ekki nóg. Þar se m fæða er almennt snauð af D-víta míni getur verið gott að taka eina tes keið af lýsi eða fimm til sex lýsistöflur á dag,“ út- skýrir Ólafur. Spurður um fæðubótaref ni eins og Herbalife og Slimquick segir Ólaf- ur ekkert því til fyrirstöðu a ð fólk noti næringarduft í staðinn f yrir stöku máltíð, ekkert bendi til þe ss að þetta séu varhugaverð eða ska ðleg efni. Þetta sé einfaldlega matur. „Auðvitað léttist fólk ekkert meira ef það neyt- ir 400 hitaeininga í form i dufts en 400 hitaeininga í formi he fðbundins matar.“ Kreatín getur hjálpað Algengt er að finna augl ýsinar um kreatín í líkamsræktarstöð vum og á heimasíðum sem selja f æðubótar- efni. Ólafur segir að krea tín sé eitt mest rannsakaða efnið á íþrótta- markaðnum. Búið sé að fr amkvæma hundruð rannsókna. „Það getur mér vitanlega ekki verið skað legt. Nið- urstöðurnar benda til þes s að sum- ir íþróttamenn geti hagna st á neyslu kreatíns,“ segir Ólafur og heldur áfram: „Til dæmis þegar fólk er að gera ákveðna lyftingaæf ingu í tíu skipti, þá getur sá sem h efur tekið kreatín stundum náð betr i árangri í síðustu tveimur til þremur lyftunum, miðað við þann sem ekki hefur tekið efnið. Þetta hefur hins ve gar ekkert með þolárangur að gera.“ H ann bætir við að efnið sé ekki á bann lista vegna þess að ekki hafi verið sannað að einstaklingar nái forskoti á aðra við notkun þess. „Þetta hefur þó sannað gildi sitt á einhvern hátt.“ Próteinið varasamt „Við Íslendingar borðu m miklu meira af próteinum en v ið þurfum almennt. Það sem við i nnbyrðum aukalega þurfum við að losa okkur við. Nýrun sjá um það og ef við höf- um ekki undan að losa okkur við próteinið myndast eitrun arástand,“ segir Ólafur spurður um skaðsemi próteina í formi fæðu bótarefna. Hann segir þó að prótein gjafir hafi sannað gildi sitt hjá þeim sem ekki fái nóg í fæðunni. Ólafur segir dæmi þess að Íslend- ingar hafi endað inni á bráðadeild vegna óhóflegrar notkuna r próteins. Það geti leitt til óstarfhæ fra nýrna. „Þá erum við að tala um al veg svaka- lega mikla neyslu. Öfga kenndasta dæmið er líklega drengur sem lenti inn á bráðadeild vegna ó starfhæfra nýrna. Hann hafði viku fy rir fitness- mót innbyrt um 800 gröm m af pró- teinum á dag í formi fæðu bótarefna. Ráðlögð neysla fyrir íþrót tamann er 1,0 til 1,6 gramm á hvert líkamskíló. Meðal íslenskur karlmað ur borðar vel yfir 100 grömm á dag ,“ segir Ól- afur og ítrekar að umfram magn pró- teins gagnist mönnum ek ki á nokk- urn hátt. „Oftast er fólk s em kaupir prótein í formi fæðubóta refna bara að eyða peningunum sín um. Þetta er bara undanrennuduft og gagnast heilbrigðu fólki ekki nei tt,“ ítrekar hann. Efni fyrir milljarð Samkvæmt upplýsingum frá toll- stjóra og Hagstofu Ísland s voru rétt tæplega 600 tonn af fæð ubótarefn- um og vítamínum flutt inn til lands- ins í fyrra. Talan er þó ekk i nákvæm en þær upplýsingar fengus t hjá emb- ætti tollstjóra að undir þeim toll- skrárnúmerum sem DV fékk upp HÆTTULEG FÆÐUBÓTAREFNI Óhófleg neysla fæðubóta refna á borð við prótein getur valdið alvarlegum nýrna- og lifrarskemmdum. Ólafur Gu nnar Sæmundsson næringa rfræðingur segir sorgleg t að sjá og heyra auglýsingar frá seljendum þar sem m iklum árangri er lofað. F lest efnin séu heilbrigðu fólki vita gagnslaus. Oftast er fólk sem kaupir prótein í formi fæðu- bótarefna bara að eyða peningunum sín- um. Ungt fólk á spítala „Hér á Íslandi hefur ta lsvert af ungu fólki hlotið bráðain nlögn á sjúkrahús vegna hjartslá ttartrufl- ana sem raktar hafa verið til fæðu- bótarefna. Sérstaklega u ndanfar- ið ár,“ segir Magnús Jóh annsson læknir og prófessor í lyfja - og eit- urefnafræði við læknade ild Há- skóla Íslands. Magnús segir mörg dæmi þess að fæðubótarefni hafi fa rið illa í fólk. „Fyrir þremur árum fékk ung kona sem var í stífri lík amsrækt skyndilega heilablæðingu . Líkleg- asta orsökin sem kom t il greina var fitubrennsluefni, sem þá var reyndar ólöglegt,“ segir Ma gnús og bætir við að reynslan haf i sýnt að þessi efni geti verið mjög v arasöm. Lítið eftirlit Eins og fram kemur í grein inni hér til hliðar getur ofneysla á fæðu- bótarefnum haft alvarleg áhrif á heilsu fólks. Dæmi eru um lifr- ar- og nýrnaskemmdir hjá annars fullhraustu fólki auk þess sem of- neysla eins næringarefn is getur leitt til skorts á öðrum m ikilvæg- um næringarefnum. Mag nús seg- ir aðspurður að það sé áhy ggjuefni að hver sem er geti ráðlag t fólki að taka fæðubótarefni. Ekker t sé sem banni slíkt. „Eftir því sem ég best veit þurfa þeir sem flytja þ etta inn að hafa sams konar leyfi og mat- vælainnflytjendur. Þeir g eta flutt inn hvað sem þeim sýnis t en þeir eiga að tilkynna það til M atvæla- stofnunar,“ segir hann o g segir mögulegt að þar sé pottur brotinn. Innihald þess sem flutt s é inn sé ekki skoðað umfram önn ur mat- væli. Spilling og plat Víða á spjallsíðum og heim asíðum óviðurkenndra aðila má fin na aug- lýsingar um hin og þessi lyf sem lækna eigi allt möguleg t. Land- læknisembættið birti til að mynda viðvörun frá Eitrunar miðstöð Landspítalans í síðustu vik u vegna svokallaðrar kraftaverka lausnar, MMS, sem getur valdið alvarleg- um veikindum og jafnve l dauða. Lausninni er meðal anna rs ætlað að lækna marga sjúkdóma , allt frá alnæmi til berkla, en engin vísinda- leg gögn liggja fyrir sem st yðja þær fullyrðingar. Magnús efas t um að MMS hafi verið tilkynnt sa mkvæmt reglum. Efnið innihaldi natríum klórít sem geti haft alvarle g áhrif á blóðrauðann með þeim hætti að hann hætti að geta flutt súr efni. Hann segist líka hafa séð vef- síður sem auglýsa undra lausnina JanFe, sem eigi að lækna fó lk af alls kyns kvillum. „Eins og ég lít á þetta ge ngur þetta allt út á að plata pe ninga af fólki. Til eru erlendar ran nsóknir sem sýna að almenningu r borg- ar álíka mikið fyrir fæðub ótar- og náttúruefni og fyrir lyf. Það eru ansi margir milljarðar á á ri,“ seg- ir Magnús og bætir við: „ Þetta er mjög grimmur markaður því það eru svo miklir peningar í spilinu. Þeir opna oft leiðina fyrir spillingu og plat,“ segir Magnús. Notfæra sér veikindi fólks Eins og fram kemur í m áli Ólafs Gunnars hafa honum mar goft ver- ið boðnar fúlgur fjár fyrir að taka þátt í markaðssetningu á v afasöm- um fæðubótarefnum. Mag nús seg- ir að slíkt heiti einfaldlega mútur á íslensku. „Stóri vandinn v ið þenn- an heim eru þeir miklu p eningar sem um er að tefla. Mér fin nst verst þegar óprúttnir náungar n ota veik- indi og erfiðleika fólks til að plata út úr því peninga,“ segir ha nn. Herbalife er afar vinsælt f æðu- bótarefni víða um heim , meðal annars á Íslandi. Magnús segir að í virtum erlendum lækn isfræði- tímaritum hafi birst gre inar þar sem sýnt hafi verið fra m á að minnsta kosti 28 tilfelli a lvarlegra lifrarskemmda vegna H erbalife- vara. „Það eru bara tölur ú r nokkr- um löndum. Sumar vöru rnar frá Herbalife innihalda eitrað ar jurtir en ég veit ekki til þess að þær séu í umferð hér á Íslandi. Fle star vör- urnar frá Herbalife eru sa uðmein- lausar en innan um eru varasöm efni,“ útskýrir hann. „Þetta er ekki hollt“ Magnús ráðleggur þei m sem íhuga að kaupa sér fæ ðubótar- efni að ráðfæra sig við læ kni, sér- staklega þeir sem veikir s éu fyrir. Hann segir að stundum segi fólk læknum sínum ekki frá þ eim efn- um sem það notar og það geti ver- ið varasamt, sér í lagi geti það haft slæm áhrif hjá þeim sem taka lyf að staðaldri. Spurður hv ort heil- brigt fólk eigi að leita læk nis áður en það kaupir fæðubótare fni gríp- ur Magnús orðið og seg ir: „Fólk við góða heilsu hefur enga ástæðu til að taka fæðubótarefni. Það eru mjög mikil áhöld um ávin ning og þeir sem þurfa fæðubótar efni eru yfirleitt sjúklingar. Ég ráð legg öllu frísku fólki að halda sig fr á svona. Þetta er ekki hollt,“ segir M agnús. Hann segir að hollt og fjöl- breytt mataræði skili mik lu betri árangri. „Þessi efni eiga að flýta fyrir árangri en út frá lækn isfræði- legu sjónarmiði er það ek ki hægt. Ef fólk vill til dæmis mikið prótein á það að borða meiri fisk e ða kjöt,“ segir hann og bendir á að aukinni próteinnotkun fylgi óhj ákvæmi- lega kalktap, svo dæmi sé tekið. Fræðsla fyrir almenning Magnús segir að búið sé a ð stofna óformlegan starfshóp ým issa full- trúa úr heilbrigðiskerfinu og Há- skóla Íslands. Verið sé að u ndirbúa að setja upp og miðla fræ ðsluefni um fæðubótarefni fyrir almenn- ing. „Við teljum gagnlegas t að efla hlutlausa fræðslu því m argt af þessu sem er aðgengilegt fyrir fólk er komið frá framleiðen dunum sjálfum og söluaðilum,“ se gir hann að lokum. baldur@dv.is Talsvert af fullfrísku fó lki hefur verið lagt inn á sjúkrahús vegna hjartsláttartruflan a og annarra kvilla sem raktir hafa verið til fæðubótarefna. Magnús Jóhannsson segir að fólk eigi ekki að neyta fæðub ótarefna nema í samráði við lækni. Ungt fólk á spítala Magnús J óhannsson, læknir og prófes sor í lyfjafræði, segir þó nokkur dæmi um að ungt fólk hafi verið lagt inn bráðainnlögn vegna hjartsláttartruflana sem rakt ar eru til fæðubótarefna. MYN D RAKEL ÓSK Mér finnst verst þegar óprúttnir náungar nota veikindi og erfiðleika fólks til að plata út úr því pen- inga. Boðnar formúur fjár Ólafur Gunnar Sæmundsson nærin g- arfræðingur upplýsir að hon um hafi margoft verið boðnar milljónir fyrir að taka þátt í m ark- aðssetningu fæðubótarefna . Enginn árangur Líkam- inn hefur engan hag af umframmagni próteins. Íslendingar borða að sögn næringarfræðings meira prótein en þörf krefur. n Eitrunarmiðstöð Landsp ítalans hefur vakið athygli á því að hægt er að k aupa á netinu svo- kallaða „kraftaverkalausn“ M MS (Miracle Mineral Solution) sem valdið getur a lvarlegum veikindum og jafnvel dauða. Þessi lausn er einnig kölluð kraftaverkaefni (Miracle Min eral Supplement). Í þessari lausn er 28% natríu m klórít (NaClO2 ) sem er ætlað að lækna marg a sjúkdóma, allt frá alnæmi til berkla. Engin vísin daleg gögn liggja fyrir sem styðja notkun þess arar lausnar við sjúkdómum. Natríum klórít e r eitur sem valdið getur metrauðablæði (meth emoglobulinemia), skemmdum á rauðum blóðk ornum og nýrna- bilun. Eindregið er varað við notkun þessarar kraftaverkalausnar. n Mikilvægt er að tilfelli þa r sem grunur leikur á eitrun af völdum MMS séu ti lkynnt til yfirvalda. Viðvörun vegna MMS Innflutningsland Tonn n Bandaríkin 120 n Danmörk 94 n Holland 82 n Bretland 69 n Ítalía 61 n Frakkland 60 n Belgía 56 n Þýskaland 26 n Pólland 12 n Svíþjóð 07 n Noregur 02 *Síðustu 12 mánuði Innflutt fæðubótarefni BALDUR GUÐMUNDSSON blaðamaður skrifar ba ldur@dv.is Vildu helst banna öll efni Svavar Jóhanns- son eigandi Fitness Sport segir að Ólafur og Magnús tilheyri gamla skólanum. MYND SIGTRYGGUR ARI 20. janúar 2010

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.