Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2010, Síða 26
26 MÁNUDAGUR 25. janúar 2010 SVIÐSLJÓS
Sleikipinnaforsýning í Hollywood:
Aðeins í Hollywood væri hægt að finna stjörnur á rauðum dregli á leið á forsýningu á nýj-
um sleiki pinnum. Sugar Factory-verk-
smiðjan frumsýndi nýja pinna um
daginn á vinsælum skemmtistað í
Hollywood og þar létu stjörnurnar sig
ekki vanta. Mátti sjá Kardashian-syst-
urnar Kim og Khloe, leggjalöngu feg-
urðardrottninguna Stacey Kiebler og
Íslandsvinkonuna Mel B svo einhverj-
ar séu nefndar. Höfðu þær ekkert á
móti því að sleikja eins og einn pinna
á meðan myndavélarnar voru á fullu.
SOGIÐ Á RAUÐA
DREGLINUM
Sleikir pinnann
Kim Kardashan
var mætt og fékk
sér sleikjó.
Litla
systir Khloe
Kardashian
sleikti
pinnann,
eins og systir
hennar.
Íslandsvinkona
Mel B mætti í
sleikjópartíið.
Leggjalöng með sleikjó
Stacey Kiebler mætti á
svæðið og sleikti sleikjó.
Stjörnuparið Ice-T og Coco Austin drepa tímann á milli partía, leik- og fyrirsætu-starfa með því að hanga í tölvuleikjum.
Þau eyða fleiri klukkutímum saman í Play-
station 2 og X-Box heima hjá sér, spila oftast
saman í liði enda vilja þau halda friðinn eftir
átta ára hjónaband. Þessa dagana eru þau að
spila Army of 2, svakalegan byssuleik sem þau
er alveg að fara að klára.
Ice-T og Coco:
ELSKA TÖLVULEIKI
Tölvuleikjafíklar
Ice-T og Coco spila
mikið af tölvuleikjum.
Dugleg í
ræktinni
Coco tekur
hnébeygjur
til að viðhalda
rassinum stóra.
Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
16
12
12
12
12
V I P
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
UP IN THE AIR kl. 5:40 - 8 - 10:20
PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 5:50D
SHERLOCK HOLMES kl. 6 - 8D - 10:40D
SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40
WHIP IT kl. 8:20
BJARNFREÐARSON kl. 6 - 8:20 - 9 - 10:40
SORORITY ROW kl. 10:40
TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:50 (Síðustu sýningar)
IT´S COMPLICATED forsýnd kl. 8
SHERLOCK HOLMES kl.6D - 8D - 9D -10:40D
PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 5:50D
BJARNFREÐARSON kl. 5:50 - 10:40
PLANET 51 M/ ísl. Tali kl. 6
UP IN THE AIR kl. 8 - 10
BJARNFREÐARSON kl 5:40
SHERLOCK HOLMES kl. 8 - 10:30
FRÁBÆR TEIKNIMYND ÞAR SEM SVEPPI FER Á
KOSTUM Í HLUTVERKI LEMMA
BESTA MYND
BROADCAST FILM CRITICS
BESTA MYND
N.Y. FILM CRITICS
BESTI LEIKSTJÓRI
L.A. FILM CRITICS
„PERFECT CASTING, BRILLIANT WRITING, FLAWLESS TONE.
...washington post
Frá höfundi SHREK
sýnd með Íslensku tali
NÚ GETUR ÞÚ FENGIÐ SÝNINGARTÍMA OG
UPPLÝSINGAR UM MYNDIR Í BÍÓ HJÁ JÁ - 118
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
7
L
10
10
L
DYHAT MORGANS kl. 4.40 - 8 - 10.20
MAMMA GÓGÓ kl. 4 - 6 - 8 - 10
AVATAR 3D kl. 4.40 - 7 - 8 - 10.20
AVATAR 2D LÚXUS kl. 4.40 - 8
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.40 - 5.50
SÍMI 462 3500
BAD LIEUTENANT kl. 10.15
MAMMA GÓGÓ kl. 8
AVATAR 2D kl. 6 - 9
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 6
16
7
10
L
L
10
L
L
L
12
L
16
MAMMA GÓGÓ kl. 6 - 8 - 10
AVATAR 3D kl. 5.30 - 9
FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTIÐ
VERNDARGRIPURINN kl. 8 Enskur texti
NIKULÁS LITLI kl. 8 Enskur texti
GÓÐ LÖGGA, VOND LÖGGA kl. 10.10 Enskur texti
LJÚFA PALOMA kl. 5.30 Enskur texti
EDRÚ kl. 10 Enskur texti
MORÐKVENDI kl. 6 Enskur texti
SÍMI 530 1919
16
16
14
L
L
L
HARRY BROWN kl. 8 - 10.20
THE ROAD kl. 5.30 - 8 - 10.20
TAKING WOODSTOCK kl. 8 - 10.30
ALVIN & ÍKORNARNIR 2 kl. 6 íslenskt tal
ALVIN & THE CHIPMUNKS 2 kl. 6 enskt tal
JULIE & JULIA kl. 5.20 - 8 - 10.35
SÍMI 551 9000
.com/smarabio
Á EINU AUGNABLIKI
BREYTTIST HEIMURINN...
...AÐ EILÍFU!
95.000 GESTIR!
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI
YFIR 25.000
GESTIR!
AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ,
BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL.
Í Háskólabíói 15.-28. janúar
www.af.is
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
UP IN THE AIR kl. 8 og 10.10 7
DID YOU HEAR ABOUT THE MORGANS? kl. 10.10 L
MAMMA GÓ GÓ kl. 6 og 8 10
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 6 - Ísl. tal L
AVATAR 3D kl. 6 og 9 10
HHH1/2
- S.V. MBL