Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2010, Blaðsíða 21
ÆTTFRÆÐI 8. mars 2010 MÁNUDAGUR 21
Guðmundur Björgólfsson
VERKTAKI Á BREIÐDALSVÍK
Guðmundur fæddist í Reykjavík en ólst
upp á Þorvaldsstöðum í Breiðdal. Hann
lauk hefðbundnu barnaskólanámi frá
Staðarborgarskóla.
Guðmundur hefur starfrækt vinnu-
vélar óslitið frá 1966, fyrst með Grétari,
bróður sínum. Guðmundur stofnaði
fyrirtækið Grefil sf. sem hann starfrækti
í nokkur ár en verktakafyrirtækið heitir
nú Dal-Björg. Hann vann við lagningu
Egilsstaðaflugvallar á sínum tíma í sam-
vinnu við þrjá aðra verktaka sem sam-
eiginlega störfuðu undir heitinu Aust-
firskir verktakar.
Guðmundur starfaði í Lionsklúbbn-
um Svani á Breiðdalsvík um árabil.
Þá starfaði hann í ungmennafélaginu
Hrafnkatli Freysgoða og lék knattspyrnu
með félaginu á sínum yngri árum.
Fjölskylda
Eiginkona Guðmundar er Unnur Björg-
vinsdóttir, f. 17.7. 1956, húsmóðir. Hún
er dóttir Björgvins Magnússonar, f. 18.4.
1903, d. 31.12. 1984, bónda í Höskulds-
staðaseli, og Ragnheiðar Hóseasdóttur,
f. 3.6. 1921, húsmóður sem nú er bú-
sett á dvalarheimilinu Uppsölum á Fá-
skrúðsfirði.
Synir Guðmundar og Unnar eru:
Árni Björn, f. 2.9. 1977, vinnuvéla-
stjóri og pípulagningamaður í Reykja-
vík; Þorri, f. 26.8. 1979, vinnuvélastjóri
í Tungufelli.
Bræður Guðmundar eru Jón, f.
13.7. 1947, vörubílstjóri, búsettur á
Stöðvarfirði, kvæntur Dagnýju Sverr-
isdóttur húsmóður og eru börn þeirra
Sverrir Ingi, Valborg, Björgólfur, Guð-
laugur Björn, og Sunna Karen; Grétar,
f. 11.5. 1951, vörubílstjóri, búsettur á
Breiðdalsvík, kvæntur Svandísi Ing-
ólfsdóttur bankamanni, og eiga þau
synina Magna og Snævar Leó, en auk
þess á Grétar dótturina Ísold.
Fóstursystir Guðmundar er Fjóla
Ólöf Karlsdóttir, húsmóðir í Reykjavík,
var gift Lúðvík Sverrissyni sjómanni,
og eru börn þeirra Karl Daði og Björg-
vin Ingimundur.
Foreldrar Guðmundar eru Björg-
ólfur Jónsson, f. 28.11. 1919, d. 22.3.
2001, bóndi á Tungufelli í Breiðdal,
og k.h., Valborg Guðmundsdóttir, f.
26.9. 1923, ljósmóðir sem nú dvelur á
hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fá-
skrúðsfirði.
Ætt
Björgólfur var sonur Jóns, b. á Þor-
valdsstöðum Björgólfssonar, b. í Snæ-
hvammi og á Kömbum í Stöðvarfirði
Stefánssonar, b. í Snæhvammi Þórð-
arsonar. Móðir Björgólfs Stefánssonar
var Þórunn Eyjólfsdóttir. Móðir Jóns
var Kristín Jónsdóttir, b. á Þverhamri
Bjarnasonar, og Vilborgar Björnsdótt-
ur.
Móðir Björgólfs Jónssonar var
Guðný Jónsdóttir, b. á Dísastöðum Er-
lendssonar.
Valborg, móðir Guðmundar, er
dóttir Guðmundar, b. á Eyjólfsstöðum
í Beruneshreppi Magnússonar, b. á
Eyjólfsstöðum Jónssonar. Móðir Guð-
mundar á Eyjólfsstöðum var Snjólaug
Guðborg Ingibjörg Magnúsdóttir, b.
í Fossárdal Jónssonar, og Ingibjargar
Erlendsdóttur.
Móðir Valborgar var Margrét Guð-
mundsdóttir, b. á Ánastöðum í Breið-
dal Guðmundssonar, og Gyðríðar
Gísladóttur frá Meðalfelli í Hornafirði.
Guðmundur verður að heiman á
afmælisdaginn.
30 ÁRA
n Dmitry Ovsyannikov Grundarstíg 15b,
Reykjavík
n Elías Ágúst Högnason Fellsmúla 2, Hellu
n Freyja Ólafsdóttir Ásbúðartröð 1, Hafnarfirði
n Tomasz Wacewicz Hraunbæ 182, Reykjavík
n Zhe Li Laugarnesvegi 76, Reykjavík
n Bjarni Karlsson Vorsabæ 1, Reykjavík
n Kristjana Ósk Jónsdóttir Ásvallagötu 9,
Reykjavík
n Hulda María Magnúsdóttir Laufrima 1,
Reykjavík
n Fannar Víðir Haraldsson Gullengi 33,
Reykjavík
n Ingvar Rúnarsson Fífumóa 5a, Reykjanesbæ
40 ÁRA
n Jörg Andre Schiedek Ytri-Sólheimum 1, Vík
n Jaroslaw Miroslaw Kuznik Fossabrekku 21,
Ólafsvík
n Ásgeir Ólafur Pétursson Keilugranda 8,
Reykjavík
n Birgir Rafn Ásgeirsson Aflagranda 21,
Reykjavík
n Inga Vala Birgisdóttir Vatnsvv Heima-
hvammi, Reykjavík
n Anna Sigríður Einarsdóttir Barónsstíg 41,
Reykjavík
n Sigrún Ágústa Bragadóttir Digranesvegi
44, Kópavogi
n Sigrún Berglind Ragnarsdóttir Reykjabraut
8, Þorlákshöfn
n Inga Rut Gylfadóttir Fjallakór 16, Kópavogi
n Hrefna Björk Arnardóttir Brúnastöðum 25,
Reykjavík
n Þorvaldur Ingimundarson Laugateigi 26,
Reykjavík
50 ÁRA
n Andrzej Antoni Rutkowski Heiðarhrauni 6,
Grindavík
n Elfar Bjarnason Þjórsárgötu 9, Reykjavík
n Þórveig Kristín Árnadóttir Úthlíð 4,
Reykjavík
n Hólmfríður Jónsdóttir Hjarðarhvoli, Egils-
stöðum
n Þorlákur Ómar Einarsson Barðastöðum 9,
Reykjavík
n Hallur Metúsalem Hallsson Tjarnabraut 18,
Reykjanesbæ
n Grétar Höskuldsson Grundargötu 88, Grund-
arfirði
n Stephen M. Christer Fjölnisvegi 2, Reykjavík
60 ÁRA
n Torfi Steinsson Stóra-Krossholti, Patreksfirði
n Björn Ingi Jósefsson Sendiráði Stokkhólmi,
Reykjavík
n Sigrún Ólafsdóttir Huldulandi 5, Reykjavík
n Hrafnhildur Bjarnadóttir Ásakór 5, Kópavogi
n Jón Sigurðsson Stafnesvegi 12, Sandgerði
n Valdimar Björgvinsson Jörundarholti 129,
Akranesi
n Þórunn Anna Sigurðardóttir Hjarðarhaga
42, Reykjavík
n Sigurður Kjartansson Álfholti 2b, Hafnarfirði
n Sigurbjörg Þorsteinsdóttir Hagaflöt 12,
Garðabæ
n Svana Margrét Símonardóttir Þverbrekku
6, Kópavogi
n Svanhildur Jóhannesdóttir Skógarseli 43,
Reykjavík
70 ÁRA
Nanna Sigurðardóttir Hvammsgötu 1, Vogum
n Sigurlaug Kristjánsdóttir Kirkjusandi 1,
Reykjavík
n Auður Sveinsdóttir Heiðarbýli, Mosfellsbæ
n Ásdís Sveinbjörnsdóttir Melum, Hofsós
n Hjalti Skaftason Drekavöllum 26, Hafnarfirði
75 ÁRA
n Valdimar Ásmundsson Unufelli 6, Reykjavík
n Sigmar Ólafur Maríusson Suðurbraut 9,
Kópavogi
n Sigurvaldi Ingvarsson Gullengi 37, Reykjavík
n Guðmundur Gústafsson Skeiðarvogi 39,
Reykjavík
n Guðbjörg Jóna Jónsdóttir Háagerði, Selfossi
n Jytte Eiberg Fannborg 8, Kópavogi
80 ÁRA
n Rakel Guðmundsdóttir Egilsbraut 9,
Þorlákshöfn
n Aðalbjörg Jónsdóttir Litlu-Reykjum, Húsavík
85 ÁRA
n Júlíus Gunnar Þorgeirsson Sóleyjarima 1,
Reykjavík
90 ÁRA
n Sigfríður Runólfsdóttir Heiðarvegi 66, Vest-
mannaeyjum
95 ÁRA
n Ingibjörg Jósefsdóttir Ketilsbraut 11, Húsavík
60 ÁRA Á MORGUN
30 ÁRA
n Costel Cristian Trifu Lækjarási 5, Reykjavík
n Adam Andrzej Kaczuba Köldukinn 20, Hafnarfirði
n Sigríður Ágústa Guðmundsdóttir Löngulínu
11, Garðabæ
n Inga María Brynjarsdóttir Hringbraut 81,
Reykjavík
n Brynjar Guðmundsson Heiðarholti 12a, Reykja-
nesbæ
n Brynja Guðmundsdóttir Seljudal 27, Reykjanesbæ
n Einar Jökull Einarsson Brekkuhjalla 3, Kópavogi
n María Sigríður Sigfúsdóttir Borgarhlíð 1f,
Akureyri
n Arnar Helgi Guðbjörnsson Álfaskeiði 100,
Hafnarfirði
n Jakob Hansen Kristnibraut 99, Reykjavík
n Davíð Rúnar Jóhannesson Kirkjuvöllum 3,
Hafnarfirði
40 ÁRA
n Diana Rousseva Nedeltcheva Flúðaseli 91,
Reykjavík
n Connie Lee Tómasarhaga 24, Reykjavík
n Sigríður Helga Sigurðardóttir Hlíðarbraut 5,
Blönduósi
n Sigríður Eva Friðgeirsdóttir Garðsstöðum 37,
Reykjavík
n Magnús Már Adólfsson Hólmatúni 17, Álftanesi
n Ívar Jóhann Halldórsson Engjaseli 81, Reykjavík
n Ómar Rósenberg Erlingsson Álfkonuhvarfi 49,
Kópavogi
n Helga María Mosty Veghúsum 5, Reykjavík
n Zbigniew Józef Golabek Miklubraut 50, Reykjavík
n Janusz Krzysztof Machulski Ánanaustum 15,
Reykjavík
n Katerina Vymlatilova Fífuseli 30, Reykjavík
n Andrzej Suchecki Sunnubraut 3a, Búðardal
n Kristín Jóhanna Úlfarsdóttir Silfurteigi 3,
Reykjavík
n Jón Halldórsson Hraunbraut 10, Kópavogi
n Kristinn Ólafsson Fagurhóli 5, Grundarfirði
n Leifur Geir Hafsteinsson Gauksási 31, Hafnarfirði
50 ÁRA
n Magnús Björn Magnússon Efstahjalla 1b,
Kópavogi
n Lísa Kristinsdóttir Blásölum 22, Kópavogi
n Þorgerður G. Kristinsdóttir Nesgötu 29, Nes-
kaupstað
n Anton Halldór Jónsson Bugatúni 14, Tálknafirði
n Hanna Kristín Pétursdóttir Neshömrum 16,
Reykjavík
n Stefanía Hildur Pálsdóttir Reynihvammi 8,
Egilsstöðum
n Guðmundur Elmar Guðmundsson Ártúni 5,
Garði
n Guðmundur Ásmundsson Tunguási 1, Garðabæ
n Jóna Birna Reynisdóttir Stórholti 14, Reykjavík
n Þröstur Júlíusson Hlaðbrekku 7, Kópavogi
n Róbert Júlíusson Hvalshöfða, Stað
n Ásdís Jóna B. Arnkelsdóttir Sævargörðum 15,
Seltjarnarnesi
n Sigurður Pétur Svanbergsson Býlu 1, Akranesi
n Brynja Harðardóttir Borgarbraut 49, Borgarnesi
n Þorbjörg P. Kristinsdóttir Björtuhlíð 35, Mos-
fellsbæ
n Kristín H. Alexandersdóttir Hálsaseli 20,
Reykjavík
60 ÁRA
n Francisco Tabigue Rauðarárstíg 26, Reykjavík
n Pétur Sigurðsson Funafold 48, Reykjavík
n Ágúst Waltersson Stóra-Sandfelli 3, Egilsstöðum
n Kara Margrét Svafarsdóttir Bauganesi 31,
Reykjavík
70 ÁRA
n Guðný Jónsdóttir Klukkuholti 10, Álftanesi
n Guðmundur Gígja Sjávargrund 9a, Garðabæ
n Oddný Sigurrós Stefánsdóttir Skarðshlíð 30c,
Akureyri
n Böðvar Magnússon Vogaseli 5, Reykjavík
75 ÁRA
n Ásmundur Guðjón Ársælsson Jófríðarstaðavegi
12, Hafnarfirði
n Geirfinnur Stefánsson Suðurgötu 6, Reykjanesbæ
n Ingiberg Jónas Hannesson Digranesvegi 22,
Kópavogi
n Pálína Sigríður Einarsdóttir Hvassaleiti 10,
Reykjavík
n Alda Jónsdóttir Hraunbæ 88, Reykjavík
80 ÁRA
n Knútur Bjarnason Meistaravöllum 15, Reykjavík
n Sigríður Jónsdóttir Lækjarbakka 9, Varmahlíð
n Elínbjörg Hulda Eggertsdóttir Skólavörðustíg
18, Reykjavík
n Nanna Snorrason Smáraflöt 11, Garðabæ
n Kristbjörg Ásbjarnardóttir Víðilundi 24, Akureyri
n Jónína Stefánsdóttir Grenimel 32, Reykjavík
85 ÁRA
n Jens Kristjánsson Breiðuvík 6, Reykjavík
n Jón J Guðmundsson Herjólfsgötu 36, Hafnarfirði
n Bergdís Jónsdóttir Sæviðarsundi 48, Reykjavík
n Jórunn S. Sveinbjörnsdóttir Hlíðarhúsum 7,
Reykjavík
TIL HAMINGJU INGJU
AFMÆLI 8. MARS
30 ÁRA Á MORGUN
30 ÁRA Í DAG
30 ÁRA Í DAG
Snorri fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í Vesturbænum. Hann var
í Melaskólanum og Hagaskólanum
og stundaði síðan nám í húsasmíði
við Iðnskólann í Reykjavík.
Snorri var í unglingavinnunni á
unglingsárunum með skóla, starf-
aði hjá Kassagerð Reykjavíkur í tvö
ár, starfaði síðan hjá Lyfjaverslun
ríkisins í tvö ár en hefur starfað hjá
IKEA frá 2005.
Fjölskylda
Bróðir Snorra Geirs er Eiður Mar
Júlíusson, f. 20.8. 1973,
nemi í bakaraiðn hjá
Bakarameistaranum í
Reykjavík.
Foreldrar Snorra
Geirs eru Júlíus Snorra-
son, f. 19.6. 1949, sjúkra-
liði í Reykjavík, og Gróa
Eiðsdóttir, f. 18.6. 1951,
starfsmaður hjá Sjóvá í
Reykjavík.
Ætt
Júlíus er sonur Snorra Halldórsson-
ar, vélsmiðs í Reykjavík,
og Geirlaugar Jónsdóttur
húsmóður.
Meðal systkina
Gróu er Egill Eiðsson,
fyrrv. hlaupari og þjálf-
ari í frjálsum íþróttum,
og Njáll Eiðsson, fyrrv.
knattspyrnumaður og
þjálfari. Gróa er dótt-
ir Eiðs, b. á Snotrunesi í
Borgarfirði eystri Péturs-
sonar, og Margrétar Halldórsdóttur
húsfreyju.
Kristján fæddist í Vestmannaeyjum
og ólst þar upp. Hann var í Hamars-
skóla í Vestmannaeyjum.
Kristján vann hjá Vinnslustöð-
inni í eitt ár á unglingsárunum en
fór til sjós er hann var sautján ára
og hefur stundað sjómennsku síð-
an, lengst af sem háseti á bátum frá
Vestmannaeyjum. Hann er nú há-
seti á Suðurey VE 12.
Kristján er áhugasamur um
knattspyrnu og starfar í knatt-
spyrnuáhugamannafélaginu
Reykt um lunda.
Fjölskylda
Kona Kristjáns er Jó-
hanna Björk Guð-
mundsdóttir, f. 17.11.
1980, leikskólakenn-
ari við leikskólann
Sóla í Vestmannaeyj-
um.
Dóttir Kristjáns og
Jóhönnu Bjarkar er
Clara Björt Kristjáns-
dóttir, f. 27.5. 2007.
Systkini Kristjáns
eru Jónas Þórir Gunnarsson, f. 12.8.
1983, bakari í Vest-
mannaeyjum; Elín Ósk
Gunnarsdóttir, f. 11.10.
1992, nemi við Fram-
haldsskólann í Vest-
mannaeyjum.
Foreldrar Kristjáns
eru Gunnar Kristjáns-
son, f. 27.5. 1960, stýri-
maður í Vestmanna-
eyjum, og Oddný Bára
Ólafsdóttir, f. 23.10.
1960, verslunarmaður í
Vestmannaeyjum.
Kristín fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í Laugarásnum. Hún var í
Laugarnesskóla og Langholtsskóla,
lauk stúdentsprófi frá Menntaskól-
anum við Sund 2000, stundaði nám
í fiðlu- og víóluleik við Tónskóla
Sigursveins og lauk þaðan prófum.
Þá er hún suzuki-kennari.
Kristín kenndi m.a. við Tónskóla
Sigursveins og við Suzuki-tónlistar-
skólann. Hún kennir nú við Tónlist-
arskóla Skagafjarðar.
Kristín syngur með kirkjukór
Miklabæjarsóknar.
Fjölskylda
Eiginmaður Krist-
ínar er Guttormur
Hrafn Stefánsson, f.
25.5. 1979, fjárbóndi
á Grænumýri í Skaga-
firði.
Dætur Kristínar
og Guttorms Hrafns
eru Ragnhildur Sig-
urlaug Guttormsdótt-
ir, f. 8.2. 2007; óskírð
Guttormsdóttir, f. 28.1.
2010.
Systkini Kristínar
eru Þórður Bergsson,
f. 5.6. 1982, ævintýra-
maður og nemi í fjalla-
leiðsögn; Signý Bergs-
dóttir, f. 15.5. 1985,
kokkur í Mexíkó.
Foreldrar Kristín-
ar eru Ragnhildur Þór-
arinsdóttir, f. 5.1. 1953,
matvælafræðingur í
Reykjavík, og Bergur
Benediktsson, f. 15.1.
1952, verkfræðingur í Reykjavík.
Snorri Geir Júlíusson
SMIÐUR HJÁ IKEA
Kristján Gunnarsson
SJÓMAÐUR Í VESTMANNAEYJUM
Kristín Halla Bergsdóttir
TÓNLISTARKENNARI Í SKAGAFIRÐI
TIL HAMINGJU
AFMÆLI 9. MARS