Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2010, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2010, Blaðsíða 31
8. mars 2010 MÁNUDAGUR 31DÆGRADVÖL 16:35 Leiðarljós 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Leiðin á HM Upphitunarþættir fyrir HM í fótbolta sem hefst í Suður-Afríku 11. júní. 18:00 Pálína (Penelope) 18:05 Stjarnan hennar Láru (Laura‘s Star II) 18:15 Pósturinn Páll (Postman Pat) 18:30 Eyjan (Øen) Leikin dönsk þáttaröð. Hópur 12-13 ára barna sem öll hafa lent upp á kant við lögin er sendur til sumardvalar á eyðieyju ásamt sálfræðingi og kennara. Þar gerast ævintýri og dularfullir atburðir. Leikstjóri er Peter Amelung. 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:35 Kastljós 20:15 Leðurblökur (Bat and Man) Frönsk heimildamynd. Leðurblökur voru komnar til sögunnar á tíma risaeðlanna, fyrir 60 milljónum ára. Þessi furðulegu dýr hafa ekkert breyst síðan en með rannsóknum á þeim vonast vísindamenn til að gera merkar uppgötvanir á sviði lífverkfræði og sjúkdómavarna. 21:15 Sporlaust (Without a Trace) 22:00 Tíufréttir 22:10 Veðurfréttir 22:15 Trúður (Klovn VI) 22:45 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Hou- sewives) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 23:30 Spaugstofan Endursýndur þáttur frá laugardegi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23:55 Kastljós Endursýndur þáttur 00:30 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. NÆST Á DAGSKRÁ STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA SKJÁR EINN 07:00 Enska úrvalsdeildin (Everton - Hull) 16:05 Enska úrvalsdeildin (Everton - Hull) 17:45 Premier League Review (Premier League Review) 18:45 PL Classic Matches (West Ham - Bradford, 1999) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19:20 PL Classic Matches 19:50 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Liverpool) Bein útsending frá leik Wigan og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 22:00 Premier League Review (Premier League Review) 23:00 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin) 23:30 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Liverpool) Útsending frá leik Wigan og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 07:00 FA Cup (Chelsea - Stoke) 15:20 FA Cup (Reading - Aston Villa) 17:00 PGA Tour 2010 (Honda Classic) 20:00 Ensku bikarmörkin 2010 20:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu (Fréttaþáttur) 21:00 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin 2009-2010) 22:00 Bestu leikirnir (ÍA - Keflavík 04.07.07) 22:30 World Series of Poker 2009 23:20 Ultimate Fighter - Sería 10 (Rude Awakening) Sýnt frá Ultimate Fighter þar sem margir af bestu bardagamönnum heims sýna listir sínar. 08:00 The Truth About Love (Allt um ástina) Rómantísk gamanmynd með Jennifer Love Hewitt í aðalhlutverki. Alice ákveður í gríni að senda eiginmanni sínum nafnlaust ástarbréf en kemst að því að það er hættulegt að leika sér að eldinum. 10:00 Goldfinger (Gullfingur) James Bond eins og hann gerist bestur! Auðkýfingurinn Auric Goldfinger ætlar sér að gera útaf við vestrænt efnahagskerfi til þess að margfalda gildi hlutabréfa sinna og önnur verðmæti. Bond þarf því enn og aftur að grípa til sinna ráða til að koma í veg fyrir glæp aldarinnar. Með aðalhlutverk fara Sean Connery, Honor Blackman sem Pussy Galore og Gert Frobe sem siðblindi auðkýfingurinn Goldfinger. 12:00 Shrek the Third (Skrekkur þriðji) Þriðja og besta myndin um vinsælasta græna tröll kvikmyndasögunnar, Skrekk og vini hans Fíónu prinsessu, Asna og Stígvélaða köttinn. Skrekkur þarf að hafa uppi á arftaka konungsins í Langtíburtu og herða hann upp fyrir hlutverkið, því hinn sjálfumglaði og vondi Prince Charming bíður átekta því hann hyggst hrifsa til sín krúnuna. 14:00 The Truth About Love (Allt um ástina) 16:00 Goldfinger (Gullfingur) 18:00 Shrek the Third (Skrekkur þriðji) 20:00 Extreme Dating (Stefnumótaklikkun) 22:00 The Covenant (Sáttmálinn) Hörkuspennandi tryllir um fjóra vini sem hafa yfirnáttúrulega hæfileika. Þegar einn þeirra notar hæfileika sinn í eigingjörnum tilgangi, hrindir hann af stað ógurlegri atburðarrás sem félagarnir fjórir eiga erfitt með að sjá fyrir endann á. 00:00 Broken Flowers (Brotin blóm) Áhrifamikil og gráglettin mynd Jims Jarmusch með Bill Murray í hlutverki piparsveinsins Dons Johnstons sem fær bréf skömmu eftir að enn ein unga kærastan hefur látið hann róa. Í því segir að hann eigi son og hann leiti hans. Þetta fær Don til að leita uppi gömlu kærusturnar í þeirri von að fá frekari upplýsingar um soninn. 02:00 Asylum (Hælið) Rómantískur spennutryllir um konu sem fellur fyrir einum af sjúklingum eiginmanns síns sem er geðlæknir. Hér er á ferðinni ein síðasta mynd Natöshu Richardson en hún lést af slysförum í mars 2009. Með önnur hlutverk fara stórleikarar eins og Sir Ian McKellen. 04:00 The Covenant (Sáttmálinn) 06:00 Ocean‘s Thirteen (Gengi Ocean‘s 13) Þriðja myndin um glæpagengi Dannys Ocean‘s sem ákveður enn og aftur að láta til skarar skríða og fremja stærsta ránið til þessa. Myndin skartar rétt eins og þær fyrri þekktustu leikurum Hollywood, George Clooney, Brad Pitt og Matt Damon, og nú hefur Al Pacino bæst í þennan fríða flokk. 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Tommi og Jenni, Apaskólinn 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 The Moment of Truth (25:25) (Stund sannleikans) Nýr og ferskur spurningaþáttur ólíkur öllum öðrum sem hóf nýverið göngu sína í Banda- ríkjunum og sló rækilega í gegn. Þáttakendur leggja heiðarleika sinn að veði og svara afar persónulegum spurningum um sjálfa sig rétt til þess að vinna háar peningaupphæðir, en það getur verið hægara sagt en gert þegar maður er bundinn við lygamæli. 11:00 60 mínútur (60 Minutes) Glænýr þáttur í virt- ustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 11:45 Falcon Crest (6:18) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Kissing Jessica Stein (Að kyssa Jessicu) Rómantísk gamanmynd. Jessica Stein er gyðinga- stúlka í New York. Hún starfar sem blaðamaður og þykir skrambi góð í sínu fagi. Jessicu er annt um fjölskyldu sína en þegar hún kynnist Helen Cooper fær lífið nýjan tilgang. Hjá Jessicu vakna tilfinningar sem hún vissi ekki að væru til staðar. 14:45 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:30 Saddle Club (Hestaklúbburinn) 15:53 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Apaskólinn, Tommi og Jenni 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 Simpsons (24:25) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (5:24) (Tveir og hálfur maður) Hér er á ferðinni sjötta þáttaröðin um Charlie, fertugan piparsvein sem nýtur mikillar kvenhylli og hefur gert það gott með því að semja auglýsingastef. Bróðir hans, Alan, flutti inn á hann þegar hann skildi við eiginkonu sína og deila þau forræði yfir syni sínum. 19:45 How I Met Your Mother (21:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) Loksins þegar stefnumótaþjónusta kveðst hafa fundið sálufélaga Teds þá neyðist hann til að aflýsa stefnumótinu til þess að rétta Lily hjálparhönd. 20:10 American Idol (16:43) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) Níunda þáttaröð þessa vinsæla skemmtiþáttar. Draumar átta söngvara hafa ræst og allir hafa slegið í gegn, selt milljónir platna, bætt met og sungið sig inn í hjörtu heimsbyggðarinnar. Eins og kunnugt er þá er Paula Abdul horfin af braut en í hennar stað kemur Ellen DeGeneres sem mun aðstoða Simon Cowell, Randy Jackson og Köru DioGuardi. 21:30 American Idol (17:43) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 22:55 American Idol (18:43) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 23:40 Hung (9:10) (Vel vaxinn) Gamansamur þáttur með dramatísku ívafi frá HBO og fjallar um Ray Drecker sem er skólaliðsþjálfari á fimmtugsaldri og stendur á rækilegum tímamótum lífi sínu og allt gengur á afturfótunum. Hann ákveður að taka málin í sínar hendur og reynir fyrir sér sem karlkyns gleðikona með æði misjöfnum árangri, þrátt fyrir að vera einstaklega vel vaxinn niður og góður í bólinu. 00:05 Kissing Jessica Stein (Að kyssa Jessicu) Rómantísk gamanmynd. Jessica Stein er gyðinga- stúlka í New York. Hún starfar sem blaðamaður og þykir skrambi góð í sínu fagi. Jessicu er annt um fjölskyldu sína en þegar hún kynnist Helen Cooper fær lífið nýjan tilgang. Hjá Jessicu vakna tilfinningar sem hún vissi ekki að væru til staðar. 01:40 XIII: The Conspiracy (Samsærið) Fyrri hluti magnaðrar framhaldsmyndar með stórleikurunum Val Kilmer og Stephen Dorff í aðalhlutverkum. Myndin er í anda 24 og fjallar eins og nafnið gefur til kynna um svakalegt samsæri um morðtilræði á fyrsta kvenforseta Bandaríkjanna. 03:10 XIII: The Conspiracy (Samsærið) Seinni hluti magnaðrar framhaldsmyndar með stórleikurunum Val Kilmer og Stephen Dorff í aðalhlutverkum. Myndin er í anda 24 og fjallar eins og nafnið gefur til kynna um svakalegt samsæri um morðtilræði á fyrsta kvenforseta Bandaríkjanna. 04:40 Two and a Half Men (5:24) (Tveir og hálfur maður) Hér er á ferðinni sjötta þáttaröðin um Charlie, fertugan piparsvein sem nýtur mikillar kvenhylli og hefur gert það gott með því að semja auglýsingastef. Bróðir hans, Alan, flutti inn á hann þegar hann skildi við eiginkonu sína og deila þau forræði yfir syni sínum. 05:05 The Simpsons (24:25) (Simpson-fjölskyldan) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggie, rati ekki í vandræði! Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Ævintýri Simpson-fjölskyldunnar eru með vinsælasta sjónvarpsefni allra tíma. 05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 Spjallið með Sölva (3:14) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Sölvi er með puttann á púlsinum í þjóðlífinu og nálgast viðfangsefnin frá nýjum og óhefðbundnum sjónarhornum. Lífið, tilveran og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. Alvara, grín og allt þar á milli. 08:00 Dr. Phil (58:159) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Spjallið með Sölva (3:14) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Sölvi er með puttann á púlsinum í þjóðlífinu og nálgast viðfangsefnin frá nýjum og óhefðbundnum sjónarhornum. Lífið, tilveran og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. 12:50 Pepsi MAX tónlist 16:45 Game Tíví (6:17) 17:15 7th Heaven (14:22) 18:00 Dr. Phil (59:159) 18:45 Worlds Most Amazing Videos (5:13) 19:30 Fréttir (99:150) 19:45 Vitundarvika (1:5) Yfirskrift fyrsta þáttarins er: Matur er mannsins gaman. 20:15 How To Look Good Naked - Revisited (6:6) 21:05 One Tree Hill (10:22) Nathan og Clay eru ekki sáttir og það hefur einnig áhrif á Haley og Quinn. Brooke segir Julian af áhyggjum sínum af sambandi hans við Alex. 21:50 CSI (1:23) Þetta er tíunda þáttaröðin af þessum frábæru þáttum. Í fyrsta þættinum deyr ung leikkona í dularfullu bílslysi. Vísbendingar eru um að morð hafi verið framið og aðdáandi hennar játar á sig verknaðinn en það er ekki allt sem sýnist. 22:40 Jay Leno (1:100) 23:25 Dexter (10:12) Dexter heldur að hann viti allt um Trinity-morðingjann þegar hann sér hann ræna 10 ára strák. Nú er Dexter í kapphlaupi við tímann og verður að finna strákinn áður en það er um seinan. 00:25 Fréttir (99:150) 00:40 Vitundarvika (1:5) Yfirskrift fyrsta þáttarins er: Matur er mannsins gaman. 16:45 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 17:30 E.R. (10:22) (Bráðavaktin) 18:15 Seinfeld (8:24) (Seinfeld) 18:45 The Doctors (Heimilislæknar) 19:30 E.R. (10:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. Þættirnir gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 20:15 Réttur (2:6) Réttur er fyrsti íslenski lögfræðikrimminn, ný leikin spennuþáttaröð sem gerist í rammíslenskum heimi lagaflækna og glæpa. Söguhetjurnar eru þrír lögmenn sem starfa á lögmannsstofunni Lög og réttur og er Logi Traustason þar fremstur meðal jafningja. Þættirnir eru sjálfstæðir en í hverjum þætti hafa lögmennirnir eitt til tvö flókin mál til meðferðar. Þá flækist Logi mál stórhættulegs raðnauðgara sem lætur reglulega til skarar skríða í skjóli myrkurs. Aðalhöfundur þáttaraðarinnar er Sigurjón Kjartansson en hann var einn af höfundum Pressu, íslensku spennuþáttanna sem slógu svo eftirminnilega í gegn síðastliðinn vetur. 21:05 Fréttir Stöðvar 2 21:30 Ísland í dag 21:55 Cold Case (10:22) (Óleyst mál) Sjöunda spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 22:40 Twenty Four (7:24) Áttunda serían af spennuþættinum Twenty Four um leyniþjónustu- manninum Jack Bauer sem þráir nú ekkert heitar en að fá að draga sig í hlé. Þegar neyðarástand skapast í New York renna þau áform út í sandinn. Höfuðstöðvar CTU hafa verið færðar þangað og nýtt fólk er við stjórnvölinn. Því á sérþekking hans eftir að reynast mikilvægari nú en nokkru sinni áður. 23:25 John Adams (7:7) (John Adams) Margverðlaunuð sjónvarpssería frá HBO og Tom Hanks í sjö hlutum. Þáttaröðin er bygg á samnendri metsölubók og fjallar um John Adams, annan forseta Bandaríkjanna. Adams er jafnan eignað að hafa sameinað Bandaríkin og fjalla þættirnir því ekki síður um fyrstu fimmtíu árið í sögu þessa verðandi stórveldis. Engin sjónvarpsséria af sambærilegri lengd hefur hlotið eins mörg Emmy-verðlaun en þáttaröðin hlaut alls 16 Emmy-verðlaun árið 2009, auk þess sem hún hlaut fern Golden Globe-verðlaun, þar á meðal sem bersta sjónvarpsserían og fyrir aðalleik Óskarsverðlaunaleikaranna Paul Giamatti og Lauru Linney. 00:25 Seinfeld (8:24) (Seinfeld) 00:50 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 01:15 Fréttir Stöðvar 2 02:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 20:00 Úr öskustónni Gestur Guðjóns Bergmanns er Vilborg Oddsdóttir frá Hjálparstarfi Kirkjunnar 20:30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magn- ússon matreiðslumeistari er aftur í eldhúsinu, hjá Austur Indiafélaginu 21:00 Frumkvöðlar Gestir Elinóru Ingu eru Gunnar Örn Sigurðsson gítarsmiður og Ómar Guðjónsson gítarleikari 21:30 Í nærveru sálar Flugfreyjustarfið,gestur Guð- munda Jónsdóttir Umsjón kolbrún Baldursdóttir ÍNN DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. DÆGRADVÖL LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI MIÐLUNGS 7 6 9 3 5 7 8 4 8 3 6 9 9 2 6 3 4 5 2 7 1 8 1 2 6 1 9 7 2 3 4 3 7 5 6 Puzzle by websudoku.com AUÐVELD ERFIÐ MJÖG ERFIÐ 9 5 4 8 7 8 1 7 9 2 3 4 8 5 9 6 8 7 2 9 9 6 7 3 6 2 7 8 5 Puzzle by websudoku.com 1 7 5 3 1 5 6 7 6 1 2 3 1 6 5 9 8 1 3 9 2 4 1 8 4 2 Puzzle by websudoku.com 3 9 1 7 8 7 5 3 9 4 6 9 5 1 6 8 8 4 7 3 9 8 1 2 5 7 4 6 Puzzle by websudoku.com 1 2 5 79 3SUDOKU 1 5 6 2 3 8 4 7 9 2 8 3 4 7 9 1 5 6 9 4 7 1 5 6 3 2 8 3 1 8 6 4 5 7 9 2 4 9 2 8 1 7 6 3 5 7 6 5 3 9 2 8 4 1 8 3 4 9 2 1 5 6 7 5 2 1 7 6 4 9 8 3 6 7 9 5 8 3 2 1 4 Puzzle by websudoku.com 5 6 8 4 9 7 3 2 1 7 4 2 6 1 3 5 8 9 1 9 3 2 8 5 7 4 6 2 3 6 8 5 9 4 1 7 9 8 7 3 4 1 2 6 5 4 5 1 7 2 6 8 9 3 6 2 5 9 7 8 1 3 4 8 7 9 1 3 4 6 5 2 3 1 4 5 6 2 9 7 8 Puzzle by websudoku.com 8 3 7 6 4 1 2 9 5 2 9 4 7 5 3 8 6 1 5 6 1 2 8 9 4 7 3 6 4 8 1 9 5 7 3 2 7 1 9 3 2 8 6 5 4 3 5 2 4 6 7 9 1 8 4 2 3 5 7 6 1 8 9 1 8 6 9 3 2 5 4 7 9 7 5 8 1 4 3 2 6 Puzzle by websudoku.com 8 6 9 7 5 3 2 4 1 1 5 7 4 9 2 3 8 6 3 4 2 8 6 1 5 9 7 5 2 8 1 7 4 6 3 9 4 3 6 9 2 8 1 7 5 9 7 1 5 3 6 8 2 4 6 1 4 3 8 7 9 5 2 2 8 5 6 4 9 7 1 3 7 9 3 2 1 5 4 6 8 Puzzle by websudoku.com A U Ð V EL D M IÐ LU N G S ER FI Ð M JÖ G E R FI Ð KROSSGÁTAN 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lárétt: 1 skúf, 4 drykkja, 7 vagn, 8 gagnslaus, 10 náttúra, 12 fikt, 13 óánægja, 14 ill, 15 ólmi, 16 megn, 18 gort, 21 lán, 22 nagli, 23 starf. Lóðrétt: 1 togaði, 2 þykkni, 3 jólasveinn, 4 afreksverk, 5 kvabb, 6 óreiðu, 9 tæpt, 11 lagvopn, 16 fjölda, 17 gubb, 19 fjármuni, 20 blása. Lausn: Lárétt: 1 dúsk, 4 þjót, 7 kerru, 8 ónýt, 10 eðli, 12 kák, 13 kurr, 14 vond, 15 óði, 16 stæk, 18 raup, 21 lukku, 22 gaur, 23 iðja. Lóðrétt: 1 dró, 2 ský, 3 Ketkrókur, 4 þrekvirki, 5 juð, 6 rúi, 9 naumt, 11 lensu, 16 sæg, 17 ælu, 19 auð, 20 púa. Ótrúlegt en satt STEYPI- REYÐUR GETUR ETIÐ ALLT AÐ ÞREMUR TONNUM Á DAG! Á FEGURÐARSAM- KEPPNI SAUÐFJÁR, 30. OKTÓBER 2008 Í BANBAN Í SÁDI-ARABÍU, SELDUST FLOTTUSTU DÝRIN Á MILLJÓNIR KRÓNA, HVERT! HINN 73 ÁRA FREUD DE MELO, FRÁ HIDROLANDIA Í BRASILÍU, BYGGÐI SÉRHANNAÐA HVELF- INGU FYRIR SJÁLFAN SIG, MEÐ RENNANDI VATNI, SJÓNVARPI, MATVÆLUM, LOFTRÆSTINGU OG SAMSKIPTATÆKJUM, TIL AÐ VINNA BUG Á EIGIN HRÆÐSLU VIÐ AÐ VERÐA GRAFINN LIFANDI!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.