Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2010, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2010, Blaðsíða 29
SVIÐSLJÓS 8. mars 2010 MÁNUDAGUR 29 Lin Design • Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið • sími 533 2220 • www.lindesign.is Fermingargjöfin er íslensk hönnun Tískugyðjan og söngkonan Rihanna klædd-ist eggjandi samfestingi á Echo-tónlistar-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Berlín fyrir helgi. Hin 22 ára gamla RiRi vakti mikla at- hygli í samfestingnum en hún ætti að vera orðin nokkuð vön því að vera í sviðsljósinu. Rihanna hefur enn ekkert tjáð sig um ákæru á hendur henni. Einkaþjálfari söngkonunnar hefur höfðað mál gegn henni og segir Rihönnu skulda sér 26.000 dali, laun sem hann hafi aldrei fengið greidd fyrir að þjálfa hana. Leikkonan Anne Hatha-way var mætt í spjall-þátt sprelligosans Jimmy Kimmel að kynna nýjustu mynd sína, Lísu í Undralandi. Fór Anne á kostum eins og venju- lega í viðtölum en hún þyk- ir með blíðari og skemmtilegri leikkonum í Hollywood. Það voru þó leggir Önnu sem vöktu hvað mesta athygli. Þeir ná svo sannarlega alla leið upp en all- tént hlýtur Anne mikið lof fyr- ir vaxtarlag sitt. Nýjasta mynd hennar, Lísa í Undralandi, sem Tim Burton leikstýrir byrjaði í sýningu hér á landi um helgina. SAMFESTINGUR Rihanna á Echo- verðlaunahátíðinni: EGGJANDI Sexí! Rihanna er kynþokka- full í samfestingnum góða. Í málaferlum Einka- þjálfarinn segist eiga inni ógreidd laun. Anne Hathaway hjá Jimmy Kimmel: Langir leggir Önnu Langir leggir Anne Hathaway slær alls staðar í gegn. Feðginin Hugh og Ava Jack-man skemmtu sér vel þeg-ar þau voru á gangi í New York fyrir helgi. Vöðvabúntið Hugh tók dóttur sína á háhest en hún fór að stríða pabba sínum og kitla hann þegar gamanið var hvað mest. Annars er nóg um að vera hjá Jackman en hann mun leika í næstu mynd Lees Daniels sem hefur slegið í gegn með mynd- inni Precoius. Þá er hann einn- ig að vinna að myndinni Wol- verine 2 og annarri sem kallast Avon Man en þar er á ferðinni grínmynd. Hugh Jackman og dóttir hans Ava: STRÍDDI PABBA Hugh og Ava Skemmta sér vel saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.